Dagur - 23.03.1984, Qupperneq 2
2 - DAGUR - 23. mars 1984
.Fasteignir________________
á söluskrá:
Grundargerði: 4ra herb. sér-
staklega vönduð raðhúsíbúð
105 fm á einni hæð og auka
geymsla í kjallara. Verð
1.700.000.
Heiðarlundur: Tvær 5 herb.
raðhúsíbúðir á tveimur hæðum,
önnur með bílskúrsrétti. Mjög
góðar íbúðir.
Hafnarstræti: 5 herb. efri hæð
með sér inngangi ca. 130 fm
hæðin og stórt ris.
Þingvallastræti: 4ra-5 herb.
einbýlishús 130 fm og 17 fm
geymsla í kjallara, þarfnast |ag-
færingar. Verð 1.650.000, eða
tilboð.
Seljahlíð: 4ra herb. ca. 95 fm
raðhúsíbúð. Verð 1.600.000.
Hrísalundur: 4ra herb. ca. 98
fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi
sér inngangur. Verð 1.300.000.
Skarðshlfð: 3ja herb. íbúð á
jarðhæð og 5 herb. íbúð á 3.
hæð.
Borgarhlíð: 3ja herb. ca. 85 fm
íbúð á 1. hæð. Sér inngangur
nýleg og góð íbúð. Verð
1.100.000.
Hrafnagilsstræti: 2ja herb. íbúð
á jarðhæð ca. 60 fm, sér inn-
gangur.
Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir
á 1., 2. og 4. hæð og víðar á
Brekkunni.
Dalvík:
Böggvisbraut: 5 herb. ca. 140
fm einbýlishús á einni hæð, er á
byggingarstigi, íbúðarhæf.
Sökklar undir bílskúr uppsteypt-
ir. Verð 1.500.000.
Bjarkarbraut: 4ra herb. íbúð á
3. hæð í þríbýlishúsi góð íbúð.
Verð 1.050.000.
Fiskhús við Sandskeið.
ÁsmundurS. Jóhannssou
aw IÖQfr»ölngur m Brakkugötu m
Fasteignasala
Brekkugötu 1, sími 21721.
Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson
við kl. 17-19 virka daga.
Heimasími 21845.
Gests-
kjúklingur
- Gestur E. Jónasson leikari er gestur Matarkróksins
CC
Nú er það Gestur Einar
Jónasson, leikari með
meiru, sem leggur okkur til
efnið í matarkrókinn. Við
hér á Degi þekkjum Gest
að því að vera smekkmann,
þannig að við trúum ekki
öðru en að kjúklingaréttur-
inn hans, sem Elsa Björns-
dóttir eiginkona hans er
svo lipur að matbúa,
bragðist vel. En þó að
Gestur fari þá skynsömu
leið að láta eiginkonuna
sjá um eldamennskuna,
þá höfum við það fyrir
satt, að hann sé einstaklega
lipur við uppvaskið!! En
gefum Gesti nú orðið.
„Bara eitthvað sem þér þykir
gott,“ sagði Gísli Sigurgeirs, þeg-
ar hann bað mig að koma með
eitthvað gott í matarkrókinn.
„Eitthvað gott“ getur verið ansi
mismunandi. Persónulega er ég
mjög hrifinn af þessum svokall-
aða „Steingrímsgraut“, sem kall-
Matar
krókurinn
aður hefur verið mjólkurgrautur
.eða vellingur síðan ég man eftir
mér.
Laugardagur er ekki laugar-
dagur í mínu lífi nema ég fái
heita lifrarpylsu og slátur með
ensku knattspyrnunni. Og svona
mætti lengi telja. Pað væri nú
kannski að ofgera að koma með
uppskrift af Steingrímsgraut, svo
frægur er hann orðinn. Slátur
kunna flestar konur að gera.
En ef farið er útfyrir þetta
venjulega, sem við borðum í
miðri viku, þá þykir mér gott að
fá á diskinn minn kjúklingarétt,
sem konan mín er lipur að mat-
búa. Hann hefur víst ekkert fal-
legt útlent nafn, svo sem „kjúkl-
ingarosso", eða „A la fljúgandi
kjúkkló“. Á okkar heimili kallast
hann einfaldlega kjúklingaréttur.
Uppskriftin er eitthvað á þessa
leið:
1 stk. kjúklingur soðinn í vatni.
Kjötið tekið af beinum, og brytj-
að í litla bita.
1 pakki brockoli soðið í saltvatni
í 10 mín. og sett í botn á eldföstu
móti.
Kjúklingabitarnir settir þar
ofan á. Síðan þar til gerð sósa,
sem í er:
1 d-ps Campell sveppasúpa.
1 bolli majónes.
1 tsk. karry.
Sítrónusafi.
Þetta er hrært saman, sett ofan á
kjötið. Síðan er Óðalsostur sett-
ur þar ofan á, og að lokum 1 bolli
Stuffing, (paxo thyme eða paxo
onion) hrært saman við eina
matskeið af bræddu smjörlíki.
Þetta er haft inni í 200 gráðu
heitum ofni í 30-35 mín.
Réttinn má bera fram með
grófu hrásalati, heitu snittu-
brauði með osti, eða hvítlauks-
smjöri.
Þetta þykir hentugt ef gestum
er boðið í kvöldverð, og mætti
því kallast Gestaréttur.
Fasteignasalan
Brekkugötu 4, Akureyri.
Gengið inn að austan.
Opið frá kl. 13-18. sími 21744
Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Hafnarstrætl: Iðnaðarhúsnæði ca. 100 fm. Selst ódýrt og á
góðum kjörum.
Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð, bein sala eða skipti á 3ja herb. íbúð.
Hjarðarholt Glerárhverfi: 3ja herb. efri hæð í tvfbýli. Ástand
gott.
Tískuverslun: Lager, innréttingar og góð viðskiptasambönd.
Uppl. ekki gefnar í sima.
Bakkahlfð: Mjög nýlegt einbýlishús ásamt bílskúr.
Smárahlfð: 2ja herb. íbúð.
Norðurgata: Neðri hæð í tvíbýli. Nýr og góður bílskúr.
Naust 3: Til sölu er býlið Naust 3 við Akureyri. Ræktað land 27 ha.
Reykmiðstöðin: Til sölu er húsnæði Reykmiðstöðvarinnar
við smábátahöfn.
Norðurbyggð: Raðhús á tveimur hæðum um 160 fm.
Langahlfð: Einnar hæðar raðhús um 130 fm. Góð eiqn.
Keilusíða: 3ja herb. endaíbúð um 87 fm. Gott útsýni.
Búðasíða: Nýtt einbýlishús, ekki alveg fullbúið. Skipti á 4ra
herb. raðhúsi á Brekkunni eða bein sala.
Melasíða: 3ja herb. íbúð um 84 fm. Gott útsýni.
Kaupangur: Gott skrifstofuhúsnæði um 172 fm.
Fjólugata: 4ra herb. miðhæð. Ástand gott.
Steinahlíð: 4ra herb. íbúð í tveggja hæða raðhúsi um 120 fm.
Tjarnarlundur: 2ja herb. fbúð um 47 fm.
Grenivellir: 5 herb. íbúð, efri hæð og ris ásamt bilskúr. Skipti
á 4ra herb. íbúð.
Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 62 fm.
Þórunnarstræti: 4ra herb. hæð um 140 fm. Mjög rúmgóð
íbúð.
Brekkugata 3: Verslunaraðstaða á 1. hæð, skrifstofuaðstaða
á 2. hæð. 3 ibúðir svo og lager og geymsluaðstaða. Selst sem
ein heild eða í smærri einingum.
Hjallalundur: 2ja herb. (búð á 2. hæð um 60 fm.
Hjallalundur: 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 77 fm.
Höfðahlið: 3ja herb. íbúð á neðri hæð f tvibýli, bíl
Teikningar af skúr fylgja.
Grenivellir: 4-5 herb. fbúð, efri hæð og ris. Skipti
íbúð.
Reykjasfða: Steyptur grunnur undir einbýlishút
skipti á 2-3ja herb. íbúð.
Flatasfða: Mjög nýleg 3ja herb. íbúð í tvíbýli. Mö|
I á 4ra herb. fbúð.
Ifylgja.
Istapasiða: Einbýlishús, hæð 140 fm, kjallari 80 fm. Ofi
|en vel íbúðarhæft.
Sölustjori: Sævar Jónatansson
Lögmenn:
I Gunnar Solnes hrl., Jón Kr. Sólnes hdl., Árni Pálsson hdl I
Gestur E. Jónasson, leikari.
☆
iKmvx.w.Mí Auglýsingin
frá okkur
er á bls. 15
eins og venjulega
við hliðina á
Blllillll smáauglýsingunum
☆
nSIBGNA&(J
skipasalaZSSZ
NORÐURIANDS O
Amaro-húsinu II. hæð.
Síminn er 25566.
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri: Pétur Josefsson.
Er við á skrifstofunni alla virka
daga kl. 16.30-18.30.
Sími utan skrifstofutíma 24485.