Dagur - 19.10.1982, Blaðsíða 2

Dagur - 19.10.1982, Blaðsíða 2
pg Fasteignir á söluskrá 5 herb. einbýlishús við TUNGUSÍÐU147 fm ásamt 36 fm bílskúr, er á byggingarstlgi. (búðarhæft. Vandað hús, skipti á 4ra-5 herb. nýlegu raðhúsi. 5 herb. einbýlishús við LANGHOLT140 fm ásamt 38 fm bílskúr. 5 herb. einbýlishús við HAFNARSTRÆTI steinhús allt endur nýj- að, stórar geymslur á neðri hæð og lítil fbúð, skipti á 4ra herb., má vera í fjölbýli. 5 herb. einbýlishús á GRENIVÍK ca. 140 fm fokhelt, mögulelkl á að taka eign á Akureyri upp í. 5-6 herb. einbýlishús vlð BAKKAHLÍÐ hæð og ris ca. 150 fm mikið endurbætt, skipti á ódýrri hæð eða 4ra herb. í blokk. 5 herb. einbýlishús við KOTÁRGERÐI ca. 140 fm + bflskúr, góð eign, skfpti á 3ja-4ra herb. íbúð með bílskúr koma til greina. 4ra herb. íbúð vlð TJARNARLUND ca. 100 fm á 3. hæð í fjölbýlis- húsi, til greina koma skipti á raðhúsi eða hæð. 3ja herb. fbúð við HRAFNAGILSSTRÆTI neðri hæð f tvfbýlishúsi ca. 80 fm. 3ja herb. íbúð við SKARÐSHLÍÐ á 3. hæð í fjölbýlishúsi. 3ja herb. fbúð við HAFNARSTRÆTI ca. 80 fm á 4. hæð. Sér inn- gangur, gengið frá Kirkjutröppunum, góð eign við miðbæinn. 3ja herb. einbýlishús SÓLVANGUR Glerárhverfi ca. 70 fm, laus nú þegar. 2ja og 3ja herb. íbúðir við AÐALSTRÆTI f steinhúsi. 3ja herb. fbúð við SMÁRAHLÍÐ, ca. 80 fm nettó, ný og vönduð íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, til greina koma skipti á 4ra herb. rað- húsi, fokheidu eða lengra komnu. 2ja herb. íbúð við SMÁRAHLÍÐ ca. 57 fm mjög góð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, litlir stigar. 2ja herb. fbúðir við KJALARSÍÐU og TJARNARLUND. Vantar 4ra herb. fbúðir á skrá. Kaupandi að 4ra-5 herb. raðhúsi í SÍÐU eða HLÍÐARHVERFI. 21721 pg ÁsmundurS. Jóhannsson p, lögfraöingur m Ðrekkugötu m Fasteignasala Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, fyrirspurn svarað í síma 21721. j Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasími 24207. Á söluskrá: Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur. Þriðja hæð, laus strax. Krabbastígur. Neðri hæð. Þriggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð. Þriðja hæð, afh. strax. Ránargata. 70 fm risíbúð. Aðalstræti. Hæð í steinhúsi, eitt herbergi og eld- hús í kjallara fylgir með, laus strax. Sólvangur í Glerárhverfi, afhending strax. Brekkugata. Fyrsta hæð í timburhúsi, ástand gott. Fjögurra herbergja íbúðir: Furulundur. Endaíbúð (raðhúsi. Langamýri. Efri hæð, bílskúr fylgir, einnig kemur til greina að selja 3ja herbergja íbúð á neðri hæð, skipti á ódýrara kemur til greina. Seljahlíð. Raðhúsaíbúð. Tjarnarlundur. Fjórða hæð. Steinahlíð. 120 fm raðhúsaíbúð. Fimm herbergja íbúðir: Tungusíða. Einbýlishús með bílskúr. Einholt. Raðhúsaíbúð, afh. samkomulag. Heiðarlundur. Endaíbúð í raðhúsi. Norðurgata. 150 fm efri hæð, ástand mjög gott, bílskúr. Grænamýri. 120 fm einbýlishús, skipti á stærra möguleg. Bakkahlíð. Fokhelt einbýlishús, afh. strax, skipti. Birkilundur. Einbýlishús með bílskúr. Borgarhlíð 6. Raðhúsaíbúð með bílskúr, gott út- sýni. Sjónarhóll í Glerárhverfi. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf Gránufélagsgötu 4, efri hæð, símí 21878 Opið frá kl. 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræöingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður /N /N /N m m m m m /N /N /N m m m m m m m EIGNAMIÐSTÖÐ SKIPAT n i M 1 .' 1 h 11 ‘ Opið allan daginn AKURGERÐI: 5 herb. raðhúsaíbúð ca. 149 fm á tveim hæðum. Á etri hæð tvær sam- liggjandi stofur. baðherbergi og eldhús og eitt svefnherbergi. Neðri hæð, 3 svefnherb., geymsla og þvottahús ásamt saunabaði. Eign í sér- flokki. Laus eftir samkomulagi. KRINGLUMÝRI: 140 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bilskur. Fal- legt útsýni. Eign á besta stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. BORGARHLÍÐ: 2ja herb. íbúð ca. 57 fm í svalablokk, eign á besta stað í bænum. Laus eftir samkomulagi. GRUNDARGATA: 5 herb. íbúð á tveimur hæðum í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Laus eftir samkomulagi. ESPILUNDUR: 138 fm einbýlishús ásamt 34ra fm bílskúr. Snyrtileg eign á besta stað í bænum. Laus strax. BREKKUGATA: 6 herb. íbúð á 3. hæð i þríbýlishúsi. Möguleikar á ýmis konar breyt- ingum. Húseigninni fylgireignarlóð. Laus strax. EINHOLT: 140 fm raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Snyrtileg eign, lauseftirsam- komulagi. FURULUNDUR: 106 fm endaraðhúsaíbúð á einni hæð á besta stað i bænum. Laus eftir samkomulagi. STAPASÍÐA: 168 fm raðhúsaíbúð með innbyggðum bílskúr. Snyrtileg eign. laus strax. REYKJASÍÐA: 145 fm fullfrágengið einbýlishús með 32ja fm bílskúr. Mjög vönduð eígn. Skipti á hæð eða raðhúsi, helst með bílskúr, koma til greina. Af- hending eftir samkomuiagi. BAKKAHLÍÐ: Fokhelt 250 fm einbýlishús, á tveimur hæðum ásamt 40 fm bílskur. Möguleikar á ýmis konar skiptum. Til afhendingar strax. SPÍTALAVEGUR: 3ja herb. ibúð í eldra timburhúsi. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomu- lagi. KOTÁRGERÐI: 5 herb. einbylishus á einni hæð ásamt bílskúr. Þetta er snyrtlleg eign á besta stað í bænum. ÁSVEGUR: 5 til 6 herb. einbýlishús á tveim hæðum ásamt rúmgóðum bílskúr og geymslum í kjallara. Úrvals elgn á besta stað í bænum. Skipti á minni eignum koma til greina. Laus eftir samkomulagi. STÓRHOLT: 5 herb. ibúð ca. 130 fm á efri hæð i tvíbýlishúsi. Þetta er snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Bílskúrsréttur. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb. ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Snyrtileg eign. Laus strax. TJARNARLUNDUR: 4ra herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 107 fm. Möguleikar á að taka 2ja herb. ibúð i skiptum. Laus eftir samkomulagi. TJARNARLUNDUR: 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Rúmgóð og snyrtileg eign. Laus strax. STAPASÍÐA: Fokhelt einbýlishús á einni og hálfri hæð, búið að einangra, gler og ofnar fylgja. Eignin er til afhendingar strax. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi, ca. 57 fm. Laus strax. H AFN ARSTRÆTI: Tveggja hæða einbýlishús, ca. 100 fm hvor hæð. Ýmis skipti koma til greina. BREKKUSÍÐA: Fokhelt 146 fm einbýlishús, til afhendingar eftir samkomulagi. Bil- skúr getur fylgt. ODDAGATA: 4ra herb. ibúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Góð eldri eign. Laus strax. RIMASÍÐA: 3ja herb. ibúð i raðhúsi, ca. 80 fm, til afhendingar strax. STAPASÍÐA: 168 fm endaraðhúsaíbúð á tveimur hæðum með bílskúr. Skipti á minna raðhúsi. DALVÍK - DRAFNARBRAUT: 180 fm einbýlishús á einni og hálfri hæð með innbyggðum bílskúr. Snyrtileg eign. Skipti á íbúð á Akureyri. LANGHOLT: 5 herb. einbýlishúsá tveimur hæðum. Möguleiki á lítilli íbúð í kjallara Skipti á þriggja herb. raðhúsaíbúð koma til greina. Laus eftir sam- komulagi. Eignamiðstöðin Skipagötu 1 - sími 24606 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. m m m m m söluskrá: Hólsgeröi: Einbýlishús á tveimur hæðum, með bilskúr, samtals ca. 300 fm. Á efri hæð stofa og 4 svefnherb. Á neðrl hæð eitt herb., bilskúr og mikið annað pláss. Laus fljótlega. Furulundur: 4ra herb. endaraðhús, 106 fm. Eignin er ( mjög góðu standi, afhendist strax. Steinahlíð: 5 herb. raðhús á tveímur hæð- um með bílskúr, ca 170 fm. Eignin er að heita má fullgerð. Möguleiki á að taka 3ja herb. (búð upp í kaupverð. Lltlahlíð: 5 herb. raðhús á tvelmur hæð- um með bilskúr, ca. 158 fm. Eignin er ekki fullgerð en íbúð- arhæf. Skarðshlíð: 3ja herb. (búð á 3. hæð (fjölbýl- ishúsi, ca. 90 fm. Laus strax. Á söluskrá: Bakkahlíð: Efnbýlishús, fokhelt, ca. 240 fm. Bílskúr. Mjög sérstök eign á góðum stað. Teikningar á skrifstofunni. Oddagata: 3ja herb. ris(búð, ca. 60 fm. Einholt: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 140 fm. Laustfljót- lega. Bakkahlíð: Einbýlishús, rúmlega 20 ára gamalt, á tveimur hæðum, 5-6 herb. Bflskúrsréttur. Stór og falleg lóð. Kringlumýri: Húseign á tveimur hæðum, 5-6 herb., ca. 170 fm. Frábært út- sýni. Eign í besta standi. Laus mjög fljótlega. Tjarnarlundur: 2ja herb. (búð ( fjölbýlishúsi, ca. 50 fm. Laus strax. Tjarnarlundur: 4ra herb. (búð í fjölbýlishúsi, ca. 90 fm. Ástand ágætt. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. Amaro-húsinu II. haeð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstotunni alla virka dagakl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsfmi: 24485. 2-DAGUR - 19:Öktóber1982

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.