Dagur - 22.12.1965, Qupperneq 20
20
JÓLABLAÐ DAGS
Svínavatn var nú orðin annexía
frá Auðkúlu. Þangað sótti síra
Magnús brúði sína, Steinvöru, dótt-
ur Péturs bónda og kirkjuhaldara
Filippussonar. Fjórar dælur síra
Eiríks á Auðkúlu giEtust prestum.
Fjórir synir síra Magnúsar urðu
prestar. Atti hann Jóna tvo, hinn
eldri prestur og skáld í Laufási,
hinn yngri hélt Eyri í Skutulsfirði,
kallaður „jnimlungur“ og er kunn-
ur vegna Píslarsögu sinnar, en jrar
lýsir hann á kröftugri íslenzku
hvernig andskotans- sæði greri á
kristninnar hveitiakri. Þetta ill-
gresi var svartagaldurinn, sem ætl-
aði að géra út af við marga virkfar-
vini trúafofstækisins, einkum á
Vestfjörðum. Hinn jjriðji Auðkúlu-
bróðir var síra Bjarni að Eyjadalsá
og hinn fjórði síra Sigurður, sem
fyrst var um nokkur ár aðstoðar-
prestur heima á Auðkúlu, en fékk
brauðið 1653, er faðir haris dó, þá
á áttugasta og fimmta aldursári en
fimmtugasta og áttunda ári prest-
skapar síns. Hafa víst fáir enzt bet-
ur. Því rniður sat síra Sigurður ekki
eins lengi að Auðkúlubrauði og
faðir hans eða afi. Hann drukknaði
á Svínavatni á leið heim frá út-
kirkjunni, garði Péturs afa síns,
1657. Höfðu jjeir feðgar þá haldið
Auðkúlu í 82 ár. Eru til þjóðsögur
um jretta slys, en það bar að, er
presturinn stytti sér leið heirrt,
vatnið áú's, e'nda ;i þorraþræí. tjrid-
an Kúlunesi verða oft1 vakír, og
rrarri undan áririi. fJi'riní gorrilu trú,
að Svínávatn væri hálft árið a ís,
eh h'álft' ópio var Va’lt að' tréystá —
bæði 'þéssu' siririi og eridráriær.
Drukknun Auðkúluprests 1657 var
ekki einsdæmi. Samfelld prest-
skapartíð feðganna á Auðkúlu var
löng. En fastheldni var ættarfylgja
og því ólíkj/egt að hinn ungi prest-
ur hefði farið frá Kúlu ef enzt hefði
aldur. Og sonur hans líklega tekið
við af honum, svo að hér liefði orð-
ið merkilegt einsdæmi í kirkjusög-
unni. Magnús son síra Sigurðar
varð prestur, en í æsku, er föður
hans missti við. Var hann um tíu ár
þingaprestur í Skagafirði, en inun-
aði vestur í átthagana og tók Berg-
staði 1680, enda lá Kúla ekki á
lausu. Sat hann af festu ættárinrtar.
að brauði sínu í Svartárdal á f jórða
tug ára, eða til dauðadags 1713.
7.
Næstu fimmtíu árin sitja feðgar
tveir á Auðkúlu, síra Þorlákur Iiall-
dórssön 1657—1690, en Illugi son
hans jjá þegar og meðan lifði, cn
liann dó í bólunni miklu 1707. Síra
Þorlákur var konufrændi forvera
síns á .Auðkúlu, eri rnóðir hans var
Stcinunn Egilsdóttir frá Geita-
skarði, mágkona síra Sigurðar
Magnússonar. Séra Þorlákur er
hinn fyrsti fjogurra Auðkúlupresta,
sem hafa prófastsdæmi um Húna-
jjing. Kona Þorláks prófasts var Þór-
dís dóttir Illuga Hólaráðsmanns og
bar síra Ulugi son þeirra nafn hans.
Við dauða síra Illuga kom mágur
hans að brauðinu, Gísli yngri, son
Einars síðar Hólabiskups Þorsteins-
sonar. Gísli eldri, albróðir Gísla
yngri, fæddir 1666 og 1677, átti
Guðrúnu prófastsdóttur frá Auð-'
kúlu. Sátu Jjau í Múla. Gísli yngri,
sem nú kom að Auðkúlu átti Krist-
ínu Eiríksdóttur prests í Fagrgnesi
á Reykjaströnd. Báðir Jjessir al-
bræður og álnafnar Voru barnlaus-
ir. rió að Gísli yrigri væri orðinn
Jjrífugúr, ‘er hér var komið, var
harirt érin'öéígður, riériia sém djákn
á'Re'ýHistað.1 Áttii hárirt von í áetri
iiiöðiiráf'a ‘síns á Bergstöðum, en
jjeir losnuðu ekki fyrr en við lát
Magnúsar Sigurðssonar, sem fyrr
gat. Gísli var orðinn leiður á bið-
inni eftir brauði og náði sér nú í
veitingu Páls landfógeta Beyers fyr-
ir Auðkrdu. Björn Þorleifsson
Hólabiskup setti sig í mót, ætlaði
öðrum hið góða brauð, og fór Gísli
vestur óvígður. Varð biskup {jó vit-
anlega að láta undan síga og vígði
hann seint á túnáslættinum 1708.
Síra Gísli reyndist Jjó ekki verr en
svo í embættinu á Auðkúlu, að
hann sat þar við hið bezta orð til
dauðadags 1747. Var hann vel efn-
aður, vel Jjokkaður og vel að sér,
eins ög Páll Eggert segir um hann
í Æfiskráin. Og þegar Ludvig
Harboe kom á vísitazíu sinni að
garði síra Gísla ;i Auðkúlu á lians
efstu árum var harin ólíkt ánægðari
með komuna þangað en tii margra
í nágrenninu, ekki sízt að Hofi á
Skagaströnd og Holtastöðum. Eri
af Jjví segir ekki hér.
8.
Nú bregður svo við, að présta-
skipti gerast tíð á Kúlu, Jjví að
næstu 25 árin sitja Jjar þrír prest-
ar og tveir aðstoðarprestar. Stað-
festi Jjessara ára var síra Jón Björns
son. Áður en séra Jón fékk Auð-
kúlu hafði hann verið aðstoðar-
prestur á Melstað og á Þingey.ra-
klaustri, en varð að hverfa þaðan
vegna barneignarbrots. Mun það
hafa verið Skúli, síðar á Langa-
mýri. Faðir séra Jóns, Björn prest-
ur Skúlason í HofstaðaJjingum,
hafði fengið veitingu fyrir Auð-
kúlu, er losnaði 1707, en varð ekki
úr, er séra Gísli fékk. Síra Jón var
merkur maður og búhöldur mik-
ill. Háði honurn líkjjrá síðari árin
og dó hann tæpt fimmtugur. Átti
liann Halldöru Árnadóttur frá Ból-
staðarhlíð, voru'meðál barna þeirrá
Björn (klausturhaldarij i Stórá-Dal
og síra Auðun í Blöndúdafshól-
um.
í árslok 1772 kom síra Ásmund-
ur Pálsson, sem setið hafði 18 ár á
n ágrannaprestssetrinu Blöndudals-
hólum að Auðkúlu. Reyndist harin
einn hinna þaulsetnari Kúlupresta.
Var þar í 30 ár rúm, eða unz hann
varð bráðkvaddur í ársbyrjun 1803.
Kona hans var Helga Jórisdóttir
lögréttumanns Ólafssonar. Hafði