Dagur - 22.12.1965, Síða 25
J Ó L A B L A Ð D A G S
25
brekkna á railli og Jækir allir kol-
raórauður, beljandi flaunuir. ,
Auðvitað skildu allir stráx, lrtáð
gerzt hafði. Jarðskjálítar eru ekki
sjaldgæf fyrirbæri í landi voru, og
lullorðna fóikið hafði haft af þeim
reynslu og oftar en einu sinni.
Jón gamli (}<>n Jóhannsson fyrr-
um ráðsmaður á Tjörn, dáinn
1948) sem verið hafði að bera af af-
rakshrúgu.r uppi á túni, kom nú
heim þangað^sem allt heimilisfólk-
ið var fyrir í einum hóp. Hann
glotti allmeinlcga þegar liann kom
og mun hafá séð, að sumir í hópn-
um voru með nokkrum áhyggju-
svip. „Kom eitthvað fyrir?“ spurði
hann, ,,þið eruð eittht’að svo und-
arleg.“
Síðan sagði hann, að þetta hefði
nú ekki verið ntikil jarðhræring
rnóts við það, sem hann myndi eftir
frá sínum yngri árum.
Þegar við svo fórum að litast unr
og sáum að lambhúsið var lirunið
og hálft fjóshlöðuþakið lá niðri í
tóftinni, þá varð hanri þó að viður-
kenna, að líklega hefði þetta verið
þó nokkur jarðskjálfti.
Þegar nti fyrstu óttaáhrifin voru
liðin hjá, var farið að lmgsa til ein-
hverr'a öryggisráðstafana, því búast
mátti við öðrum kipp á hverri
stundu, kannske sínu meiri en þeim
fyrsta.
Fyrst af öllu varð að forða kún-
um út'úr fjósinu. Það var nýlegt
hús, steypt tneð tdrfþaki og hafði
ekki látið' á sjá. Kýrnar voru sýni-
lega hræcldar, en hræðslan gleyntd-
ist brátti í þeim ofsalega fögnuði
sem grípur kýr, þegar þær eru leyst-
ar út eftir langan, dimman vetur á
básunum.
Því næst var farið að athuga í-
búðarhúsið. Það var nýbyggt og vel
byggt að talið var. Það virtist við
fyrstu sýn hafa staðizt raunina með
ágætum og.ekkert skemmzt, þótt
síðar kærni annað í ljós. Með ltálf-
Sæland eftir jarðskjólftan. Fremst sézt ofninn sem hrundi yfir dívaninn.
um huga gengu foreldfar nrínir inn
til að líta á verksummerki inni í
húsinu. Þar hafði enginn stórskaði
skeð, nokkuð af brotnu leirtaui lá
á eldhúsgóllinu og húsgögri færð úr
stað, annað ekki. Sama var að segja
úr fjárhúsunum. Þau voru líka ný-
lega byggð og stóðu sig vel.
Sem við nú vorum að eigra þarna
í kringum húsin í ltálfgerðu ráða-
leysi, sást bíll koma utan veginn frá
Dalvík og lor sá geyst. Þetta var
vörubíll, einn af þeim fáu, sem hér
var þá til á bérnskuárum bílaalday.
Akvégurinn til.! Akureyrar lralði
opnazt í kring' um 1:930,- en áður
höfðu þó bílar verið’á Dalvik ogj í 1
notkun hér innan .sveitar íi riiokkait j
ár. uu ■ ;: ; t:;.: i■ ;< ,
Þessi l)íll stöðvaðist hér við heim
reiðina og út úr honum stukku bíl-
stjórinn og farþeginn, Haraldur
Stefánsson bóndi í Ytra-Garðshorni
(dáinn 1958). Við sáum strax að
Harakli var mikið niðri fyrir.
„Hvernig er ástandið hér?“ spurði
hann, þegar hann hafði kastað á
okkur kveðju. Siðan sagði hann okk
ur tíðindin, og þau voru æði ískyggi
leg: Allt Dalvíkurkauptún á tjá og
tundri, flest luis meira og minna
löskuð, fólkið í óða önn að bera tit
búslóð sína, en kornabörn, sjúk-
lingar og rútnlæg gamalmenni
liggjandi á flatsængum hér og jtar
um plássið. Sömuleiðis luunin lnis
á bæjum, þar sem þeir höfðu haft
tal af l’ólki. Haraldur hafði ekki
langa viðdvöl. Hann átti sjálfur
konu og börn heima í gömlum torf
bæ og gat að sjálfsögðu búi/.t við
hinu versta< þ.egar lieim kienii. • .
Þessar fréttir urðú ekiki til-að
auka á rósemi hugans. Ekki bættó
það úr. skák, að; nú fóru að linnasti
nýjar u jarðhræringar, 1 Smákiiþþiri i
i voru það’ að vgsu og ihreinn ba.raiá-i
leikur hjá fyrsta, stóra kippnum.
F.n þeir boðuðu alltaf komu sína
með þtessum Ógnvekjandi, þunga
gný, sem ekki var hægt að giöggva
sig á, hvaðan kom, en alltaf fylgir
jarðskjálfta og stafar líklega af hreyf
ingu sjálfs yfirborðs jarðarinnar.
Hvernig sem því er varið, þá voru
áhrifin alltaf þessi á okkur mann-