Dagur - 17.12.1982, Blaðsíða 7

Dagur - 17.12.1982, Blaðsíða 7
Lýsir afhimni lífsins bjarta stjarna leiðsögn sem aldrei ímyrkrinu brást til hans, sem eryndi allra jarðarbarna. Enginn í heiminum göfugri sást. Ástúðin er hann inn í hjörtun ferhann. Umhyggju berhann í brennandi ást. Vertu sem barnið bara fylgdu honum byrðar hann léttir aföllum sem þjást. Veitir þér huggun, hjartað fyllir vonum. Himinsins stjörnur í augunum sjást. Ástúðin er hann inn í hjörtun ferhann. Umhyggju berhann í brennandi ást. Lýs milda stjarna leiðir jarðar allar. Leys hverja deilu, er mennirnir kljást. Líknaðu þreyttum, þegar degi hallar. Við þröskuldinn hinsta skal sigurinn nást. Ástúðin er hann inn í hjörtun ferhann. Umhyggju berhann í brennandi ást. Ulfur Ragnarsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.