Dagur - 22.12.1965, Qupperneq 17

Dagur - 22.12.1965, Qupperneq 17
JÓLABLAÐ D AGS 17 Auðkúlukirkja er áttstrend. Gamla prestshúsið til vinstri. anurn 1318. Gripir kirkjunnar geia tii kynna að hún var stór og ríku- lega búin. „Glergluggar átta“ er eimnitt sjö gluggum fleira en vana legt var um þessar mundir, og „klukkur fimm“ voru ekki nema á meiri háttar stöðum. hetta ár er einn gluggur á Márstöðum, en tvær klukkur í U jaltabakkakirkju. Þá eru tjöld um alla kirkju á Auð- kúlu, Jregar h^rra Auðun skoðar hana, en algengast var, að einungis væri kór tjaldaður. Allur iriessu- skrúði er til fyrirmyndar og silfur- hirzla um corpus Christí, en Jtað eru helguð náðarmeðul, scm ætíð skulu vcra til staðar í katólskum kirkjum. Og kirkja hins heilaga ]ó- hannesar skírara á Auðkúlustöð- ttnr á mörg líkneski, að sjálfsögðu af verndardýrlingi sinum, en einn- ig sælli Máríu, Elízabethi, Zakarí- asi og Andresi. Þá á hún sérstakt Jóhannesar-höfuð. Bókaskráin er hins vegar hvorki lengri né merk- ari en títt var, eingöngu messu- söngva- og tíðabækur. í Auðkúlu- sókn eru 8 bæir 1318, en af þeim gelzt heytollur og lýsitollur. Kirkj- an á land í Sléttárdal og allan við- arreka á Háumöl í landi Asbúða á Skaga. Þessi hlunnindi eru raunar lítil, þar sent kirkjur áttu mikla auðsvon í hlunnindum annarra jarða yfirleitt. En þetta sýnir hve lítils Auðkúlukirkja þurfti með utan heimajarðarinnar sjálfrar. Reki úti á Skaga var hið eina að- fengna. Heima voru mikil slægju- lönd, sem víða annars staðar var sókzt eftir, og torfrista, en veiði í Svínavatni. Og nokkrum ám var óhætt á jörðinni, Jrótt ekki hefði komið til land á JSléttárdal. Auð- kúluheiði er frægt afréttarland og voru lengi helztu tekjur Kúlu- presta af upprekstri fjár á heiðina. Eyrir hver tíu lömb galzt eitt í toll. Fjártala prestanna var þannig ó- sýnileg. Austan Svínavatnsins stendur hinn forni garður Þorgils gjall- anda. Auðun rauði kom ckki í fá- tæklcg húsakynni Jrar 1318, enda mun honum hafa l'allið rétt eins vel ríkidæmið og veraldlegum höfð ingjum. Kirkja Péturs posttda á Svínavatni er vel búin og undir lík- neskju dýrlingsins er baldursskinn, en margir krossar kringum og aðr- ar Jröglar myndir hins forna siðar. Tréverk kirkjunnar er ekki fremur tii sýnis herra biskupinum hér en á Kúlu, Jrví tjöld eru og innan kirkju. Og á miðjum aftni má heyra samhljóma klukknanna á Svínavatni og Auðkúlu, Jrær eru fimm cinnig austan vatnsins og ef- laust viðlíka miklar. 3. Af hinum gömlu máldögum kirknanna má margt lesa úr stutt- araicgu áliti skrilaranna. Hér er ekki uiri lýsingu á kirkjuhúsunum sjá’fum að ræða heldur upptaln- ingu á eignum kirkjunnar, föstum og lausum. Þótt kirkjubóndinn kostaði í upphafi smíði kirkjulniss- ins, átti kirkjan ein alla gripi og (Ljósm.; Á. S.) honum óheimilt að ráðstafa. En kirkjujörðina mátti hann selja þótt kirkjan ætti hána að öllu, enda bar hinn nýi eigandi fulla ábyrgð á við haldi kirkjunnar áfram. Máldagarnir frá stöðunum við Svínavatn koina fyrii\augu okkar hver af öðrurri eftir daga Auðunar rauðs. Herra Jón skalli Eiríksson gerir sína skoðun anno 13(30 og hálfum fjórða áratug síðar kemur Pétur biskup Nikulásson á þessa staði og lítur eftir helgidómum nafna síns og hins þekkta fyrirrenn ara l jóssins. Það á því ekki illa við, að nú hefur gluggunum á Auðkúlu kirkju enn fjölgað. Þeir eru nú orðnir ellefu. Ermslíks fá dænii undir aldamótin 1300. — Englend- ingurinn Jón Vilhjálmsson Crax- ton var biskup á Hólum 1426— 1435. Líkast til var hann kominn til þess embættis af verzlunar-, og |rá einkum fiskverzlunar-, ástæðum. Honum er hejdur eigi svo ósýnt um vísitazíugjörðir. Þegar hann er á briðju yfirreið um Húnaþing 1432 lætur hann oftast nægja að vísa til fyrri skoðunargerða sinna,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.