Dagur - 22.12.1965, Side 48

Dagur - 22.12.1965, Side 48
48 JÓLABLAÐ DAGS Ý | 4 I s I 4 .t I I í I s I I t RíCHARÖ BECK: & 4 ± l t i I ð f Vi? 4 I I £ 4 I I I 4 I- I -> # 4 h i 4 I 4 .t 4 t •4 4 4 4 I Jtthaga- D R A U M U R (Ort í Denver, Colorado) AÖrajasemd. Seiríasta erindi kvœðisins lýtur til þess, að í Litlu-Breiðu- •vík við Rsyðarfjörð, þar sern höf, .er a!ina upp, er grafreitur, þa» sem faðir hans og fleiri nánir ástviiiir hvílá í mold. I I f | t I f ? f 1 | ! f ? 4k t % t I ? { I 1 f f f 1 f ? aís. i ■?..* <■ | f I f ? t ? t I t f f «53 f f * 1 ? f ? í ? ■Mv Mér hlær við sjónum rió’matindur fagur, er himinblátt mér fjall við augum skín; úr djúpi stígur ;esku-yndisdagur með tmáðsbjöitu draumalöndin sín. Og fjörðinn kæra guliinn lít ég glitra í jreislum, sem í lógni kvöldsinS titra. O O t Og sól er yfir bernskubæmim míntmi og bjart um Reyðarfjallsins'konu.ngsstó], er olt um kvöld í silkislæðum sínum, úr sumarþoku olnar, liöfuð fól. Nú bíikar ásýnd þcss í bládjúps lindum, sem brosa himni mót í geislamyndum. Nú finn ég grænar hlíðar aftur anga og aftanblærinn lcikur mér um kinn, sem mildri hendi móðir strjúki vanga og mjúkum örmum vefji drenginn sinn. Eg heyri læki lijala lágum niði og hvísla „Góða nótt!“ í kvöldsins friði. Úm helgan reit, er hjartans vini geymir, ég hægum skrefum geng í kvöldsins ró; frá heimi þagnai heitur andblær streymir, scm huga klökkum vekur djúpa fró. Ég ljósar skil: — að liggja sálarrætur í lands míns vtgðu jörð — til hinztu nætur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.