Alþýðublaðið - 27.10.1968, Síða 14

Alþýðublaðið - 27.10.1968, Síða 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 27- október 1968 Fermingar fvar Árnason, Eiði 2, v. Nesveg Jóhannes Árni Bjarnason, Máva hlið' 6 Framhald af 4. síðu. DKENGIK: Hallgrímur S. Svcinsson, Hörgs. hlíð 8 Haraldur Örn Jónsson, Bcrgstaða- stræti 44 Bifreiðastjórar Gcrum við allar tegundir bif. reiða. — Sérgrein hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H. F. Súöavogi 14 — Sími 30135. Ökukennsla Lærið að aka bil þar sem bflaúrvalið er mest. Volkswágen eða Taunus, 12 m. Þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. GEHt P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíð. Simi 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 66 59. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Kcnni á Volkswagcn. Simi 35481 og 17601. Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. Tek að mér smábarnakennslu. — Upplýsingar i sima 23172. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Reyni. mcl 22. Verzlunin Hof er. flutt í Þingholtsstræti 1 á móti Álafoss. HOF, Þingholsstræti 1. Jón Sigurpálsson, Rauðalæk 8 Sigurður Sigurðsson, Eiríksgata 21 Örn Sigurðsson, Eiríksgata 21 Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr ir vcrzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Simi 41055, eftir kl. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húseigendur Olíukyndingaviðgerðir og sót- hreinsun á miðstöðvarkötlum. Upplýsingar í síma 82981. V élhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur, traktorsgröfur bíl_ krana. og flutningatæki til allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. ^a^arÖviimslan sf SMÁAUGLÝSING 14906 Heimilistækja- viðgerðir Þvottavéíar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Simi 30470. Tenglar Framhald af 5. síðu. brúarsmíði milli huglega sjúkra og heilbrigðra. Flest munum við viðurkenna að huglega sjúkum er slíkrar brúar þörf. En við sem andlega heilir teljumst, vitum ei nema þörfin sé brýnni okkar megin, ef vel er að gætt. Á annarri síðu ritsins segir m. a.: Ritið er þýtt og staðfært með leyfi, eftir riti brezka geðvernd- arfélagsins, Questions on our minds, og er ætlað almenningi til fróðleiks og leiðbeiningar. Fjölmargir hafa lagt hönd á plóg inn, og eiga eftirtaldir sérstakar þakkir skildar: Alfreð Gíslason, geðlæknir, Karl Strand yfir- læknir, Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi, Sævar Halldórs- son barnalæknir, sem lásu ritið Valviður — Sólbekkir Afgreðislutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVlÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útl- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. Jleiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pipulagningameistari. Skólphreinsun Viðgerðir Losum stiflur úr niðurfallsrör. um og vöskum, mcð lofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með lyktarlausu efni. Vanir menn. — Sími 83946. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE-------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Sími 83865. Klæðum og gerum við Svefnbekki og svefnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heimilistækjaþ jón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. yfir„ Guðmundur Yngvi Sigurðs son hrl., sem veitti lögfræðilega aðstoð, Þorleifur Hauksson stud. mag., sem las prófarkir, Prent- myndagerðin Litróf, sem gerði myndamót, og síðast en ekki síst Prentsmiðja Jóns Helgasonar, en allir þessir aðilar hafa lagt fram sinn skerf endurgjaldslaust. Tuttugu og þriggja ára gömul stúlka á Skálatúnsheimilinu teiknaði forsíðumynd, en Sigurð ur Örn Brynjólfsson auglýsinga teiknari sá um útlitið. Háikólg Framhald af 5. síðu. þeim efnum, ekki bætti það úr skák, að Árnagarður yrði að iíkindum ekk; tilbúinn fyrr en næsta haust, þó að ekki mætti skilja það svo, að hann væri nein einhlít lausn. Bæði lækna- og tannlæknadeíld ættu eftir sem áður við mikil hús næðisvandræði að stríða, og fyrirsjáanlegt væri, að hið sama mætti segja um verk- fræðideildina á næstu á'rum, þar sem aðsókn að henni ykist mjög samfara útfærslu sta'rfs- svið hennar. „Óveriandi er að láta næsta ár líða án nýrra átaka í húsnæð ismálunum," sagði rektor jafn framt, því sem hann fór fram á það að f.iárveitingar hins op inbera til háskólans yrðu stór auknar. ,,Ég eygi ekki fjárfest- ingu, sem sé arðvænlegri fyrir íslenzka þjóð.“ bætti hann við. Rektor gat þess, að 0,14% þjóðartekna og 0,7% ríkistekna hefði verið varið til þarfa há- skólans árið 1967, en það væri alltof litill hundraðshluti mið- að við það, sem annars staðar gerðist og með tilliti til mikil vægis skólans fyrir íslenzka menningu og íslenzkt atvinnu- líf yfirleitt. meira Framháld af 1. síðu. er öðrum en féiagsbundnu fólki. Allmargir fundargestir á fund- inum í gær voru úr röðum ann- arra flokka, Gylfi Þ, Gíslason, ráðherra, rakti í ræðu sinni þróun ís- ienzkrar efnahagsstefnu allt frá árinu 1956. Benti hann á, að tveimur árum síðar en nú- verandi r’kisst.iórn tók við völd um, hefði tekizt að stöðva greiðsluhallann við útlönd, en miklar skuldjr 'höfðu hlaðizt upp á næsta áratug á undan, og sömuleiðis hefði tekizt að mynda gjaldeyrisvarasjóð, sem nam strax árið 1962 á annaö þúsund milljóna króna, Ráðherrann sagði, ,að nú væri öllum orðið ljóst, að minnkandi síldarafli og þorsk- afli og verðhrun á erlendum íhörkuðum væru ekki tímabundn ir erfiðleikar, heldur sé í þessu efni um varanlegt fyrirbæri að ræða. Nú yrði ekici lengur hægt að bíða með að axla byrðarnar, Upplýsti ráðherrann, að sam- kvæmt nýjustu áætlun um út- flutningsverðmæti á yfirstand- andi ári 1968 verði þau að beild arverðmæti 42% minni en árið 1966, Miðað vjð núgildandi gengi íslenzku krónunnar yrðu útflutningsverðmætin á árinu 06 06 06 06 FERMINGARSKEYTI RITSÍMANS 06 06 06 06 1968 2.400 milljónum króna •lægri ren árið 1966. Um viðræður átta manna nefndar stjórnmálaflakkanna sagði ráðherrann, að gagnasöfn- un væri nú að fullu lokið, og lægju nú fyrir allar þær upp- lýsingar um stöðu íslenzks efnahagslífs, sem nefndin þyrfti að tiaka afstöðu til. Ráðherrann kvaðst enn ekki geta sagt cil um, að hvaða niðurstöðu nefnd- in kynná að komast varðandi myndun þjóðstjórmar, eða stjórn ar fjögurra flokka, en ihann lagði mikla áherzlu á það, hve miikilvægt sé, að um algjört isamkomulag verði að ræða um lausn vandamálanna og vinnu- frið í landinu. Sjófivarp Framhald af 6. síðu. Sigurð Einarsson og Vilhjálm Þ. Gíslason. Útvarpsstjóri, Jónas Þorbergsson, kom að vísu sjald- an fram í útvarpi, en var með af- brigðum ritfær og málvandur, og hefði aldrei ráðið þá menn að stofnuninni, sem vísir væru til málspjalla. Þulir útvarpsins hafa nær all- ir góðan framburð til að bera. Lengi vel var Þorsteinn Ö. Stephensen aðalþulur. Hann ber íslenzkt mál manna bezt fram. Áhrif slíkra manna verða ekki mæld í tölum og stigum. Þau eru mikilvægari en svo. Lokaorð Þetta spjall er orðið býsna langt, en gæti verið miklu lengra. Þessi fjölmiðlunartæki eru snar þáttur í þjóðmenningu íslend- inga. Því ber að vanda sem mest það, sem flutt er, ekki hvað sízt meðferð móðurmálsins. Niðurstöður mínar eru þær, að sjónvarpið eigi enn við nokkra barnasjúkdóma að etja, og vona allir unnendur þess, að þeir líði frá sem fyrst. Þá hefur greinarhöfundur sett hér fram hættuna á því, að hljóðvarpi fari halloka fyrir þess um keppinaut. Von mín er sú, að þessi tvö áhrifamiklu fjölmiðlunartæki megi þroskast og þróast hlið við hlið, til blessunar fyrir land og lýð og íslenzka tungu. Ragnar Jóhannesson. Frostklefahurðir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi Trésm. Þ. Skúlasonar, Nýbýlavegi 6 — Kópavogi — sími 40175.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.