Dagur - 19.10.1982, Blaðsíða 10
wSmáan íólv&móan
Húsnæði m Bifreiöir Sala tSafharínnm
Húsnæði. íbúð óskast til leigu eða
kaups 3ja til 4ra herbergja. Æskl-
leg staðsetning á Brekkunni. Uppl.
í síma 22752 á kvöldin.
Er ekki einhver góðhjartaður
sem vill leigja ungu pari litla íbúð á
Brekkunni frá 1. nóvember fram á
sumar. Sá hinn sami hringi í síma
22797 eftir hádegi.
Raðhúsaíbúð til sölu. Til sölu 4ra
herb. raðhúsaíbúð 115 fm ( Núpa-
síðu. íbúðin er ekki fullfrágengin.
Uppl. í síma 22388 eftir kl. 21.
Barnaöæsla
Barnagæsla. Mig vantar gæslu
fyrir tveggja ára dreng fyrir hádegi.
Helst i Lundunum. Nánari uppl. í
sima 24319 eftir kl. 13 á daginn.
Til sölu Peugeot 504 '74 station í
toppstandi. Skipti á ódýrari bíl
komatilgreina. Uppl. í síma 22757
á kvöldin.
Tll sölu er bifreiðin A-572 sem er
Audi 100 árg. 77 í mjög góðu lagi.
Uppl. í síma 23324 á daginn og í
24836 á kvöldin.
Lada Sport árg. 78, ekinn 51.500
km. Nýtt lakk. Toppbíll. Greiðslu-
kjör. Sími21155.
Til sölu Flat 131 S árg. 77. Ekinn
63 þús. Skoðaður ’82, góður bíll.
Uppl. í síma 25345 á kvöldin.
Mazda 323. Til sölu Mazda 323
árg. 79. Ekinn 52 þús. Útvarp og
segulband. Uppl. í síma 23788.
Til sölu er Subaru station 1800
GL árg. '82 4WD, hátt og lágt drif.
Uppl. í sima 24983 eftir kl. 16.
Til sölu Toyota Cressida árg. 78.
Ekinn 60 þús. Bill i toppstandi.
Uppl. í síma 23071.
Þiónusta Ymislegt
111 “ TfllriA oftir Hflont v/a
Hreingerningar - Teppahreins-
un. Tökum að okkur teppahreins-
un, hreingerningar og húsgagna-
hreinsun, með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Tilvalin tækifæris- og
jólagjöf.
Jfaöirbor,
þd Bftn rrtá tjimnum,
bdaiBtþitt nafn, tilfeomiþitt
' ritú Ucrtii þinnbilii.suoájörtmsnn'
ál)imnum;grfosBlbagUottbaglcQt,
Uraub og fpntgcf obb Uorar eUulbtr.
BUo Btm Uér og fprimcfum borum
Btmlbunmmim, ngi (cib þú oss I
, frcifittiú hclbur frtlsa osb frá iUu,,
þbl ab pitt crrlkib, mátturinn,
ogbwtiin ab cilifu,
amni
Veggplatti með „Faðlr vorinu“
til styrktar byggingasjóði
KFUM og K.
Verð kr. 250.00.
Fæst (Hljómveri og
Véla- og raftækjasölunni.
Takið eftir. Hægt verður að fá
stækkaðar myndir fyrir jól úr októ-
ber myndatökunum. Enn eru
nokkrirtímar lausir. Dragið ekki að
panta. Norðurmynd, simi 22807.
í óskilum er svört ær sem kom á
lllugastaðarétt 13. september í
haust. Mark: biti framan hægra, biti
aftan vinstra. Gæti hafa verið
meiraávinstraeyra. Réttureigandi
hafi samband við Þórhall Her-
mannsson á Kambsstöðum. Simi
23100.
Getur elnhver lánað mér eða selt
notaðan ísskáp. Uppl. í síma
25588 á kvöldin.
Atvinna
Þorbjörn Ásgelrsson Oddeyrar-
götu 10 vantar aukavinnu. Vinsam-
legast hringið í síma 23748.
Óska eftir atvinnu hálfan daginn.
Er vön afgreiðslustörfum og sima-
vörslu. Uppl. í síma 22072.
Evenrude Skimmer vélsleðl tll
sölu. Uppl. isíma21781 milli kl. 8
og 9 á kvöldin.
VII selja nokkrar kelfdar kvígur.
Burðartími mars - maí. Uppl. í
sima61548.
Notað bárujárn til sölu, 120-130
fm. Uppl. í sfma 22687 á kvöldin.
Girðingarstaurar. Girðingarstaur-
ar úr rekaviði til sölu. Gott verð. Jón
Sigurðsson, Hjarðarholti Fnjóska-
dal.
Ung kýr til sölu. Uppl. I sima
24931.
Vélsleðl til sölu. Evenrude
Skimmer 440 árg. 77 í góðu lagi.
Uppl. i síma 23092 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Vegna búferlaflutninga er til sölu
hjónarúm og eldavél. Sem nýtt.
Uppl. i síma 23513.
Til sölu nokkur hross á ýmsum
aldri, til dæmis trippi undan Frey
941 og Frey frá Flugumýri. Einnig
nokkurfolöld undan Feng á Bringu.
Uppl. eftir kl. 19 Sigurður i sima
31166ogGauti ísima 21337.
Fólksbílakerrur. Til sölu eru tvær
nýjar fólksbílakerrur. Uppl. í
símum 23014 og 25021 eftir kl. 19
á kvöldin.
Honda. Til sölu er Honda MB 50
árg. ’81. Vel meðfarin. Uppl. i sima
23750 eftir kl. 19 á kvöldin.
Tll sölu Kawasaki Z550 LTD, ekin
6 þús. km. Árg. '81. Uppl. í sima
97-6476 í hádeginu og á kvöldin.
Kelfdar kvígur til sölu. Burðar-
tími í nóvember og seinna í vetur.
Uppl. í síma32117.
Eldavél tll sölu. Sem ný Electro-
lux eldavél þriggja hellna til sölu.
Uppl. í síma 21166 og 22725 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ölgerðarefni (úrvali. Plastbrúsar
30 lítra, hitamælar, alkoholmælar,
sykurmælar, ölsykur, maltkorn,
viðarkolssíur, þrýstikútar, alls kon-
ar bragðefni, vatnslásar á slöngur.
Hafnarbúðin.
Til sölu vel með farið sófasett 3-2
og einn stóll, ásamt sófaborði og
hornborði. Uppl. í síma24717.
Akureyrarkirkja: Messað verður
nk. sunnudag kl. 2. Vetrarkoma.
Sálmar: 484,166,180,485 og483.
B.S.
Mööruvallaklaustursprestakall:
Guðsþjónusta í Möðruvalla-
kirkju nk. sunnudag 24. október
kl. 14. Séra Stefán Snævarr pró-
fastur setur séra Pétur Þórarins-
son í embætti sóknarprests.
Sóknarnefndirnar.
Guðsþjónusta verður á Dvalar-
heimilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h.
Þ.H.
Munið minningarspjöld Kvenfél-
agsins Hlífar. Spjöldin fást í
bókabúðinni Huld og hjá Lauf-
eyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu
3, einnig í símavörslu FSA. Allur
ágóði rennur til barnadeildar
Fjórðungssjúkrahússins á Akur-
eyri.
Frá Guðspekifélaginu: Fundur
verður haldinn fimmtudaginn 21.
október kl. 20.30. Gréta Ólafs-
dóttir les ljóð, formaður flytur er-
indi sem nefnist: Að vera.
Konur: Kvenfélag Akureyrar-
kirkju. Fundur verður í Kapell-
unni í kvöld, þriðjudag, kl. 7.30.
Mætið. Nefndin.
Slysavamakonur Akureyri:
Fundur verður fimmtudaginn 21.
október kl. 20.30 í Laxagötu 5.
Stjórnin.
Sjónarhæð: Biblíulestur og
bænastund fimmtudaginn 21.
okt. kl. 20.30. Almenn samkoma
sunnudaginn 24. okt. kl. 17. Allir
hjartanlega velkomnir. Drengja-
fundur laugardaginn 23. okt. kl.
13.30. Allir drengir velkomnir.
Sunnudagaskóli í Lundarskóla
sunnudaginn 24. okt. kl. 13.30.
Öll börn velkomin.
Félagsvist verður í Alþýðuhúsinu
fimmtudaginn 21. október kl.
20.30. Fjölmennið. NLFA.
Fermingarböm í Glerárpresta-
kalli 1983 norðan Glerár eru beð-
in að mæta til skráningar í Glerár-
skóla fimmtudaginn 21. október
kl. 17. Sóknarprestur.
Allar
tryggingar!
umboðið hf.
Radhustorgi 1 (2. hæð),
simi 21844, Akureyri.
íslenskar þjóðsögur: Sigfús Sig-
fússon I—XVI, bundið í fjögur bindi,
svart skinnband. Guðni Jónsson,
rautt rex. Oddur Björnsson, frumút-
gáfa brúnt skinnband. Einar Ól.
Sveinsson: Um (sl. þjóðsögur
(myndskreytt útgáfa) og fjölda
margt fleira úr þjóðlegum fræðum.
Tfmarit: Víkingurinn - Tímarit Máls
og menningar - Sunnudagsblað
Tímans - Lesbók Morgunblaðsins
- Almanak Þjóðvinafélagsins o.fl.
o.fl.
FORNBÓKAVERSLUNIN FRÓÐI
Geislagötu 1 (gegnt Ráðhúsi).
Úrval
myndaramma
Opið
í hádeginu
nonðun
mynol
LJÓSMYN DABTOFA
Simi 96-22807 • Pósthóif 464
Glerárgötu 20 602 Akureyri
Foreldrar! Gefið börnun-
um ykkar árgang af Æsk-
unni. Nýjir áskrifendur fá
einn eldri árgang í kaup-
bæti. Það borgar sig aö
gerast áskrifandi. Af-
greiðsla Laugavegi 56,
sími 17336.
Bókaskrá Æskunnar 1982
er komin út. ____________
Starfsemi BA haf in
Fyrsta umferð í Thuletvímenn-
ingskeppni Bridgefélags Akur-
eyrar var spiluð sl. þriðjudags-
kvöld. Þátttaka er mjög góð því
spilað er í þremur 14 para riðlum,
alls 42 pör. Spilaðar verða 4 um-
ferðir. Röð efstu para er þessi:
1. Jakob Kristinsson - stig
Stefán Jóhannesson 224
2. Guðlaugur Guðmundsson -
Magnús Aðalbjömsson 208
3. Soffía Guðmundsdóttir -
Ævar Karlesson 200
4. Jón Jónsson -
Kristján Jónsson 181
5. Ólafur Ágústsson -
Grettir Frímannsson 178
6. Bjarni Jónasson -
Sigurður Búason 178
7. Alfreð Pálsson -
Júlíus Thorarensen 188
8. Rafn Kjartansson -
Oddgeir Sigurjónsson 175
9. Ármann Helgason -
Jóhann Helgason 171
10. Gylfi Þórhallsson -
Sveinbjörn Sigurðsson 169
Önnur umferð verður spiluð í
kvöld og hefst kl. 20 í Félagsborg.
Meðalárangur er 156 stig.
Keppnisstjóri er sem fyrr, Albert
Sigurðsson.
Athugið!
Höfum opnað blikksmiðju að
Kaldbaksgötu 2 (áður Vél-
smiðja Steindórs)
it Veitum alla blikksmíðaþjónustu.
it Smíðum úr ryðfríu stáii.
Jt Smíðum og setjum undir sílsalista
á bíla.
it Vatnskassaviðgerðir.
Blikkvirki sf., sfmiuon.
.ti
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hluttekningu við and-
lát og útför,
MARGRÉTAR SIGURÐARDÓTTUR,
frá Grund.
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarfólki FSA frá-
bæra umönnun og alla vinsemd.
Ragnar Davíðsson,
Aðalsteina Magnúsdóttir, Gfsli Björnsson,
Bjarni Aðalsteinsson, Hildur Grétarsdóttir,
Margrét Ragna Bjarnadóttir.
10 - DAGUR -19. október 1982