Dagur - 22.12.1965, Side 39
JÓLABLAÐ DAGS
39
sem það var nú af því, að fóstri var
ekki lieima, en þá detlur strákum
stundum ýmislegt í hug, eða það
var af öðrurn ástæðum, fórum við
að tala um, að bolaskrattinn væri
ekkert of góður til að draga grjótið.
Létum við ekki sitja við orðin tóm,
heldur réðumst að nautinu og gát-
um á endanum beiz.lað það. F.r ekki
að orðlengja það, að við settum á
hann aktýgin og spenntum hann
fyrir aðra kerruna og höfðum hana
vel fulla af grjóti. Hann varð mjög
hræddur og hálffældist fyrst. Við
létum hann svo bægslast með kerr-
una þarna í krirtg, á meðan hann
var að taka úr sér hrollinn. Svo fór
hann að spekjast og við spenntum
hann ekki frá heldur ókum á hon-
um grjótinu það sem eftir var dags-
ins og höfðum gaman af. Hann
þreyttist undir kvöldið og var hinn
spakasti. Hann var furðu fljótur að
læra, en fór sér hægt að öllu. Eg var
farinn að standa uppi í kerrunni og
nota aktauma. Þá kom fóstri heim
og ætlaði ekki að trúa sínum eigin
augum, sem kannski var varla von.
Hann spurði, hvað þetta ætti eigin-
lega að Jrýða. Við töldum kálfskratt-
ann ekki of góðan að draga grjótið,
enda hefði hann öll beinin til þess.
F'.n fóstri kunni ekki að meta Jjessa
nýbreytni og var á annarri skoðun.
Hann vildi ekki nota naut til drátt-
ar, ög svo varð að vera, sem hann
vijdi. F.n dagurinir varð ltola
njiilnissþe.ður. Hann kom aldrei
náiægt húsgrunninum framar, og
ef liann lieyrði ltringi í beizli fór
liann allur hjá sér.
ÞEGAR REFIRNIR SLUPPU
ÚR BÚRI SÍNU
Það mun hafa verið um eða fyr-
ir 1940, sem sá atburður varð, sem
nú skal greina.
Ég var á póstferð eins og oftar og
kom snemma morguns að Ljár-
skógum. En Jrar var þá stórt refabú.
Sá ég þá tvo silfurrefi, sem sloppið
liöfðu út og lnaðaði mér nú í bæ-
inn að láta vita þetta. Var fljótt við
brugðið, kallað á stóran, svartan,
skozkan fjárliund, sem þar var á
bænum og var hin ágætasta skepna.
Þar var Jrá Guðmundur Jónssön,
senr enn býr Jrar, Hallgrímur og
Ingvi, en sá síðasttaldi liirti refina.
Hafði eitt búrið opnast Jrá um nótt-
ina og voru í því fjórir refir. Ingvi
snaraðist út nteð seppa sinn og
sagði lionum að taka refina, livað
hann og gerði. Tók hann fyrst ann-
an refinn ltálstaki og liélt honum,
Jrar til að var komið. Síðan Jraut
hann á eftir hinum, náði honum
fljótlega, Jreit í linakkadremlrið, án
þess að særa og liélt honum föstum.
Þetta tók litla stund. En tveir refir
voru horfnir. Ingvi sagði seppa að
leita. Sá svarti skildi vel eiganda
sinn og snuðraði í stækkandi hringi
umhverfið refabúið, Jrangað til að
hann tók slóðina til fjalls. Var
honum þá fylgt eftir. Hundurinn
náði refunum ósærðum og voru
Jreir síðan lokaðir inni. Hundur
Jjessi var frá Guðmundi Ásmunds-
syni frá Krossi í Haukadal. F.n
hann hafði flutt inn skoz.ka fjár-
hunda ,sem þá og síðan voru þekkt-
ir að vitsmunum. Hafa sumir
Jrcirra margt sér til frægðar gert.
LÖNGUMÝRAR-JARPUR
i; i . ■. i . j i • i . i • i
Þau ár, sem ég vtjr, póstur, vorn
liestakaup algeng og ekki aljtaf
gjörhugsuð.. Þá var. mikið farið á
liestum og aði sjállscjgðu allar. póst-
ferðir. Ég átti Jjví marga he?ta, en
nokkra Jreirra gaf ég aldrei fala.
Það voru dugnaðarhestar, sem ég
gat treyst í erfiðum vetrarferðum.
Þá hesta hvíldi ég að miklu leyti
yfir sumarið. F.n þar fyrir utan
voru svo allavega Jiross eins og
gengur og átti ég sum mjög stutt,
en fékk önnur í staðinn.
Einn sunnudag að sumri til liafði
ég tíu hestakaup og tvo af Jæitn
ltestum, sem ég eignaðist Jtann dag,
sá ég aldrei. Þann dag taldist mér
til, að ég hefði eignast Löngumýr-
ar-Jarp fyrir 10 krónur og voru Jtað
mín beztu hestakaup.
Þennan sunnudagsmorgun átti
ég gráa fölatusku, sem ég hafði
eignast daginn áður og mér sýndist
eittlivað slæm til fótanna, og svo
átli ég auðvitað mína görnlu póst-
hesta, sem voru utan við allt brask.
Ég var rétt kominn á fætur Jtegar
Magnús á Bæ í Króksfirði liringdi
til mín og sagði að sig vantaði hest,
Það var ekki óvanalegt að Magnús
bæri þetta erindi upp, Jdví liann
hafði gaman af að kaupa og selja.
Ég sagði lionum, að ég ætti einn
gráan foia og gæti hann fengið
hann ef hann vildi. Magnús sagði
þá, að Jjað væri maður á leiðinni til
ntín með liest, sem væri Jrá bezt að
yrði eftir í staðinn fyrir gráa folann.
Ég lét Jjað gott lieita og svo kom
sendimaður Magnúsar með rauðan
klár, ótútlegan, m. a. tagllausan, og
fylfulla hryssu. F.kki Jiafði Magnús.
neitt nefnt hana, en læðið sendi-
mann sinn að skilja hana eftir líka.
Svo fór sendimaður með Gr,ána.
Rétt á eftir komu tveir menn
með fjölda lirossa. Það voru Jjeir
Sigurður frá Lækjamóti, nú bóndi
Jjar og Eggert Stefánsson frá Kleif-
um í Gilslirði, svili minn. Þejr voru
að k°ma sunnan úr Borgarfirði.
Við létum Jtrossin í girðingu og síð-
an var drukkið kaffi og. spjaUað’ uni
stund. Svo barst tajið að hrossum og
Jeið ekki á löngu Jjar til ljrp^sakaup
höfðu yerið gerð. Fyrir þann t^auða
og fylfullu merina fékk ég jarpan
og brúnan. Héldu þeir félagar svo
af stað. Þegar þeir voru rétt farnir
var hringt til mín og ég spurður
hvort ég ætti nokkurn brúklegan
hest falan. Það var Grímur Gríms-
son frá Geiradal sem hringdi. Ég
hélt nú það, ætti bæði jarpan og
brúnaú. Grímur fékk þann brúna