Dagur


Dagur - 12.09.1951, Qupperneq 9

Dagur - 12.09.1951, Qupperneq 9
Miðvikudaginn 12. sept. 1951 DAGUR Bréí: Samþykkt bæjarráðs um reikning frá Afl hf Þar sem eitt af blöðum bæjar- ins hefur birt samþykkt bæjar- ráðs varðandi reikninga frá Afl h.f., fyrir raflagnir í Samkomu- húsi bæjarins vegna stai-frækslu hússins sem kvikmyndahúss, vil eg taka fram eftirfarandi: Það er alrangt, er bæjarráð lét bóka og samþykkti, að reikning- urinn sé fyrir lagnir AÐ sýning- arklefa, og hefði bæjarráði átt að vera kunnugt um, að í samningi um leigu Samkomuhússins segir meðal annars: 7. gr .— Leigutaka heimilast að nota húsið méðal annars til kvikmyndasýninga, og skal leigu sali útbúa sýningarklefa til þess, 3x4.5 mtr. á stærð, gerðan sam- kv. fyrirmælum reglugerðar þar um, og með öllum nauðsynlegum raflögnum og töflu fyrir þær, þannig útbúinn að hægt sé að hafa þaðan stjórn á ljósum húss- ins, rafmagnsbúnaði sýningar- tjalda og svo frá gengið að tengja megi við 2 kolbogaljós, vélar og 1 mjófilmu-sýningarvél við raflögn. (Eg bað fulltrúa um afrit af þessari grein samn- ingsins, en bæjarstjóri neitaði að láta það af hendi. — Forstjóri Skjaldborgarbíós sýndi hins veg- ar þá lipurð að afrita greinina.) Eins og sést af ofanrituðu, þá er ekki aðeins um að ræða lagnir að sýningarklefa eingöngu, held ur 'allar þær lagnir, sem nota þarf vegna kvikmyndarekstursins. Þar að auki þurfti að leggja alveg nýjár lagnir í svonefndan bæjar stjórnarsal, vegna breytinga honum vegna byggingar sýning- arklefans. Að endingu vil eg taka fram, að reikningurinn var að fullu greiddur af bæjargjaldkera, eftir að hr. Sigurðuí- Helgason raf- magnseftirlitsmaður • Rafveitu Akúreyrar hafði yfirfarið verkið og kynnt sér reikninginn og af- hent hann til bæjarráðs athuga- semdalaust. Eg hef orðið þess var, að sam- þykktin hefur verið skoðuð meðal almennings sem tortryggni á heiðarleik fyrirtækisins, þótt samþykktin feli ekki í sér annað en ókunnugleika á málefninu, og sé fremur hvatvíslega orðuð af svo hárri stofnun. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að aðrar lagnir Samkomu- hússins, svo sem ljósalögn, hita- lögn og leiksviðstöflur með til- heyrandi búnaði, eru að öllu leyti Afl- h.f. óviðkomandi. Eyjólfur Þórarinsson, rafv.ir^ Smábarnaskólinn byrjar aftur miðvikudág- inn 3. okt. n. k. — Börnin mæti til viðtals þriðjudag- inn 2. október kl. 1—3 e. h. í skólanum, Gránufél.g. 9. Jenna og Hreiðar Fjólugötu 11. Sími 1829. Tilboð óskast í flutning skólabarna í Öngulsstaðahreppi næstkom- andi vetur. Tilboðin sendist undirrituðum formanni !; skólanefndar fyrir 1. október næstkomandi. Benjamín Kristjánsson, Syðra-Laugalandi. Maðurimi minn og faðir okkar, RICHARD KRISTMUNDSSON, læknir, andaðist 7. þ. m. — Útförin ákveðin síðar. Eiísabet Jónsdóttir og börn. Útför bróður míns, KRISTJÁNS EGGERTSSONAR, sem andaðist 8. þ. m., fer fram á Möðruvöllum í jlörgárdal laugardaginn 15. sept. og hefst kl. 2 e. h, f '‘iL' Davið Eggcrtsson. Gagnfræðaskóli Akureyrar Öll þau börn, er luku prófi sl. vor frá Barnaskóla Akureyrar og eru skólaskyld í Gagnfræðaskólanum, eru béðin að koma til viðtals við mig — eða aðstand- endur þeirra fyrir þeirra hönd — hið allra fyrsta, til þess að ákveða í samráði við mig, hvort þau skuli setj- ast í bóknáms- eða verknámsdeild skólans. Eg verð venjulega til viðtals heima kl. 5—7 síðdegis. Akureyri, 10. sept. 1951. Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri. Við íramleiðum nú attur HELLU-of na 15 ára reynsla hér á landi Kynnið ykkur verðið H.F. OFNASMIÐJAN Reykjavík — Sími 2287 Eg þakka ykkur öllum, er sýnduð samúð, og með nærveru ykkar heiðruðuð útför föður míns, FRIÐFINNS ST. JÓNSSONAR frá Skriðu. Páll Friðfinnsson. fyrirliggjandi félag Eyfirðinga Véla- og varahlutacleild. Höfum fyrirliggjandi: Sláttuvélar, Herkúles, 3V2' sænskar. Sláttuvélar, Herkúles, 4', sænskar. Sláttuvélar, Heros, 3 x/i', tékkneskar. Rakstrarvélar, Herkules, 30 tinda, sænskar. Rakstrarvélar, Kuli, 36 tinda, tékkneskar. Snúningsvélar, Vertex, gaffalvélar, tékkneskar. Kartöfluupptökuvélar, Herkules, sænskar. Kaftöíluílokkunarvélar (handsnúnar), sænskar. Raðhreinsarar, „Troll“, norskir. Hreykiplógar (litlir), norskir. Plógar á Farmall A. Plógar Genius Nr. 11 (við dráttarvél W-4). Plógar Gertius Nr. 14 (þrískornir). Diskaheríi 19BF (einfalt), við dráttarvél W-4. Keðjur á Farmall A. Keðjur á Farmall Cub. Samband ísl. Samvinnufélaga Véladeild. Jarðarför móður okkár og tengdamóður, frú RANNVEIGAR ÓLAFSDÓTTUR, sem lézt 8. þ. m., fer fram frá heimili hennar, Myrká, Hörgár- dal, miðvikudaginn 19, sept. kl. 2 e. h. Böm og tengdabörn. Innilega þakka ég ykkur, sem sýnduð mér vinarhug með heimsóknum, skeytum og gjöium á sextíu ára af- mæli mínu, 31. ágúst síðastliðinn. . .Heill og hamingja fylgi ykkur öllum. Þríhyrningi, 3. sept. 1951. Vilhelmína Hansdóttir. *$x$<$*§>$»$»$&$><$*§?§x§x§»$»§>&&§x$»§*$»$*§x$-§«s>>œx§><§x$&&<§*$<§x$><§x§>G>®®&&<§><&<§>Q Vörumerki, sem aliir geta treyst Smurningsolíur, benzín og brennslu- olíur á allar vélar til lancls og sjávar. Samvinnumenn! Verzlið við yðar eigið félag. Það borgar sig. Kaupfélag Eyfirðinga Olíusöludeiid. Saumanámsfceið Hálfs mánaðar dagnámskeið (6 skipti). Þriggja vikna kvöldnámskeið (6 skipti). Hefjast á næstunni. Nánari upplýsingar í Gránu félagsgötu 11 (austari dyr sunnan), og í síma 1689 kl. 5—7 e. h. daglega. BERGÞÓRA EGGERTSDÓTTIR.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.