Dagur - 10.05.1983, Blaðsíða 15

Dagur - 10.05.1983, Blaðsíða 15
Hitaveita Akureyrar: Gjaldskráin hækkar um 35% I ALLAR STÆRÐIR HÓPFERÐABÍLA SÉRLEYFlSBlLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRl SÍMI 25000 m f 1 £ ■ i - w ( DAGUR \ í DAGUR Smáauglýsingar og áskrift S 96-24222. „Við eygjum möguleika á að ná saman endum á fjárhags- áætlun Hitaveitunnar með þessari grunnverðshækkun. Það dugir ekki að hlaða inn nýjum lántökum til að greiða vexti og afborganir af eldri lánum, því hvort sem okkur líkar betur eða verr þá verð- um við að greiða okkar hit- aveitu sjálf.“ Þetta hafði Hákon Hákonar- son, stjórnarformaður Hitaveitu Akureyrar, að segja um 12,5% grunnverðshækkun á gjaldskrá veitunnar sem iðnaðarráðuneytið hefur samþykkt. Hækkunin kem- ur til afgreiðslu í bæjarstjórn í dag. Auk þessa hækkar gjald- skrá veitunnar um 20%, sem er sú hækkun sem orðið hefur á byggingarvísitölu. Samtals sam- svara þessar hækkanir 35% hækkun á gjaldskrá veitunnar. Hákon Hákonarson. Innlend vara verði tekin fram yfir innflutta „Bæjarstjórn Akureyrar beinir þeim tilmælum til full- trúa sinna í ráðum, nefndum og stjórnum fyrirtækja að þeir gæti þess að við innkaup hverskonar gefist innlendum framleiðendum kostur á að bjóða vöru sína,“ segir í ályktun sem atvinnumála- nefnd Akureyrar hefur sent bæjarstjórn til umfjöllunar. Síðan segir í tillögu atvinnu- málanefndar: „Ennfremur að innlend vara verði tekin fram yfir innflutta standist hún verð og gæðasamanburð. Við verðsam- anburð verði tekið tillit til þess hversu stór hluti verðsins skilar sér aftur til hins opinbera í formi gjalda og á þann hátt metið hversu miklu hærra verð inn- lendrar vöru megi vera.“ Snælda með söng Hjálpræð- ishersins Spilasafnarar Nýspil 50 tegundir nýkomnar beint frá Sviss. Verið velkomin. A-B búðin Firmakeppni Léttis 1983 verður haldin laugardaginn 21. maí nk. Knapar eru beðnir að tilkynna þátttöku á fimmtudaginn 12. maí og föstudaginn 13. maí á milli klukkan 19.00 og 21.00 í síma 22112, 24792 eða 24121. Nefndin. Stjórn verkamanna- bústaða Hrísey Tvær íbúðir til sölu í verkamannabústöðum í Hrísey. íbúðirnar eru í parhúsum 2ja og 3ja herb. Skilyrði til kaupa er að umsækjandi uppfylli kröfur sem gerðar eru í lögum um verkamannabústaði. íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Umsóknum skal skilað til Hríseyjarhrepps fyrir 28. maí næstkomandi. Uppl. í síma 96-61762 og á kvöldin í símum 96-61739 og 96-61775. Næg atvinna á staðnum. Fyrir fjórum árum gaf æskulýðs- hópur Hjálpræðishersins út snælduna „Hyllum konunginn Krist“ sem strax varð vinsæl. Nú reynir hann að endurtaka góða árangurinn með því að gefa út „Yfir heimsins hættuvegi“. Undirspilið er aðallega gert af atvinnumönnum og kemur það frá stúdíó Hjálpræðishersins í Noregi. í æskulýðshópnum eru um það bil 20 unglingar, 13-17 ára að aldri. Kantolan kexið frá Finnlandi fæst í öllum kjörbúðum okkar Á snældunni eru 12 lög með hópsöng, einsöng og tvísöng. Upptaka fór fram í Stúdíó Bimbó um páskana. Snældan kostar kr. 200. Eigum til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum við Múlasíðu. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofunni Hafnar- stræti 107, sími 21604. Slippstöðin hf. óskar að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Starfið er að meiri hluta til fólgið í merkingu bókhaldsfylgiskjala fyrir tölvuvinnslu. Starfs- reynsla á skrifstofu æskileg. Skriflegar umsóknir sendist til Slippstöðvarinnar hf., c/o starfsmanna- stjóri, Pósthólf 437, 602 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 96-21300. Fræðsluskrifstofa Norðurlandsum- dæmis eystra Staða forstöðumanns Gullasafns er laus til umsóknar Umsóknarfrestur er til 26. maí. Starfið krefst fóstru-, þroskaþjálfa- eða hliðstæðrar menntunar. Umsóknir sendist til Fræðsluskrifstofu Norður- landsumdæmis eystra, Pósthólfi 292, 602 Akur- eyri. Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar. Fræðslustjóri. Fræðsluskrifstofa Norðurlandsum- dæmis eystra Stöður sálfræðings og félagsráðgjafa eru lausar til umsóknar Umsóknarfrestur er til 26. maí. Umsóknir sendist til Fræðsluskrifstofu Norðurlandsumdæmis eystra, Pósthólf 292, 602 Akureyri. Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar. Fræðslustjóri. Óska eftir að ráða verkamann sem getur leyst af á byggingarkrana. Uppl. á skrifstofunni Hafnarstræti 107, sími 21604. Í#máf1!9é3 - ÖÁGtítt t5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.