Alþýðublaðið - 27.10.1968, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 27.10.1968, Qupperneq 7
]W: október 1968. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 HUGLJÓMUN Rætt við prest 1. sp............ Ekki alls fyrir löngu ræddi jeg við konu eina hjer í bæn um. Samtalsefnið var viss teg und trúarreynslu, sem jeg hygg, að fleiri hafi orðið fyr ir en iátið er uppi að jafnaði. Hjer á jeg við einskonar myst iska skynjun guðdómsins, sem liggur nærri því, sem Jakob Smári nefndi eitt sinn hugijóm un. Flestir munu aðe'.ns eiga slík „augnabþk11 endrum og eins, en þau vísa leiðina til þess, að maðurinn skynji guð Ofnkranar, Slöngukranar, v Tengikranar, Blöndunartæki. BURSTAFELL byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3- í tilverunni, náttúrunni, sköp unarverkinu, eins og listrænn maður skynjar anda listaverks eða ónæmur maður anda tón smíðarinnar. Nema hjer er það andj guðs, sem skynjaður er. Samtalið við konuna, sem jeg nefndi, gaf mjer tilefni til að hugleiða spurningu, sem raunar ber oft á góma, þegar rætt er við fólk, sem leitar á vit Guðs úti í náttúrunni. Ger ir ekkj þessi trúarreynsla kirkjuna og safnaðarguðsþjón- ustuna ónauðsynlega? Svo kynni að virðast í fljótu bragði. Sjálfur svara jeg slíkri spurningu neitandi, og meðal annars af tveimur ástæðum. Kristindómurinn grundvall ast á því, að menn skynji ekki Guð aðeins í náttúrunn}, held ur í mannlífinu. Þannig skynj uðu samtímamenn Jesú Krists hið guðdómlega í kynnum sín um við hann. Þau kynni ná til nútímamannsins gegnum orð Jesú og kenningu postula hans, og tilgangur hinnar kirkjulegu. guðsþjónustu er einmitt að gefamönnum kost á að komast í snertingu við Krist með þessum hætti. Og jeg myndi vilja halda því fram, að þar sje e'nmitt að finna betri skilning á þeirri trúar reynslu, sem vjer verðum fyr ir úti í náttúrunni. í öðru lagi er skynjun af þeirri gerð, sem jeg nefndi ein staklingsbund n, en guðsþjón- ustan er samfjelag, og sam- kvæmt grundvallarkenningu Krjsts er guðsríkið ekki að- eins samfjelag við Guð, held ur einnig við mennina. Auð- vitað er ekki þar með sagt, að hópur fólks, sem er saman kominn út': í náttúrunnar rík;, geti ekki verið samstþltur í hrifningu, og slíkar samveru stundir geta auðvitað haft góð áhrif. En þar skortir þó það innihald þess boðskapar, sem kristlndómurinn boðar, nema þeir sem hlut eiga að máli, sjeu einnig nákunnugir áhrif um guðsþjónustunnar í kirkj unnj og flytji þau með sjer út í náttúruna. Sú hætta er alltaf fyrjr hendi, að fram komi sú öfugþróun, að fólk hverfi frá kristinni trúarskynjun yfir til náttúrudýrkunar, sem alkunn er frá trúarbragðasögunni. Mjer kemur ekki til hugar, að krjstnjr menn sjeu þeir einu, sem skynja Guð í náttúrunni, en kristjn trúarreynsla og kristileg þekking gefur sína sjerstöku skýringu á samfje- laginu við Guð og beinir á- hrifum hrifningarjnnar í sjer staka átt- Eitt er það, sem nauðsynlegt er að hafa í huga, þegar rætt er um ,,augnablik helguð af himinsins náð“, hvort sem um er að ræða við guðs- þjónustu eða útj í nátt- úrunnar riki. Slík augnablik er ekki hægt að búa sjer tjl, og auk þess eru þau sjaldgæf, ef miða skal við hina dýpstu skynjun, að alltaf er hættulegt að reyna að spana sjálfan sig upp í einhverjar svokallaðar stemningar, og láta þær koma í staðinn fyrir hiria raunveru legu reynslu. Það er hreinn dr Jakob Jónsson aaætt ííiö prejst mjsskilningur, að maður ejgi alltaf að koma heim frá kirkju í einhverri hrifningarvímu, geðshræringu eða tilfinninga- hita. Kjrkjugangan er til þess gerð að vera með opinn huga í samfjelagi kristinna manna og andspænis orði Guðs. — Það er ekki hægt að taka anda guðs með valdi, hvort sem er í kirkju eða undir hvelfingu himinsjns. En það er hægt að gefa andanum færi á sjer, ef svo má að orði kom ast, og taka síðan því, sem verða kann. Jakob Jónsson. Sími 38840- ÓTTAR YNGVASON héroðsdómslögmaSur MÁLFLUTMINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SlMI 21296 Gangstéttarhellur GarSeigendur, prýðiS lóSina með fallegum hellum. Höfiim þrjár gerðir fyrirliggjandi. Upplýsingar í símum 5057S og 51196. HELLUGERÐIN. Garðahreppi. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BÁR Laugavegi 126. sími 24631. AU6LÝSH) í Aiþýðublaðim SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opjð frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sírni 1-60-12. „Raula ég v/ð rokkinn minn 44 Það hefur löngum farið mis- jafnt orð af andagiftinni hjá prestunum, þegar þeir li(afa stigið í stólinn. í eftirfarandi vísu er lítillega vikið að stól- ræðu sem þótti í þynnra lagi. Meinleg andans magapín mæðir herrans gesti. Ég held það vanti vítamín í vatnsgrautinn hjá presti. + Páll Ólafsson er einn af höfuðprestum íslepzkra vísna. Þessar vísur, sem hann orti á efri árum sínum, sverja sig í ættina. Aldrei held ég venjist við að verða hrumur. Mig langar enn í glaum og glímur, ganga í Skrúð og yrkja rímur. Að trúlofast og tefla skák og tæma kollu getur breytt í æsku elli, eins og ríða Löpp á svelli. Mig sárlangar að sigla þá og sjá hann hvessa. Og verði mér á vif að kyssa, verð ég eins og hlaðin byssa. + Mér er fortalið, að eftirfar- andi vísa sé kveðin um hún- vetnskt yfirvald, sem lét róa með sig út í skip í embættis- erindum. Rysjuveður var ó og fauk húfan af yfirvaldinu og lenti í sjónum. Húnvetninga henti slys heldur verra en skyldi, að húfan fór til helvítis, en hausinn ekki fylgdi. Þeir sem aldir eru upp á öld bíla og flugvéla eiga kann- ski fullt í fangi að skilja réttum skilningi Iþessa gömlu ferðavísu. Hún er aðeins eitt dæmi af mörgum um þá gagn- geru þjóðfélagsbreytingu sem orðið hefur í landinu á síð- ustu áratugum og kemur fram í ýmsum myndum. Ekki veit ég um höfund vísunnar, en mig grunar hún sé ættuð að aust- an. Böllurinn í berandanum brotna nóði, slitnaði út úr ferðafuðu, feikna ósköp mér ofbuðu. + Gestur á Hæli kvað vera höfundur þessarar veðurvísu : Gefur og tekur gjafarinn, gengur illa slátturinn. Það er úti þurrkurinn; þú ert skrýtinn, drottinn minn! + farandi vísu um mann nokk- urn ættaðan úr Þingeyjar- sýslu, sem þótti heldur mikill á lofti: Oft með pyngju fer hann flott, fljóðin syngur kringum, er með hringað, uppbrett skott, arf frá Þingeyingum. + ' Eftirfarandi vísa er ort um Gísla Sveinsson, sýslumann Vestur-Skaftfellinga, þegar hann sat á þingi: Hofmannlegt' þó hans sé orðið, þræðist ei það dramb : úlfur grár er yfirborðið, — undir mórautt lamb. + Þessi heimslystavísa er víst nokkuð gömul í hettunni : Að sigla fleyi og sofa í meyjar- faðmi ýtar segja yndi mest og að teygja vakran hest. + Sigurður Breiðfjörð gerir liér lítillega grein fyrir skoð- unum sínum á kvennamálum og þeirri lífsreglu sem hann hefur tileinkað sér í þeim efn- um: Baldur Eiríksson frá Dvergs- Gull ef finn ég götu á, stöðum í Eyjafirði orti eftir- sem gæfan fyrir mig lagði, ef ég geng þar gálaus hjá, getið þið hælt því bragði? Vildi stúlka, við mig góð, vefja í arma bera, ef ég kyssti ekki fljóð, asni mætti ég vera. Nei, ég hirði fé, ef finn, og faðma stúlku káta, en allt hvað bannar eigandinn, á ég kyrrt að láta. + Þessi hestavísa crr eftir Ein- ar E. Sæmundsen : Skjóni á listum leikur sér, logar hrjóta á sköflum. Enn er líflegt undir mér, eins og fyrr á köflum. + Stefán frá Hvítadal yrkir þessa vísu : ' Fylgir röngu þrotlaust þvaður, þokar öngu logna 'skíman. — Ég er göngu-móður maður, mæddist löngu fyrir tímann. + Og að lokum rokkvísa úr gömlu baðstofunni: Raula ég við rokkinn minn, rétt svo er það gaman, liefur danskur/ draújarinn dável rekið saman.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.