Dagur - 10.05.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 10.05.1983, Blaðsíða 2
rei Fasteignir á söiuskrá Hvernig stjórn verður mynduð næst? Sigbjörn Gunnarsson: - Ég er helst á því að það verði engin stjórn mynduð á næstunni og að það stefni allt í aðrar kosningar. Gunnar Gunnarsson: - Ég vona að það verði stjórn allra flokka og að það verði kosið aftur sem fyrst. Bjöm Halldórsson: - Ég held að Sjálfstæðisflokk- urinn og Framsóknarflokkur- inn myndi næstu stjórn. Það er mögulegt að Alþýðuflokkur- inn eigi þar hlut að máli en ég held að Geir takist stjórnar- myndunin. Soffía Guðmundsdóttir: Ég hef ekki hugmynd um það. Það er ómögulegt að spá nokkru en ég er þeirrar skoð- unar að stjórnmálamennirnir verði að takast á við vandann hversu óvinsælar sem aðgerð- irnar verða. Hólmfríður Þóroddsdóttir: Hef ekki hugmynd um það, en ég hef trú á að Geir takist að mynda stjórn. Langamýri: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris, ca. 130 fm og geymslur í kjallara. Til athugunar koma skipti á stærra einbýlishúsi eða 5 herb. raðhúsi. Helgamagrastræti: 8 herb. einbýlishús alls ca. 260 fm. Á hæðinni tvær samliggjandi stofur, nýlega uppgerðar og þrjú herb., einnig gott bað, eldhús og stórt hol. Ájarðhæð fjögur herb., snyrting og'hol. Til athugunar áð taka 5 herb. raðhús eða hæð upp í. Hafnarstræti: 3ja herb. mjög vel útlítandi íbúð á 2. hæð í timburhúsi, verð kr. 450.000 - útborgun ca. 50%. Hjallalundur: 2ja herb. góð íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi ca. 60 fm. Smárahlíð: 2ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Hafnarstræti: 5-6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi með sér inngangi ca 115 fm, auk þess pláss í manngengu risi og kjallara, stórar stofur, hentar félagasamtökum eða skrifstofu, mikil lofthæð, steinhús, skipti. Grenivellir: 5 herb. íbúð, hæð og ris í tvíbýlishúsi, ca. 150 fm, ásamt bílskúr, eignin hefur verið mikið endurnýjuð, skipti á minni eign. Þórunnarstræti: Einbýlishús, tvær hæðirog kjallari, hver hæð rúmar 100 fm, hægt að hafa sér íbúð í kjallara. Kringlumýri: 6 herb. einbýlishús ca. 160 fm á þremur pöllum, stór herbergi á neðri hæð, heppilegt sem vinnuherb. eða auka íbúð, þarfnast lagfæringar. Oddeyrargata: 4-5 herb. neðri hæð ásamt hluta af kjallara. Skarðshlíð: 5 herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 130 fm, björt og rúmgóð íbúð í góðu lagi. Akurgerði: 5 herb. endaíbúð í raðhúsi á tveimur hæðum, eldhús, stofa, tvö herb. og snyrting á efri hæð. Smárahlíð: 4ra herb. íbúð á efstu hæð, góð íbúð. Langamýri: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi, 118 fm, sér inngangur. Góð íbúð, má greiða með verðtryggðum skuldabréfum. Grunnar við: Reykjasíðu kr. 407.000. - Bæjarsíða 125 fm + bílskúr. 31.000. - Búðarsíða 145 fm + bílskúr. 21721 pg 4smundurS. Jóhannsson lögfræölngur m Brekkugötu m Fasteignasala Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, fyrirspurn svarað í síma 21721. Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasími 24207. A söluskrá:— Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur: Fjórða hæð, einstaklingsíbúð. Tjarnarlundur: Önnur hæð, einstaklingsíbúð. Strandgata: Jarðhæð, ódýr íbúð. Þriggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð: Fyrsta hæð í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Öll íbúðin er nýmáluð. Furulundur: 50 fm íbúð í 2ja hæða raðhúsi. Víðilundur: Fyrsta hæð. Tjarnarlundur: Þriðja hæð í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Fjögurra herbergja íbúðir: Hrísalundur: Fjórða hæð, endaíbúð. Oddeyrargata: Neðri hæð ásamt hluta af kjallara. Akurgerði: Raðhúsaíbúð með bílskúr, laus strax. Fimm herbergja íbúðir: Lundargata: Einbýlishús, tveggja hæða timburhús. Reykjasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Hraungerði: Einbýlishús með bílskúr. Reykjasíða: Einbýlishús, ekki fullbúið. Tungusíða: 220 fm einbýlishús, skipti á ódýrara. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Borgarhlíð 6: Raðhúsaíbúð 228 fm m. bílskúr. íbúðin býður upp á mikla möguleika. Útsýni mjög gott. Hraunholt: 176 fm einbýlishús úrtimbri. Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, skipti möguleg á ódýrara. DALSGERÐI: 5 herb. raðhúsaíbúð, öll nýmáluð, laus strax. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, , . _ _ . efri hæð, sími 21878 W- 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræöingur Guömundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður im EIGNAMIÐSTÖÐIN SKIPAGÖTU 1 - SIMI 24606 m 1 m- 1 ^ Þórunnarstræti: T. Sunnan við Hrafna-' J gilsstræti. 1 T! 6 herb. ibúð á efri hæð i 1 T!. tvibýlishusi ca. 136 fm ásamt 1 !T bílskúr og geymslu í kjallara. ' ~ Verð kr. 1.650.000. 2 Aðalstræti: 111 ffí 140 fm efri hæð í tvibýlishúsi frí ásamt 40 fm bilskúr. Skipti á rfr minni eign koma til greina. ^ Verð kr. 1.370.000. í Höfðahlíð: m Húseign a þrem hæðum sem i f-f eru 3 ibúðir ásamt 40 fm bílskúr. ftt Verð kr. 1.400.000. m Seljahlíð: íri 3ja herb. raðhúsaíbúð ca 90 fm. ^ Verð kr. 1.050.000. £ Háhlíð: m Grunnur undir endaraðhúsaí- ftí búð. ^ Tilboð óskast. m - Z Akurgerði: -r. Til sölu og brottflutnings eldra -jf timburhús, sem hentar vel sem m - T-- sumarbústaður. itt Tilboð óskast. Hjallalundur: frf 2ja herb. íbúð á 3. hæð í ^ fjölbýlishúsi. Laus 1. júní. £ Verð kr. 660.000. ~ Helgamagrastræti: fft 170 fm íbúð á efri hæð i ffí tvibýlishúsi. Mikið endurnýjuð. fff Laus eftir samkomulagi. , Verð kr. 1.650 000. frí - ^ Kjalarsíða: ™ 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 1 rn tvibýlishúsi. ^ Verð kr. 670.000. ^ Keilusíða: fff 2ja herb. íbúð á 2. hæð i , íFt fjölbýlishúsi. i J Verð kr. 640.000. m « -j flj Dalsgerði: 120 fm raðhúsaibúð á tveim ^ hæðum. Falleg eign á góðum ' ^ stað i bænum. Möguleikar að ' ^ taka 3ja herb. blokkaríbúð upp í. ] ^ Laus eftir samkomulagi. flt Verð kr. 1.450.000. % Dalsgerði: flf 3ja herb. endaraðhúsaibúð á 2. frt hæð ca 87 fm. Laus eftir sam- frt komulagi. ^ Verð kr. 890.000. m -j ™ Tjarnarlundur: T! 3ja herb. ibúð á 3. hæð i ^ fjölbýlishúsi ca. 82 fm. Laus eftir ' -r. samkomulagi. flf Verð kr. 740.000. ] ^ Hrafnagilsstræti: ’ fft 4ra herb. íbúð á neðri hæð í i ff, tvibýlishúsi ásamt bílskúr. í + Verð kr. 1.120.000. ~ Hrísalundur: m , flí 3ja herb. íbúð á 2. hæð i f flí svalablokk. Snyrtileg eign. - ^ Verð kr. 760.000. f m - fltHraunholt: f ^180 fm einbýlishús úr timbri. f ^Bilskúrsréttur. 1 ^Verð kr. 1.980.000. m r ^Þverholt: ' TI5 herb. einbýlishús ca. 130 fm ' +' hæð og kjallari. Bílskúrsréttur. ' flíVerð kr. 1.650.000. \ T Hjallalundur: flí 3ja herb. íbúð á 3. hæð í f fli fjölbýlishúsi ca. 84 fm. Geymsla f fftog þvottahús inn af eldhúsi. f flí Laus eftir samkomulagi. f ^Verð kr. 750.000. f ffiBorgarhlíð: f fli2ja herb. ibúð á 1. hæð í f fltsvalablokk ca. 63 fm. ? ^Verð kr. m r flíReykjasíða: f ^Ca. 137 fm fokhelt einbylishús r ^með 47,5 fm uppsteyptum ' ^bílskur. (Rafmagn og hitaveita [ ^komið inn). AíVerðtilboð. J OPIÐ ALLAN DAGINN m f ffí Sölustjóri: f fn Björn Kristjánsson. f Heimasími: 21776. [ ^ Lögmaður: T! Ólafur Birgir Arnason. f A söluskrá: Hvammshlíð: Glæsllegt einbýlishús á tveimur hæðum. Samtals ca. 300 fm. Tvöfaldur bíl- skúr. Grundargata: 4ra herb. íbúð i tvíbýlis- húsi. Laus fljótlega. Furulundur: 3ja herb. íbúð, tæplega 60 fm í raðhúsi. Mjög góð eign. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Mögu- leiki á að taka 3ja-4ra herb. íbúð upp I kaupverð. Stórholt: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi rúmlega 100 fm. Sér inngangur. Skipti á 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi koma tll greina. Aðalstræti: Norðurendi i parhúsi, 6 herb. Mikið geymslupláss í kjallara. Laus strax. Smárahlíð: 2ja herb. (búð í fjölbýlis- húsi, ca. 55 fm. Mjög fal- leg (búð. Stórholt: Glæsileg 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 136 fm. Allt sér. Tvöfald- ur bílskúr. Hugsanlegt að taka 3ja~4ra herb. íbúð í skiptum. Oddeyrargata: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi 80-90 fm. Eldhús og bað endurnýj- að. Mikið geymslupláss. Hafnarstræti: 4ra herb. (búö á neðri hæð í timburhúsi. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð f fjölbýlis- húsi, ca. 90 fm. +1 -{X Vantar 2ja, 3ja og 4ra herbergja ibúðir á skrá. MSIBGNA&M cviMeni A •W N0RÐURLANDS Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pótur Jósefsson. Er við á skrifstofunni aila virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.