Dagur - 17.12.1982, Page 7

Dagur - 17.12.1982, Page 7
Lýsir afhimni lífsins bjarta stjarna leiðsögn sem aldrei ímyrkrinu brást til hans, sem eryndi allra jarðarbarna. Enginn í heiminum göfugri sást. Ástúðin er hann inn í hjörtun ferhann. Umhyggju berhann í brennandi ást. Vertu sem barnið bara fylgdu honum byrðar hann léttir aföllum sem þjást. Veitir þér huggun, hjartað fyllir vonum. Himinsins stjörnur í augunum sjást. Ástúðin er hann inn í hjörtun ferhann. Umhyggju berhann í brennandi ást. Lýs milda stjarna leiðir jarðar allar. Leys hverja deilu, er mennirnir kljást. Líknaðu þreyttum, þegar degi hallar. Við þröskuldinn hinsta skal sigurinn nást. Ástúðin er hann inn í hjörtun ferhann. Umhyggju berhann í brennandi ást. Ulfur Ragnarsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.