Dagur - 22.12.1965, Síða 10
10
JÓLABLAÐ DAGS
bræðranna rökuðu gærur, því þá voru
þær allar rakaðar og notað skinnið til
skógerðar, en bræðurnir sem báðir voru
mildir smiðir, gripu á þeim verkum og
nokkur kvöld fóru í að höggva upp
mylnusteinana, því vindmylna var á
bænum, enda á þeim árum mikið um
kornmölun, bæði í vind- og vatnsmyln-
um.
Eftir skamma dvöl, riðu foréldrar
mínir heim, en ég varð eftir af fúsum
vilja, fullur áhuga á að sjá og reyna
sem flest, og svo átti ég að stunda bók-
legt nám hjá Vilborgu, þegar vetraði
Og meðal apnars átti ég að byrja á
dönskujiámi.! | .
Sbm að þkum lætur, er nú farið að
■ fyrnasti yfir ýmsa ,atburði frá þessum
æskuárum og verunni í Ærlækjarseli,
i pn þó.er enp ýmislegt í fersku minni,
i baeði atburða og kynna við fólk á heim-
i ilinu, nágrannabæjum, og . gestkom-
endum.
Að líkindum hafa göngur verið
seinna á ferð í Axarfirðinum en í inn-
sveitum S.-Þingeyjarsýslu, því að
skömmu eftir að norður kom, fékk ég
að fara á Hvirfilvallarétt uppi í Axar-
firði. Þótti mér nafn réttarinnar skrítið
og einnig bæjarnafnið Smjörhóll, en á
réttinni vakti Óli á Smjörhóli athygli
mína með einhverju. Þá man ég eftir
Ærlækjarbræðrum Jóni og Einari, sem
á x'éttinni voru.
Eitt sinn ekki alllöngu síðar, fóru
móðurbræður mínir að hyggja að kind-
um er þeir áttu í hólma vestur í Jökulsá
og að sjálfsögðu hlaut ég að fara með,
annað tjóaði ekki. Fóru þeir bi'æður
báðir ásamt vinnumanni Birni Halldórs-
syni að nafni, stórum og þi-ekmiklum
manni og vorum við að sjálfsögðu allir
ríðandi. Þarna var áin nokkuð bi'eið
og hólminn talsvert langt frá austur-
landinu. Ekki var áin djúp né sti'öng
þai-na, en auðvitað koi'guð, svo að ekki
sá til botns og dýpið á miðjar síður þar
sem mest vai*. Riðum við aiú allir út í
ána og dálítiðidreift, nema hvað Bjössi
Halldóik reið viðihlið mína til öi'ýggis,
því ekki var rriéi' treýst um of 'til elns
eða neinsju-ien í ábyrgðí tnikil • 'þeiftta
bx-æðra ef út af bæi'i. Á að gizka í
miðri kvf?l, yeii gg ekki .fyri'i til en að
til mín er þrifið allsterklega og mér
kippt úr söðlinum. Er þar Björn að
verki, sem stokkið hafði af baki í klof-
djúpu vatni til þessara vei'ka. Vissi ég
ekki hvei'ju þetta sætti og lá við að
mislíka alvarlega við Björn en þá sagði
hann mér, að hesturinn minn hefði ver-
ið í sandbleytu og að þetta hefði verið
nauðsynlegt til varúðar. Ekkei't vissi ég
hvað sandbleyta var og hafði engra
óþæginda orðið var af hennar völdum
þó vei'a kunni að hesturinn hafi eitt-
hvað hnykkt sér til og ég þá talið eðli-
legar hreyfingar svona úti í miðri
Jökulsá. Reyndi ég svo að trúa því að
hér hefði einhver alvara verið á ferð-
um, því um góþvildina og umhyggju-
semina í minn garð, var ekki að efast.
Lánaðist svo fei'ðin að öllu hið bezta.
Eitt sinn fékk ég svo að fara til kii'kju
að Skinnastað, en þar var þá prestur
Þorleifur Jónsson (Skinnastaða-Leifi)
sá er kenndi Fi'iðriki Danakonungi ís-
lenzkuna. Sú ferð varð mér eftii'minni-
leg og er enn sakir lærdóms er ég
i hlaut í þeirri ferð, ekki samt í andleg-
um skilningi, enda Þorleifur ekki öðr-
i um líklegri til þess háttar áhrifa. Kynnt
. ist ég honum allmikið síðar og þótti
raunar nokkuð til hans koma, þegar
. bötri hlið hans vissi út.
Að lokinni messu, sem ég man nú
ekkert hvei'nig fram fór, nema hvað
mér fannst hún standa óþarflega lengi,
var kirkjugestum boðið til di-ykkju í
stofu inni, eins og yfirleitt mun siður
við sveitakii’kjur. Með því að farið var
nokkuð að líða á dag, var ég víst orð-
inn í þörf fyrir næringu, eins og títt er
um unglinga, að minnsta kosti þegar
lengist milli máltíða, svo að ég leit
hýrum augum til velbúins boi'ðs, ásamt