Dagur - 18.12.1981, Blaðsíða 7

Dagur - 18.12.1981, Blaðsíða 7
Messurumjól ogáramót Hátíðarmessur í Akur- eyrar- og Glerárpresta- köllum um jól og nýár. Sunnudagur 20. desember: Mess- að verður í Akureyrarkirkju kl. 5 e.h. (athugið breyttan messutíma) Sálmar: 44,46,69, 70, 35. Þ.H. Aófangadagur: Aftansöngur verður í Akureyrarkirkju kl. 6. Sálmar: 88, 73, 77, 82, Þ.H. Aftansöngur verður í Glerár- skóla kl. 6. Sálmar: 70, 73, 75, 82. B.S. Jóladagur: Messað á F.S.A. kl. 10 f.h. Sálmar: 78, 87, 92, 82. Þ.H. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 11 f.h. (athugið breyttan messutíma) Sálmar: 78, 73, 87, 82. Messað í Lög- mannshlíðarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 78, 73, 87, 82. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30. B.S. Annar jóladagur: Bamamessa í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. Kór Barnaskóla Akureyrar syngur undir stjóm Birgis Helgasonar. B.S. Bamamessa verður í Glerárskóla kl. 1.30. Jón ílelgi Þórarinsson guðfrn. predikar. Kór Oddeyrarskóla syngur undir Stjóm Ingimars Eydal. Eldri sem yngri vel- komnir í bamamessurnar. Messa í Minjasafnskirkjunni kl. 5 e.h. Sálmar 74, 73, 81, 82. Þ.H. Messað verður í Miðgarðakirkju í Grímsey 28. desember kl. 2 e.h. B.S. Gamlársdagur: Aftansöngur 1 Akureyrarkirkju kl. 6 e.h. Sálmar: 100, 291, 10, 98 B.S. Aftansöngur í Glerárskóla fellur niður, en fólki er bent á aftansönginn í Akureyrar- kirkju. B.S. Nýársdagur: Messað í Akureyr- arkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 1, 105, 104, 516. Þ.H. Messað í Lögmannshlíðarkirkju kl. 2 e.h. Sálmar: 105, 104, 23, 516 B.S. Messað í Akureyrar- kirkju sunnudaginn 3. janúar kl. 2 e.h. Sálmar: 108, 7, 110, 505, 111 B.S. Messað á Dval- arheimilinu Hlíð kl. 4 e.h. Þ.H. Guðsþjónustur um jól og áramót í Möðruvalla- klaustursprestakalli. Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjón- usta á Dvalarheimilinu í Skjaldarvík kl. 2 e.h. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Möðruvallakirkju kl. 1.30 e.h. Hátíðarguðsþjónusta í Glæsi- bæjarkirkju kl. 3 e.h. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta í Bakkakirkju, öxnadal kl. 2 e.h. Sunnudagur 27. desember: Hátíð- arguðsþjónusta í Bægisár- kirkju kl. 2 e.h. Gamlársdagur: Guðsþjónusta í Möðruvallakirkju kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Jólamessur í Lauga- landsprestakalli. Jólamessur i Laugalandspresta- kalli. Jóladagur: Munkaþverá kl. 13.00. Kaupangur sama dag kl. 15.00. Annar jóladagur: Grund, kl. 13.30. Kristneshæli sama dag kl. 15.00. 27. desem- ber: Hólar kl. 13.00. Saurbæn sama dag kl. 15.00. Athugið breyttan messutíma. Sóknar- prestur. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Jóla- dagskrá. Sunnudagur 20. des. kl. 17.00. „Við syngjum jólin í garð“. Fjölbreyttur söngur. Yngri liðs- menn sýna leikþátt. Jóiadag kl. 17. Hátíðarsam- koma. Systkinin Rannveig María og Erlingur Níelsson stjórna og tala. Fórn tekin. Laugardag 26. des. kl. 15.00. Jólafagnaður sunnudagaskól- ans. Sunnudagur 27. des. kl. 15.00. Jólahátíð fyrir eldra fólk og heimilasambandið. Kaupteinn Daníel Óskarsson stjómar og talar. Mánudag 28. des. kl. 20.00. Norræn hátíð og hátíð fyrir hjálparflokkinn. Daníel Ósk- arsson tekur þátt. Miðvikudagur 30. des. kl. 15.00. Jólafagnaður fyrir börn, að- gangur ókeypis. Nýársdag kl.17.00. Hátíðarsam- koma. Sunnudagur 3. jan. kl. 20.00. Fjölskylduhátíð. Fjölbreytt dagskrá, veitingar o.fl. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálp- ræðisherinn. Hátíðarguðsþjónustur í Laufásprestakalli um jól og áramót. Aðfangadagur. Aftansöngur í Svalbarðskirkju kl. 4e.h. Jóladagur. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju kl. 2 e.h. Annar jóladagur. Guðsþjónusta í Laufáskirkju kl. 2 e.h. Gamlársdagur. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. ENDURMINNINGAR OR ÓPERUM rl 'DRÚN Á. SHCfONAR Utsölustaðir á Akureyri: KEA — hljómdeild Tónabúðin Cesar Hljómver Hagkaup Radiovinnustofan Kaupangi 1 1 MB Iggj f 1 gs 1 BESSIBJARNASON segir sögur og syngur fyrir börnin % ;f 'W' sl 18. desember 1981 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.