Dagur - 18.12.1981, Blaðsíða 12

Dagur - 18.12.1981, Blaðsíða 12
Sjónvarp uni jól og áramót Mánudagur 21. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Iþróttir 21.25 Hjákonan. Breskt sjónvarps- leikrit eftir Pat Hooker. Þegar Meg uppgötvar að eigin- maðurinn hefur enn einu sinni villst af dyggðum prýddri braut hjónabandsins, ákveður hún að taka til sinna ráða - og það fremur óvanalegra. 22.20 Arabískur þríhyrningur. Bresk fréttamynd um ástandið í þremur Arabaríkjum, Egyptalandi, Líbíu og Súdan. 22.35 Ormar. Bresk fréttamynd um próteinframleiðslu úrormum. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Robbi og Kobbi. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. 20.40 Víkingarnir. Tíundi og síðasti þáttur. 21.20 Refskák. Fjórði þáttur. 22.20 Fréttaspegill. Fimmtudagur 24. desember - aðfangadagur jóla 13.45 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning. 14.15 Bleiki pardusinn. 14.35 Múmínálfamir. 14.45 Jólin hans Jóka. Þrír síðustu þættirnir úr bandaríska teikni- myndaflokknum um Jóka björn og jólin. 15.50. Hlé. 21.00 Betlehemsstjarna. Tónlistardagskrá i beinni útsend- ingu frá Betlehem í tilefni jólanna. Flutt verður jólatónlist frá ýmsum löndum. Bæði kórar og hljóm- sveitir taka þátt í flutningi tónlist- arinnar, sem mun berast okkur frá ýmsum löndum. Meðal þeirra eru ásamt fsrael, Kanada, Bandarik- in, Sviss, Kenyaog Bretland. Þetta er fyrsta beina útsendingin, sem íslenska sjónvarpið tekur á móti um gervihnött og sýnir á sömu stundu og sjónvarpsstöðvar margra annarra landa. 22.15 Aftansöngur jóla í sjónvarps- sal. Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Föstudagur 25. desember - jóladagur. 17.00 Jólaævintýri. Ópera byggð á sögu Charles Dickens með sama nafni. 18.00 Jólastundin okkar. Séra Hall- dór Gunnarsson, sóknarprestur í Holti, ræðir við börn um jólin, barnakór tónlistarskóla Rangæ- inga syngur, Ómar Ragnarsson bregður á lik, jólasveinninn kem- ur í heimsókn, leiknir verða stuttir leikþættir. Þá verður jólaball í sjónvarpssal og síðast en ekki síst kemur óvæntur gestur í heimsókn. Umsjón: Bryndís Schram. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir, veður og dagskrár- kynning. 20.15 Stiklur. Síðari þátturinn af tveimur, þar sem stiklað er um vestustu nes landsins. I þessum þætti liggur leiðin yfir Rauðasand og Látra- bjarg vestur í Selárdal, þar sem margt er með ævintýralegum blæ. 20.55 Sinfónían í Skálholti. 21.25 Lestarraunir. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Stephen Polia- koff. Leikritið fjallar um samskipti frekrar, gamallar hefðarfrúar frá Vin, ungs, eigingjarns manns og ung'rar, laglegrar "^túlku frá Bandaríkjunum, t lestinni á leið- inni frá Ostendi til Vínar. Laugardagur 26. desember - annar dagur jóla. 16.80 íþróttir. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrið - Jólaþáttur. Sérstakur jólaþáttur Ættarseturs með nágrönnunum Audrey Forbes-Hamilton og Richard DeVere. 21.00 Kusk á hvítflibbann. Sjón- varpsleikrit eftir Davíð Oddsson. Leikstjóri: Andrés Indriðason. Helstu persónur og leikendur: Eiríkur: Árni Ibsen. Dagrún: Elfa Gísladóttir. Móðir Dagrúnar: Þóra Friðriksdóttir. Nikulás: Jón Sigurbjörnsson. Eiríkur er ungur og framsækinn maður í góðri stöðu. Atvikin haga því svo, að á hann fellur grunur um eiturlyfja- brask, og hann verður að sæta gæsluvarðhaldsvist, á meðan málið er rannsakað. Leikritið lýsir tilraunum hans til þess að Ijúga sig út út óþægilegu máli í upphafi, og viðtírögðum fjölskyldu og sam- verkamanna, þegar í óefni er komið. 22.00 Dick Cavett rabbar við ABBA. Rabb- og tónlistarþáttur með bandaríska sjónvarpsmanninum Dick Cavett og sænsku popp- hljómsveitinni ABBA. 22.50 Sagan af Cable Hogue. Bandarískur vestri frá 1970. Myndin lýsir því hvernig utan- garðsmaður vinnur ástir konu með vafasama fortíð. Sunnudagur 27. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Agnes Sigurðardóttir, æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar, flytur. 16.10 Húsið á síéttunni. Níundi þáttur. 17.00 Saga járnbrautalestanna. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.40 Tónlistarmenn. Egill Frið- leifsson ræðir við Sigríði Ellu Magnúsdóttur og hún syngur nokkur lög. 21.20 Eldtrén í Þíka. Fjórði þáttur. 22.10 Jólakvöld Krúgers. Leikin bandarísk jólamynd um aldraðan einstæðing í stórborg. Aðalpersónur myndarinnar eru gamall húsvörður og lítil stúlka, sem hefur týnt vettlingunum sín- um. 22.40 Iþróttir. Mánudagur 28. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Björgunarbátar. Mynd um meðferð gúmmíbjörgunarbáta, sem Siglingamálastofnun ríkisins hefur látið gera. 20.55 Iþróttir. 21.25 Við vorum þó heppin með veður. Sænskt sjónvarpsleikrit í léttum dúr um listina að fara í frí. Fjöl- skyldan er að fara í frí og allt á þetta að ganga snurðulaust og af- slappað fyrir sig. 22.25 Börn/Foreldrar. Kanadísk fræðslumynd um ófrjó- semi og tilraunir, sem gerðar eru með frjóvgun eggja utan líkama konu, og „tilraunaglasabörn." Þrlðjudagur 29. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múminálfarnir. 20.45 Alheimurinn. Þrettán bandarískir fræðsluþættir um stjörnufræði og geimvísindi í víðustu merkingu þess orðs. 21.45 Refskák. Fimmti þáttur. Miðvikudagur 30. desem- ber 18.00 Barbapabbi. 18.05 Bleiki pardusinn. Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.25 Skrápharður og skoltamjúkur. Jafnlangt og sagan nær hefur maðurinn ávallt óttast krókódíla og skyldar skepnur. I þessari mynd eru kannaðar ástæður ótt- ans - og niðurstöðurnar koma á óvart. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley - Jólaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Sérstakur jólaþáttur með gömluin vini sjónvarpsáhorfenda, Shelley. Fyrirhugað er að sýna nokkra gamanþætti með Shelley á næst- unni. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. 21.30 Dallas. 22.20 Listdans á skautum. Fimmtudagur 31. desember - gamlársdagur. 13.45 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir. 14.15 Múmínálfamir. 14.25 Gulleyjan. Teiknimyndasaga byggð á sögu Robert Louis Stevenson um skúrkinn Long Jahn Silver. 16.00 fþróttir. 17.15 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Dr. Gunnars Thoroddsen. 20.20 Innlendur annáll liðins árs. 21.05 Erlendur annáll liðins árs. 21.30 Jólaheimsókn í fjölleikahús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu í fjölleikahúsi Billy Smarts. 22.30 Áramótaskaup ’81. Skemmtidagskrá á gamlárskvöldi með leikurunum Bessa Bjarna- syni, Eddu Björgvinsdóttur, Guð- mundi Klemenssyni, Randver Þorlákssyni, Sigurði Sigurjóns- syni, Þórhalli Sigurðssyni o. fl. Einnig kernur fram hljómsveitin Galdrakarlar undir stjórn Vil- hjálms Guðjónssonar. Höfundar handrits: Gisli Rúnar Jónsson, Randver Þorláksson og Sigurður Sigurjónsson. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Stjórn upp- töku: Egill Eðvarðsson. 23.40 Ávarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. Föstudagur 1. janúar 1982 - nýársdagur 13.00 Ávarp forseta Islands, Vigdís- ar Finnbogadóttur. 13.15 Endurteknir fréttaannálar. 14.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Auglýsingar og dagskrá. 20.25 Kveðja frá ABBA. Sænska hljómsveitin ABBA syngur eitt lag í tilefni nýs árs. 20.30 Hadda Padda. Kvikmynd gerð árið 1923 eftir samnefndu leikriti Guðmundar Kambans. 21.35 Glerheimar. Bresk fræðslu- mynd um gler, sögu þess í 4000 ár, notagildi þess en ekki síður list- sköpun með gler. 22.00 La Traviata. Hin sígilda ópera eftir Guiseppi Verdi i flutningi Metropolitan-óperunnar í New York'. Laugardagur 2. janúar 16.30 íþróttir. • 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetrið. 21.00 Góð spil á hendi góðrar konu. Bandarísk bíómynd frá I966. 22.30 Tom Jones. Bresk bíómynd frá árinu 1963, byggð á sögu eftir Henry Fielding. Sagan gerist í ensku sveitahéraði á átjándu öld (endursýning). Sunnudagur 3. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. 17.00 Saga járnbrautalestanna. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Eldtrén í Þíka. Fimmti þáttur. 21.40 Tónlistin. Fjórði þáttur. Útvarpsdagskraín um jólin Sunnudagur 20. des. Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunandakt. Biskup ís- lands herra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn. 8.35 Létt morgunlög. 10.25 Viðtal við Sigurbjörn Ein- arsson fyrrverandi biskup. Helgi H. Jónsson ræðir við Sig- urbjörn síðasta dag hans í em- bætti. 11.00 Messa í Mosfellskirkju, prestur sr. Birgir Ásgeirsson. 13.20 Æfintýri úr óperettuheimin- um (8. þáttur). 14.00 „Jólin nálgast“. Blandaður þáttur í umsjá Sigrúnar Björns- dóttur. 15.00 „Regnboginn“, örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vin- sældarlistum. 15.35 Kaffitíminn.:|, ». 16.20 Starfsemi Mannfræðistofn- unar Háskóla íslands. Jens Pálsson mannfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 „Skammdegisglaðningur frá Austurríki", ýmsir listamenn flytja. 18.00 Tónleikar. 19.25 Á bókamarkaðinum, Andrés Björnsson stjórnar. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Áttundi áratugurinn, við- horf, atburðir og afleiðingar, 3. þáttur Guðmundar Á. Stefáns- sonar. 20.55 Islensk tónlist. 21.35 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson ræðir um Tal. 22.00 Kenny Baal og félagar leika. 22.35 Vetrarferð um Lappland, Kjartan Ragnars sendiráðu- nautur les þýðingu sína. 23.00 Á franska vísu, umsjón Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Dagskrárlok. Mánudagur 21. des. Fastir liðir eins og venjulega. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.45 Landbúnaðarmál, umsjón Óttar Geirsson. 10.35 Morguntónleikar. 11.25 Létt tónlist. 13.15 Mánudagssyrpan. 15.10 Á bókamarkaðinum, umsjón Andrés Björnsson. 16.20 Útvarpssaga barnanna, Flöskuskeytið. 16.40 Litli barnatíminn. 17.00 Síðdegistónleikar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 „Um daginn og veginn“, Ari T. Guðmundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 „Krukkað í kerfið". Þórður Guðmundsson og Lúðvík Geirsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna, þáttur málefni launafólks. 21.30 Útvarpssagan Óp bjöllunn- ar. 22.00 Jólalög (íslenskir listamenn). 22.35 Um N.-Kóreu, Þorsteinn Helgason flytur. 23.00 Kvöldtónleikar. Þriðjudagur 22. des. Fastir liðir eins og venjulega. 9.05 Morgunstund barnanna. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. 15.10 Á bókamarkaðinum. 16.20 Lesið úr nýjum bamabók- um. 17.00 Síðdegistónleikar. 19.30 Á vettvangi. 20.00 Þáttur um vísnatónlist. 20.40 „I kaffi með Kjarval". Jónas Jónasson ræðir við Kjarval (áð- ur útvarpað 1964). 21.00 Aðventutónleikar á Akur- eyri 1980. Passíukórinn syngur íslensk og erlend jólalög. 22.35 „Að vestan", umsjón Finn- bogi Hermannsson. ■<«!£ ■ ■•«#< b 2F.00 Kammertónlist. Miðvikudagur 23. des. Fastir liðir eins og venjulega. 9.05 Morgunstund barnanna. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. 11.20 Jólalög frá ýmsum löndum. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur, óstaðfastar kveðjur og kveðjur til fólks sem ekki býr í sama umdæmi. 16.20 Framhald lesturs jólakveðja. 19.50 Dómkórinn í Reykjavík syngur. 20.00 Jólakveðjur, kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum lands- ins. Flutt verða létt jólalög milli lestra. 22.35 Jólakveðjur. 00.50 Dagskrárlok. Fimmtudagur 24. des. (Aðfangadagur). 9.05 „Með kærri kveðju". Börn á Akureyri senda jólakveðjur og leika jólalög af hljómplötum. Umsjón Heiðdís Norðfjörð. 10.30 Óskalög sjúklinga. : 13.35 „Fyrstu jólin mín“. íngibjörg Þorbergs les. 14.00 „Dagbókin". Gunnar Sal- varsson og Jónatan Garðarsson - stjórna þætti með dægurtónlist. 12 - DAQUR - 18. desember 1981,«t

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.