Dagur - 19.10.1982, Page 5

Dagur - 19.10.1982, Page 5
Alafoss- lopinn fæst hjá okkur. Plötulopi, hespulopi og lopi light. Nýju mynstrin eru komin. Kjœbaverslun Sigurbar Gubtminilssouarlif. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI Elnfaldar Tvöfaldar Þrefaldar AFCREIÐUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA Aívx DENISON vökvadælur og ventla Hljóölátar - endingargóöar. Hagstætt verð - varahluta- þjónusta. Hönnum og byggjum upp vökvakerfi. Sendum myndabæklinga VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Arnarvogl, Caröabæ Símar 52850 - 52661 Félag aldraðra á Akureyri Opið hús verður á fimmtudögum kl. 15.30-18.30 í Laxagötu 5, fyrsta skipti fimmtudaginn 21. októ- ber. Þar verður spilað á spil, drukkið kaffi og eitt- hvað fleira verður til skemmtunar. Þeir sem óska eftir að verða fluttir á staðinn hringi í síma 22468 klukkan 13.00-14.00 sama dag. Undirbúningsnefndin. Áburðarpantanir Þeir aðilar á félagssvæði Akureyrardeildar KEA sem ætla sér að panta tilbúinn áburð fyrir næsta ár hjá KEA þurfa að hafa samband við aðalskrifstofu KEA eða Þórodd Jóhannsson fyrir 25. þ.m. F.h. stjórnar Akureyrardeildar KEA, ÞóroddurJóhannsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Bjarmastig 15, Akureyri, þingl. eign Björns Þor- steinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl., Friðriks Magnússonar hrl. og bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 22. október nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Tjarnarlundi 8a, Akureyri, þingl. eign Ingvars Marinóssonar, fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs og Jóns Kr. Sólnes hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22. október nk. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var (64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grenivöllum 16, jh., Akureyri, þingl. eign Steindórs Kárasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 22. október nk. kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 26. og 29. tbi. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Strandgötu 29, Akureyri, þingl. eign SmjörKkis- gerðar Akureyrar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akur- eyri á eigninni sjálfri föstudaginn 22. október nk. kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var (6., 11. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Gránufélagsgötu 4, Akureyri, þingl. eign Burkna hf., Akureyri, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, bæjarsjóðs Akureyrar og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á eign- inni sjálfri föstudaginn 22. október nk. kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri. Hljómplötuútsala Stórkostleg hljómplötuútsala hófst í morgun. Hundruð platna, verð frá kr. 50. Bætum við plötum daglega næstu daga. fmrmm mu m Sm w iUIÍHBUÐIN Gránufélagsgötu 4. SÍmÍ 22111 TÆKNI • ENOING ÞJÓNUSTA TÆKNI • ENDING • ÞJÓNUSTA QLEHARQÖTU 20 — AKUREYRI — SlMI 22233 Góðir greiðsluskilmálar. Kæliskápar Philips • Husqvarna • Electrolux AKUREYRARBÆR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miövikudaginn 20. október nk. kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Freyr Ófeigsson og Sigfríöur Þor- steinsdóttir til viðtals í fundastofu bæjarráös, Geislagötu 9,2. hæð. Bæjarstjóri. hjólbarðar v nýirog i miklu úrvali. Gúmmíviðverð sími 21400. Véladeild símar 22997 og 21400. 19.* október 1982— DAGUR - 5

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.