Dagur - 22.12.1965, Side 4
4
Slík bókagerð varð óheyrilega
dýr og seinunnin, enda ekki á ann-
arra íæri cn ríkra stofnana og auð-
manna að eignast bæknr. Æfðustu
bókritarar voru marga mánuði að
skrifa eitt eintak af BiblíUnni, þótt
þeir sinntu engu öðru starfi og
legðu nótt með degi.
Lausaleturspressa í stað fjaður-
penria er ein hinna beztu gjafa, sem
mannkynið liefur þegið af einum
manni.
Prentað mál kom í stað hand-
skrifaðra bóka og munnlegs flutn-
ings. Bókaeign var ekki framar for-
réttindi yfirstéttamanna cinna.
Bækur urðu almennings eign. Fá-
tækir jafnt sem ríkir eiga þess kost
að geta lesið og skrifað, aflað sér
þekkingar og aukins skilnings. Hið
prenlaða orð fer sigurlor yfir höf
og hauður. Bilið styttist milli heims
álfa og þjóða.
Sagt hefur verið að Gutenberg
„hafi breytt heiminum". Fleimur-
inn varð allur annar eftir að prent-
listin kom til sögunnar. Þýðing
hennar kotn fyrst í ljós á siðskipta-
tímanum, lokastig hennar í hrað-
pressu dagblaðanna.
Líklcga hafa Kínverjar prentað
lesmál fyrstir manna. Þeir skáru
sitt flókna letur á viðarplötur cins
og stimpill væri.
Það, scm Gutenberg prentaði
fyrst, \rar málfræðikver og tvær ba’k
ur miklar til kirkjulegrar notkun-
ar, helgisiðabók og sálmabók.
Flann hafði því fengið mikla æf-
ingu, þegar liann hófst handa um
undirbúning,að prentun Biblíunn-
ar, 1 150, enda óefað til þcss hvatt-
ur einkum af kirkjunnar mönnum.
En stuðnings naut hann einskis.
Gutcnbergs Biblía er einatt talin
vcra í senn fyrsta og mcsta ineist-
araverk prentaðs máls.
Með hliðsjón af aðstaðum liefur
eflaust enginn eftirkomcnda Gut-
enbergs í iðninni tekið honum
fram, allt til þessa dags.
Undirbúningur stóð yfir á ann-
að ár, áður en tekið var til við að
prenta. Til slíks stórræðis þurfti, á
byrjunarstigi prentunar, stórhug og
sjálfstraust. Gutenberg skorti hvor-
ugt.
Hann tók sér til fyrirmyndar feg
urstu handrit listaskrifara miðaída.
Hann studdist við ágætt Vúlgata-
handrit, — en sii bók er latnesk
biblíuþýðing kirkjuföðurins Hiero
nymusar — og prentaði textann orð
rétL. Og hann setti sér Jrað mark-
mið, að prentuð bók skildi taka
fram því, scin bezt liafði verið skrif
að. Honum tókst að framkvæma
það svo vel, að furðulegt þykir enn
í dag.
Biblía hans er 1282 blaðsíðnr í
arkarbroti, tveggja dálka, með 42
línum oftast. Því hefur lvún verið
nef'.id J2ja línu Biblía. Guðbrands-
biblía er lítið eitt stytiri.
Að útgáfu hennar unnu sex
prentarar í þrjii ár, 1153 til 1455.
Upplagið var 150 cintök á pappír
og 85 á skinni, eða alls 185 eintök.
Um Jiað bil 120 árum síðar unnu
sjö manns að því að setja og prenía
fyrstu íslenzku biblíuna, í prent-
stofu Guðbrands biskups Þorláks-
sonar á Hólum. Upplag hennar var
500 eintök á pappír.
F.rfitt er nú að' gera séiygrein fyr-
ir hvílfkt feiknayerk ög tilkostnað-
ur útgáfa ajlrar Biblíuunar prent-
aðrar var í upphafi.
Prentletpr var steypt’ sem allra
líkasjt. ibiikstöfuui; skrifaðra hancF
rita fqer;u.ytu manna. Fyrir vali varð
gotneskt letur, eða svoneliit munka
letur, sem síðar var almennt notað
í kirkjunni.
Leturméit voru skorin í tré og
síðan steyptir úr blýi 24 smáir og
aðrir 24 stórir bókstafir liins latn-
eska leturs. Til prentunar Biblí-
unnar þurfti þrjár og hálfa milljón
stafi.
JÓLABLAÐ DAGS
Rúmgóð húsakynni hafði Guten
berg erft, — óefað miklu betri en
prentstofan á Hólum var, Smíðað-
ar voru sex prentþrýstivélar. Nokkr
ir menn höfðu þegar lært prentun,
sem einnig voru vcl að sér í latínu.
Loks varð að kaupa pappír í 150
Biblíur, yfir 040 arkarblöð í hverja
og kálfsskinn í aðrar 35. Þar sem
ekki náðust nema tvö bókarblöð
lir einu skinni, fóru í 35 bækur alls
sex þúsund kálfsskinn.
Til þessara framkvæmda varð
Gutenberg að taka að láni stórfé til
margra ára.
Verkið sóttist seint enda vandað
ti! þess. Setjarar luku við eina blað
síðu á 12 klukkustuhda vinnudegi.
Ekki var hægt að prenta nema eina
blaðsíðu í senn í pressunum. Hafa
því .prentanir orðið alls, á öllu
upplaginu, 231.170.
Gert var ráð fyrir skrautriíun
forbóks afa og fyrirsagna, með eyð-
um í prcntun, en handmáluðu fliiri
og smámyndum ;i breiðar spássíur.
Gljái prentsvertunnar og jurta-
litir. npphafsstafa og fhirs lýsa enn
með sama I jóma og þeir hafa gert
fyrir rúmum 500 árum.
Gutenbergs Biblía mun vera eftir-
sóttasta og dýrasta bók í að minnsta
kosti tveimur heimsálfum,
Evrójni og Ameríku, — enda ekki
til annars staðar í Iieiminum.
Nákvæm eftirgrennslan hefur
leitt í ljé>s að til cru 44 eintök
tveggja binda, eitt þriggja binda
e'n tvö (jögurra binda eða alls 47
eintök. I’ar af eru 85 prentuð á
pappír, en af þeim eru 17 heil. Tólf
eru prentuð á skinn, þar af eru
fjögur heil.
Mikið vantar á sum þeirra ein-
taka, sem eru samkvæmt skrá ckki
talin heil.
Svo gétðra heimta liefði ekkj ver-
ið að værita nema þar, sem húsa-
kynni hafa verið gerð úr varanlegra
efni en tíðkazt Iiefur á íslandi. Ekk-