Dagur - 19.10.1982, Blaðsíða 11

Dagur - 19.10.1982, Blaðsíða 11
Ýmis atriði ekki forlaginu að skapi vÞar eð Bókaútgáfan Örn og Órlygur mun ekki standa að út- gáfu bókarinnar, Ó, það er dýrðlegt að drottna, eftir Guð- mund Sæmundsson, eins og búið var að tilkynna, þykir rétt að gera stutta grein fyrir helstu atriðum málsins.“ Þannig segir í frétt frá Bókaútgáfúnni Erni og Örlygi, sem Degi barst fyrir helgina. Pá segir einnig í fréttinni: „Samkvæmt tilboði Guðmund- ar Sæmundssonar átti hann að rita bók um verkalýðshreyfinguna, þar sem hann drægi fram í dags- ljósið kosti hennar og galla. Guðmundur er eins og alþjóð er kunnugt búsettur á Akureyri en bókaútgáfan staðsett í Reykja- vík. Það varð því að ráði að setn- ing og umbrot yrði einnig unnið á Akureyri. Sýnishorn af fyrstu efn- isköflum bókarinnar voru þess eðlis að útgáfan hafði þar ekkert við að athuga og það verður að viðurkennast að ekki vaf frekar fylgst með bókinni fyrr en hún lá fyrir fullprentuð, enda hefur það verið stefna forlagsins að höfund- ar gætu skilað verkum sínum órit- skoðuðum af þess hálfu. Hitt verður að segjast eins og er að þegar myndir og texti bókarinnar birtust forlaginu fullfrágengin, þá voru þar ýmis atriði sem voru því ekki að sicapi og var því talið rétt að höfundur hefði allan veg og vanda af útgáfunni sjálfur. Það hefur því orðið að sam- komulagi milli Guðmundar og bókaútgáfunnar að hann leysi hana undan þeim útgáfusamningi sem gerður var þeirra á milli vegna framannefndrar bókar og mun Guðmundur taka við útgáf- unni sjálfur.“ Ödýrt Odýrt Stígvél frá kr. 117, st. frá 23-48. Opið laugardaga frá kl. 9-12. Eyfjörð, Hjalteyrargötu 4, sími 25222, Akureyri. Hafrafras Morgunfæða í 375 gramma pökkum. Kruður Hollenskar kruður Kleemeiet* ©I couture dessin exclusiv Einkaumboð á íslandi. Vorum að fá þýska kvöldkjóla, stutta og síða, frá Kleemeier Hof, einnig brúðarkjóla. Modelkjólar frá Sora og Kleemeier Hof. Ennfremur nýkomnir amerískir kvöldkjólar og samfestingar. Kaupanqi. °Pið á iaugardögum H frá kl. 10-12. sérverslun ® mou meókvenfatnaó WVMMmt NöNysm Bjóöum fullkomna vlögeröarþjónuttu á sjón- varpstaakjum, útvarpstœkjum.-steriomögnur- um, plötuspllurum, segulbandstaskjum, bíl- taskjum, talstöðvum, fisklleltartaekjum og slgl- Ingartaakjum. Isetning á blltaskjum. Arroðinn Lelkfélag Akureyrar Atómstöðin Höfundur: Halldór Laxness Leikstjórn og handrlt: Brlet Héóinsdóttlr Lelkmynd: Sigurjón Jóhannsson Lýslng: Ingvar Bjömsson Lelkhljóð: Viðar Garðarsson Sýning fimmtudag 21. október kl. 20.30. Sýning föstudag 22. október kl. 20.30. Sýning laugardag 23. október kl. 20.30. Sýning sunnudag 24. október kl. 20.30. Aðgöngumiðasala opin alla virka dagafrá kl. 17-19, sýningardaga frá kl. 17-20.30. Sími 24073. Nýr DanS’ og skemmtiklúbbur er að hefja göngu sína Fyrsti dansleikur hjá klúbbnum hefir verið ákveðinn í Alþýðuhúsinu laugardaginn 30. október nk. Dansar verða valdir til helminga, eldri dansar og samkvæmisdansar. Þau pör sem áhuga hafa fyrir aö gerast meðlimir geta fengið nánari upplýsingar i simum 24550, 25724 og 22963 i dag og næstu daga kl. 12-13. Undirbúningsnefnd. rnwiw Haustfundur Árroðans verður í Freyvangi sunnudaginn 24. október nk. kl. 14.00. Stjórnin. Tilkynning frá tímaritinu Gangleri Vegna traustra og skilvísra áskrifenda á Akureyri og nágrenni býðst íbúum þessa fallega héraðs ókeypis kynningarhefti af tímaritinu Gangleri. Gangleri er 96 bls. og meðal efnis þessa heftis eru greinar eftir séra Rögnvald Finnbogason, Halldór Haraldsson, Carl Sagan, J. Krishnamurti, Einar Aðalsteinsson og Sigvalda Hjálmarsson - svo eitthvað sé nefnt. f 56 ár hefur Ganglerl blrt greinar um andleg og heimspekileg efni sem ekki hefur misst gildi sitt þótt tímar lídi. Vinsamlegast skrifið eftir kynnlng- arblaði í pósthólf 1257, 121 Reykjavík. Kristneshæli óskar að ráða: Hjúkrunarforstjóra til starfa nú þegar, eða eftir samkomulagi. íbúðarhúsnæði og barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-31100. Hjúkrunarfræðinga, hlutastarf kemur til greina. (búðarhúsnæði og barnaheimili til staðar fyrir hjúkrunarfræðinga í fullu starfi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Ljósmæður til starfa nú þegar, eða eftir sam- komulagi. Hlutastörf koma til greina. Barnaheimili til staðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Laus staða Staða bífreiðaeftirlitsmanns við Bifreiðaeftirlit ríkisins á Húsavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, fyrir 28. þ.m. á þartil gerðum eyðublöðum, sem stofnunin lætur í té. Reykjavík, 11. október 1982. Bifreiðaeftirlit ríkisins. ið. öktóber.1982-DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.