Alþýðublaðið - 27.10.1968, Qupperneq 5
27. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5
Geðheilbrigðisvika
8 dagra greeheilbrjgðisvlka TENGLA hófst í gær með opnun
sýningar á verkum vangefinna í Unuhúsi við Veghúsastíg. Borgar-,
stjóri, Geir Hallgrímsson, opnaði sýninguna með ávarpú. Sýnlingin,
verður opin aiía daga vikunnar, 26. okt. til 2. nóv. frá kl. 14. 'til 22.,
Fyrirlestrar vikunnar hefjast í
Háskóla íslands annað kvöld,
mánudag 28. október, kl. 20.30.
Prófessor Tómas Helgason yfir
læknir flytur þá ávarp og Alfreð
Gíslason geðlæknir, fyrrverandi
alþingismaður flytur erindi er
nefnist Geðheilbrigðisþjónusta á'
íslandi í nútíð og framtíð.
Aðrir fyrirlestrar verða sem
hér segir:
Loðgærur, irippahúðir og káif-
skinn frá Iðunni - Sútun, prýða
nú æ fleiri heimili utan lands
og innan.
íslendingasögurnar hafa líka
um árabil verið bundnar í Ið-
unnarskinn og þegar Guð-
brandarbiblía var gefin út í
viðhafnarbúningi var valið
kálfskinn frá Iðunni.
Þá má ekki gleyma fóðurgær-
unni í úipunni, rúskinninu í
kápunni og leðrinu í skónum
frá Iðunni.
ÖRUGG TRYGGING
VERÐS OG GÆÐA.
Þriðjud. 29. okt. kl. 20.30:
Karl Strand yfirlæknir:
Ný viðhorf í geðlækningum.
Miðvikud. 30. okt. kl. 20.30:
Jónatan Þórmundsson fulltrúi
hjá ríkiSsaksóknara:
Afbrota- og áfengismál.
Steinar Guðmundsson, forvíg-
ismaður AA Samtakanna:
Mál drykkjusjúklinga á ís-
landi.
Fimmtud. 31. okt. kl. 20.30:
Björn Getsson, forstöðumaður
Kópavogshælisins:
Ástand og horfur í málum van
gefinna.
Föstud. 1. nóv. kl. 20.30:
Dr. Matthías Jónasson, uppeld
isfræðingur:
Skólarnir og geðheilbrigði
nemenda.
Margrét Margeirsdóttir félags-
ráðgjafi:
Aðlögunarvandkvæði barna og
unglinga.
í tilefni af Geðheilbrigðisvik-
unn; hafa TENGLAR gefið út rit
sem hefur að geyma „almennar
spurningar og svör um geðsjúk-
dóma, vangefni og ýmis félags-
leg vandkvæði." Rit þetta er til
sölu í bókabúðum, en einnig
mun skólafólk selja það í hús.
Inngang ritsins ritar Karl
Strand yfirlæknir og þar stend
ur m. a.: Um aldaraðir hefir
mannkynið óttast geðsjúkdóma
meira en flesta aðra sjúkdóma
er mennina þjá. Vanþekking og
hjátrú hafa lagzt á eitt með að
skapa fáránleg og skelfandi hug
myndakerfi, frá einni kynslóð
til annarrar, um uppruna og
eðli þessara sjúkdóma, sem síð-
an hafa valdið því að geðsjúk-
ir hafa jafnan veríð olbogabörn
þjóðfélaga, settir skör lægra en
aðrir sjúikljngar og oft útskúf-
aðir og ofsóttir.
Þótt nú sé lokið þeim tíma i
flestum menningarlöndum að
slík harðýgi eigi sér stað, skortir
enn mikið á' að fullur skilning-
ur á eðli geðsjúkdóma sé almenn
ur. Það afbrigðilega hátterni er
ýmsum geðsjúkdómum fylgir,
veldur mönnum ótta ef það brýt
ur í bága við ríkjandi hátternis
hætti hvers tíma, en jafnframt
því er mörgum torskilið að sjúk
dómar geti átt sér stað án þess
að fundnar verði fyrir þeim á-
kveðnar veflægar orsakir. Enn
draga sumir menn í efa, að slíkir
sjúklingar eigi að einhverju leyti
Viísvitandi isök á van'heilsu sinni
eða geti hrist hana af sér ef næg
ur vilji er til staðar. Loks þyk-
ir mörgum enn minnkun að því
að vera geðsjúkur eða eiga geð-
sjúka ættingja, og neita jafnvel
að slíkt geti komið fyrir sig eða
sína ætt.
Það rit, sem hér kemur fyrir
almenningssjónir, er gefið út af
ungu fólki, sem ver tómstundum
sínum til að kynnast geðsjúk-
dómum og skilja þá, hjálpa öðr
um til að skilja vandamál geð-
sjúkra og vinna bug á þeim ótta,
sem ríkir í hugum ýmissa
manna við þessa sjúkdóma.
TENGLAR vinna að því að
tengja gcðsjúklinga. aftur um-
hverfí sínu, vinum, störfum, á-
hugamálum. Þeir gera enga
kröfu til að vita allan sannleik-
ann í þessum málum, en þeir leit
ast við að hagnýta þá þekkingu
er þeir hafa aflað sér til þess að
skapa raunhæfar afstöður í þjóð
félaginu til þeirra vandamála, er
geðsjúkdómar hafa í för með
sér. Starf þeirra er upphaf að
Framhald á 14. síðu.
Húsnæöisleysi
háir allri starf-
semi Háskólans
HÁSKÓLAHÁTÍÐ 1968 var í brests, próf. Gunnar Böðvars-
Háskólabíói í gær, fyrsta vetr son hefur hafnað embætti sínu
ardag; aðalinntak hennar var af persónulegum á'stæðum, en
árleg ræða háskólarektors, próf. Magnús Már Lárusson
Pi'óf. Ármanns Snævarrs, sem flytzt á milli deilda; allmargir
gerði grein fyrir ástandi skól-
ans og framtíðarhorfum. Með-
al liátíðargesta voru forseta-
hjónin, herra Kristján og fi-ú
Halldóra Eldjárn, og mennta-
málaráðherra dr. Gylfi Þ. Gísla
son, en rektor bauð þau sér-
nýir aðal- og aukakennarar bæt
ast hins vegar í hópinn. Þá gat
rektor þess sérstaklega, að nú í
haust hefði hafizt skipuleg
kennsla í náttúruvísindum við
Háskóla íslands undir forystu
þeirra prófessoranna Jóhanns
staklega velkomin. Þá fagnaði Axelssonar og Sigurðar Þórarins
sonar og væri það sannarlega
varða á veginum fram á við. Þá
fagnaði rektor tilkomu Norræna
hússins í Reykjavík og nábýli
þess við háskólann, sem hann
kvað þegar hafa reynzt heilla-
rektor nýjum stúdentum,
kvaddi kandidata á árinu og
bauð kennara velkomna til
starfa.
Það kom m. a. fram í ræðu
rektors, að við skólann í vetur
munu verga um 1300 stúdentar drjúgt.
en um 140 kennarar, - af stúd
entum eru 41 erlendur. Nokkr-
Rektor kvað húsnæðismálin
nú sem fyrr höfuðvandamál Há-
ar breytingar hafa orðið á kenn gkóla íslands; væri þar brýn.
araliði og má þar helzt nefna þörf skjótra úrræða, þar sem
þær, að Guðni próf. Jónsson læt algjört neyðarástand ríkti I
ur nú af störfum sakir heilsu- Framlhald á 14. síðu.
fyrirlestrahalds í Reykjavík
Norski fornleifafræðingurinn
Helge Ingstad er væntanlegur
til landsins 7. nóvember n.k.,
ásamt konu sinnj. Ingstad mun
flytja fyrirlestur í Norræna
húsinu dagana 7. og 8. nóvem
ber kl. 20. Fyriríesturinn nefn
ir hann „Om den norröne opp
dagelse av Amerika" og fjall
ar hann að mestu um forn-
lejfarannsóknir á Nýfundna-
landj. Forseti íslands, dr. Krist
ján Eldjárn mun bjóða Ingstad
velkominn með ræðu, á und
an fyrirlestrinum 7. nóvembcr.
Ivar Eskeland, forstöðumað-
ur Norræna hússins, skýrði
fréttamönnum frá komu Ing-
stad í gær og sagði hann að
Ingstad kæmi hingað á vegum
Norræna hússins og norrænu
félaganna- á íslandi. Fyrra
kvöld.ð hefðu félagar Nor-
ræna félagsins forgangsrétt að
fyrirlestrinum, en síðara kvöld
ið gengju fyrir félagar í félög
unum ísland — Noregur og
Normandslaget. Fyrirkomulag
þetta er haft vegna takmark
aðs húsrýmis í Norræna hús-
inu, en almenningi er heim-
ilt að sækja fyrirlesturinn ef
húsrými leyfir.
Þá skýrði Eskeland frá því,
að um miðjan nóvember yrði
opnuð samnorræn bókasýnjng
í Norræna húsinu. Þar yrðu
til svnis norrænar bækur sem
út hafa komið á þessu árl,
mest nýjar bækur, af ýmsúm
tegundum. Bækurnar eru all-
ar gjöf til Norræna hússins frá
útgefendum þeirra og samtals
mun verðgildi þelrra nema
um 300 þúsund ísl. króna. 1
tilefni sýningarjnnar sagði
Eskeland að Noifræna húsið
myndi bjóða rithöfundum frá
Norðurlöndunum að koma til
fyrirlestrahalds. Frá Noregi
kæmi Francjs Bull, frá Dan-
mörku Claus Rifbjerg, frá
Fjnnlandi Ole Thorvalds; þá
hafi sænska rithöfundinum
Per Olaf Sundman verið boð-
ið að koma, en ekki hefur end
anlegt svar borizt frá honum.