Dagur - 22.12.1965, Blaðsíða 33
J Ó L A B L A Ð D A G S
33
liann sé að halda sýningu á sér fyrir
refapari grehsins, og svo sé hann
þar á ofan byssulaus, hvað hann
hafi gert af byssu sinni. Jú, hann
segist liafa skilið hana eftir á gren-
inu. Mér rann til rifja fáfræði
vesalings piltsins og sagði honurn í
nokkru mildari og föðurlegum tón,
að vel gæti verið að lágfóta væri nú
farin með yrðlingana þegar við
kæmum á grenið, Jrví vísast væri að
hún sæi vel til ferða hans, þótt
liann sæi ekki Jágfótu, en Jtó tæki
út yfir, cf hann af tilviljun hefði
nú rekizt á annaðhvort dýrið í færi
að þá væri byssan víðsfjarri, það
væri fyrsta boðorð að leggja aldrei
byssuna hendi fjær, og forðast ajl-
an ójrarfa umgang á fyrsta stigi
grenlegu, en einbeita eftirtekt af
öllum mætti, og læra landslagið eft-
ir því sem föng væru á, setja á sig í
hvaða áttir mófuglar, spóar og. ló-
ur, létu til sín heyra, Jrví þó við
kærrtum ekki skoti á dýrið í fyrstu
lotu, væri maður í flestum tilfell-
um viss um að vinna Jrau þegar
okkur væri ljóst hvernig þau
gengju, ]t. e. hiiguðu sér. Meðan ég
hafði raitsað Jretta og fleira í lág-
um róm, höfðum við haldið í átt
til grensins, cn nú stakk oddviti
við fótum og kvað ekki Jrörf á að
hann færi lengra og féllst ég á það
cl' pilturinn væri viss að finna gren-
ið, sqm hann taldi sig ciruggan með.
Kviiddumst við nú með virktum og
héldu hvorir sína leið.
Þegar við komurn á grenið tók ég
að athuga Jrað vandlega. Þetta var
klappargren, með mörgum mun-
um og höfðu Jteir byrgt vandlega
allar dyr, nema aðalinngang, sem
var þannig lagaður, að klappar-
veggur, sperrulagáður, ca. 1 ]/> met-
er Jrar sem hann var hæstur, reis
upp frá grasi grónum bolla urn fet á
dýpt, með áviilum brúnum, en inn
undir kliippina, frá bollanum, var
hellisrifa og virtust vera gangar til
beggja hliða frá gatinu. Grenið var
miðsvæðis á ca. þriggja dagsláttu
flesju, sem var hærri en umhverfið
í kring, en þá tóku við lautir mjög
breiðar, nema til norðausturs, Jiar
endaði allur gróður skammt frá og
tóku við sléttar klappir, sem náðu
að hárri brunariiiid alllangt í burtu.
Þetta var eini staðurinn, sem dálít-
ið sást til útfrá greninu og allt til
suðvesturs, en þar hallast sirax frá
greninu þýfður mói og var allgott
útsýni þar útífrá. En frá suðri allt
til norðurs var brún flesjunnar öllu
hærri en lega grcnsins og sást Jrví
ekkert til lengra en út á brún flesj-
unnar, sem var allsstaðar lengra frá
en miiguleg skotíæri. Nú spurði ég
félaga ntinn hvort hann hefði orðið
nokkurs var, séð dýrin eða heyrt
mikið til mófugla og hvar og
hvenær. Hann kvaðst. ekkert haf'a
séð, en nálægt kl. 7 hafði hann
heyrt mikið í spóum og lóum í
austurátt og hefði ]>að nálgast og
færzt til suðurs. Ekki kvað liann
i hafa hreyft sig neitt og hefði þetta
ijjhaldizt nokkra stund, en fjarlægzt
w;vo til austurs. Nú kom þar, að ég
gerði stóra skyssu. Ljóst var að tæfa
vissi af manni á greninu, ]>ví [>ar
sem hann heyrði ófriðarhljóð fugl-
anna hætta, var nákvæm vindstaða
frá greninu, en vindur var hægur
á norðvestan. Að sjálfsögðu átti ég
að læðast í hlíð hæðarinnar, frá
suðvestri, og figgja ]>ar unz t;efa
nálgaðist, grenjð á. nýjan 1 ei k,, en
mér sást ylir Jætta. Eékþ ég mér
bita og sopa í byrgi stóru og veg-
legu, sem trónaði Jrarna á bersvæði
og hresst hafðj yerið tipp. ý er ,gren-
ið l’annst fyrr um daginn, en rétt
sem ég er að klæðast í skjólfet mín
heyri ég ákaft „bí“ í lóum og nrikið
puðr í spóum nálgast frá austri. En
nú var of seint að hreyfa sig sökum
landslagsins og í Jreirri veiku von að
dýrið nálgaðist grenið upp frá suð-
vestri biðum við nú í ofvæni, en
]>að virtist senr dýrið hefði stanzað
í vindstöðu, ]>ví einn af spóunum
tyllir sér á hæðarbrúnina og
skamnrar eittlrvað fyrir neðan sig í
hlíðinni. Eftir litla stund fjarlægj-
ast fuglarnir til austurs og allt verð-
ur kyrrt. Nú segi ég félaga mínum
acð ég ætli að reyna að leynast suður
í lautinni, hann skuli sitja þannig,
að hann sjái vel til norðurs og vest-
urs, Jrví aldrei sé að vita nema hún
konri þaðan er nranni væri verst, og
passa að höfuð hans dansi ekki til
og frá yfir brún byrgisins og unr-
tiam allt að sofna ekki, Jrví í nótt
nrættum við hvorugur sofa, jrað
væri nægur tími til þess á morgun.
Eftir Jressa lexíu læðist ég eftir laut-
um og nrilli þúfira þar til ég er
kominn sem næst vindstöðu frá
greninu og nú fyrst sé ég vel hvern-
ig landslagi er lráttað þarna handan
við hæðina. Lautin liggur í aust-
norðaustur og er geysibreið, um
eða yfir 100 faðmar. Handan við
lautina afmarkast htin af lrraun-
rinra, strókóttum og mjög ósléttum,
en lautin sjálf er grösug og brekkan
til norðvesturs, en mjög Jrýfð.
Klukkan er nú að ganga 1 1 og ekki
ómögulegt að dýrið komi í nálægð
fyrir lágnætti. Ég var nærri viss um
að tófan hefði verið uppi undir
brún brekkunnar þegar hún var
þarna fyrir stuttu og gerði því fast-
lega ráð fyrir að hún mundi korna
sömu leið og nú var að bíða graf-
kyrr, með augti ög eyru sent l>ezt á
verði.
I , Seinast er ég leit á klukkuna
. vantaði hana 20 mínútur í'12 og
pokkru seinna heyri ég hvell og
i spögg „bí“ í tvcim lcnun niðri í
hraunkantinum til austurs og nú
sé ég hana, gráskjótta, á Jreysispretti
suðvestur lautina, en hleypur nú
meðfram hraunrimanum handan
við lautina og stanzar svo í vind-
stöðunni og hnusar mikið í átt til
grensins, en nrikil ósköp, ckki ná-
lægt því að vera í færi við mig.
Þarna snýst hún nokkra stund stein-
Jregjandi og tekur svo á roksprett