Dagur - 22.12.1965, Page 7
JÓLABLAÐ DAGS
:7
Gutenbergs Biblía í þrem bindum, í Þjóöþingsbókasafninu í Washington. Fullkomnasta eintak, sem til er
unda við 15 þúsundir.". Að líkind-
um er það aðeins brot af öllu því,
sem týnzt hetur.
„Hvað sem töium líður,“ skrif'ar
próiessorinn, „þá er eitt víst, að ís-
lendingar hafa verið flestum þjóð-
um iðnari að skrifa sér upp bækur,
og það svo mjög, að manni verður
jafnvel spurn hvort þeir rnuni ekki
einstakir í þessu efni á allri jarð-
kringlunni."
Hér hefur engum verið það ó-
kunnugt að afskrift bóka var svo
seinunnið og' dýrt verk, að til jaess
^osýuöu ekki aðrif en mikljv qfna-
meitn. i i . j i.n (>••<
. I 0 • I . ' i o , i I II I: I -I i
Ijreutlistin fékk góðar og vij;tjul(?g-
ar viðtökur hér á landf.
Fremsiil.iorusf,ulmaðpr þjrkjti og
þjóðmála, jón biskup Arason,
lciddi hana til sætis á einum þeirra
staða, er hæst gnæfa enn í hugum
landsmanna, — að Hólum í Hjalta-
dal.
Fjóra íyrstu áratugina var frem-
ur fátt gelið út á prenti. En þá —
1571 — tekur við biskupsdómi á
Hólum sá maður, sem frægastur
hefur orðið íslenzkra bókaútgef-
enda.
Þótt fátt sé líkt með þeim Guten
berg frá Mainz og Guðbrandi Hóla
biskupi, er engin fjarstæða að gera
á þeim nokkurn samanburð.
Báðir voru þeir hagleiksmenn
miklir, stóýhuga og eljusamir með
afbrigðum. Gutenberg var fyrst og
fremst hugvitssamur og slyngur
iðnaðarmaðar. Guðbrandur var
andans stórmenni og gaf út eigin
ritsmíðar og býðingár, ásamt verk-
um ágætustu Samtíðarmanna.
vMrnar gat sér ócjaúðlegs heáðurs
á’ aljijóðavettvangi, hinn hjá smá-
þjóð yzt í höfum.
Minningu fárra af velgjörðar-
jfnönnum mannkynsins hefur verið
öllu meirfsómi sýndur en höfund-
ár prentlistarinnar. Ilins vegar má
heita að liann, sem á miklum örlaga
tímum varð bjargvættur tungu, trú
ar og Jijóðmenningar lands síns,
Guðbrandur Þorláksson, „liggi ó-
bættur hjá garði."
Jóni biskupi Helgasyni farast svo
orð um Guðbrand Þorláksson í
Kristnisögu Islands: ,,. . . .var hann
ekki aðeins athafnasamastur allra
16. aldar biskupa hér.á landi, held-
ur jafnvel allra, sem gegnt hafa bisk
upsembætti hér síðan kristni hófst,
enda auðnaðist honum að starfa
sem biskup í 56 ár, eða lengur en
nokkur annar í þeirri stöðu hér á
landi.“
Guðbrandur biskup héfur fengið
þann vitnisburð, að útgáfa Biblíu
hans hafi verið „eitthvert mesta
þrekvirki, sem unnið hefúr verið
í íslenzkum bókmenntum." Með
tv.eim dálkum á síðu og munkaletri
er lesmál Gutcipþergs, Biblíu l'eg-
urra á að líta en oröi.ð gat. mpð
brotaletri Guðbrands Biblíu.
Guðbrandur biskpip áymm Hól-
um þann orðstír, að þar er talinn
vera fnpgasti prennjtaður á íslandi,
— lagðist þó prentun þar niður
með öllu fyrir 166 árum.
Senn eru liðnar fjórar aldir síðan
Guðbrandur Þorláksson vigðist til
Hólastóls.
Hvort mun ]iá ekki vera búið að
koma upp minnismerki lians og
Framh. á bls. 12,