Dagur - 04.05.1984, Blaðsíða 13

Dagur - 04.05.1984, Blaðsíða 13
f, ö o r' r.c; •, t;) /, n - <? r 4. maí 1984 - DAGUR - 13 KA nægir jafntefli gegn Þór á morgun — eftir 4:0 sigur yfir Vask KA nægir jafntefli gegn Þór í Bikarmóti Knattspyrnuráðs Akureyrar sem nú stendur yfir, en liðin leika til úrslita á Þórsvelli á morgun kl. 14. Andrésar Andar-leikunum lauk sl. mánudag. Við höfum áður skýrt frá flestum úrslitum mótsins en hér koma nöfn sig- urvegaranna frá mánudegin- um: Stórsvig 10 ára stúlkna: Harpa Hauksdóttir A 83,93 Drengir: Ólafur Þ. Hall S 82,42 Ganga 12 ára drengja (2,5 km): Sölvi Sölvason S 8,35 Stúlkur (2 km): Ingibjörg Heiðarsdóttir F 8,17 11 ára drengir (2 km): Kristján Sturlaugsson S 7,59 Akureyrarmót í fimleikum Akureyrarmót í fimleikum hefst í Glerárskóla kl. 16.30 í dag. Úrslitakeppnin fer svo fram á sama stað á sunnudaginn og hefst keppni þá kl. 14. Akureyrarmót í skíðagöngu Akureyrarmót í skíðagöngu verður háð á sunnudag og hefst í Hlíðarfjalli kl. 12 á hádegi. Keppt verður í öllum flokkum, alveg frá 10 ára flokki og upp í öldungaflokk. Mótslok með leynd Akureyrarmótinu í handknatt- leik lauk með leynd í íþrótta- höllinni í síðustu viku, en þá léku Þór og KA síðari leik sinn í m.fl. karla. Að þeim leik loknum, en KA vann þar sigur, voru verðlaun afhent, en sigurvegarar í hinum ýmsu flokkum urðu þessir: M.flokkur KA 1. flokkur pór 2. flokkur KA 3. flokkur KA 4. flokkur KA 5. flokkur a Þór 5. flokkur b Þór 5. flokkur c Þór 6. flokkur a Þór 6. flokkur b KA 6. flokkur c Þór Bæði þessi lið unnu Vask sem er þriðja liðið í mótinu, Þór með 3:0 og KA síðan með 4:0. Leikur KA og Vasks var háður 1. maí í ágætis veðri á Sanavelli. 11 ára stúlkur (1,5 km): Erla Ingólfsdóttir S 6,38 10 ára drengir (1,5 km): Unnar Hermannsson í 6,11 10 ára stúlkur (1 km): Adda B. Hjálmarsd. E 5,54 Drengir 9 ára og yngri (1 km): Kristján Hauksson Ó 4,43 Stúlkur 9 ára og yngri (1 km): Hulda Magnúsdóttir .S 5,04 Það var Erlingur Kristjánsson sem skoraði fyrsta mark leiksins með góðum skalla eftir horn- spyrnu og þannig var staðan í hálfleik. í síðari hálfleik bætti Steingrímur Birgisson öðru góðu skallamarki við og Njáll Eiðsson skoraði tvö síðustu mörkin. Fyrra mark hans kom eftir vítaspyrnu sem Magnús Siguróla- son varði. Hann missti boltann frá sér og það var Njáll einn sem fylgdi á eftir og skoraði. Síðara mark Njáls kom úr vítaspyrnu og nú urðu Njáli ekki á nein mistök. Leikmenn Vasks börðust vel í þessum leik, og litlu munaði að þeir tækju forustuna strax á fyrstu mínútunum en þá varði Þorvaldur Jónsson mjög laglega langskot í horn. En sem sagt, úrslitaleikurinn er á Þórsvelli kl. 14 á morgun og þá ráðast úrslit mótsins. 1-X-2 1-x-2 Spekingunum gekk misjafnlega vel í síðustu viku, en þeir voru með frá 4 og upp í 8 leiki rétta. Bcstum árangri náði Pálmi Matthíasson sem hafði 8 rétta, Tryggvi var með 7, Einar Pálmi 6 og Eiríkur rak lestina með 4 leiki rétta. Heldur betur hefur spennan aukist í keppninni um nafnbótina „Getraunakóngur Dags“. Einar Pálmi er enn efstur með 44 leiki rétta, Tryggvi og Pálmi eru skammt á eftir með 42 og Eiríkur er með 30 leiki rétta. Og nú eru aðeins tvær vikur eftir. Tryggvi Gíslason. 42 Birmingham-Liverpool Coventry-Luton Everton-Man.Utd. Ipswich-Sunderland Leicester-N.Forest Notts C.-QPR Stoke-Southampton Tottenham-Norwich WBA-Arsenal Grimsby-Blackburn Leeds-Carlisle Portsmouth-Huddersf. 2 2 2 1 2 1 2 1 2 1 2 X Pálmi Matthíasson. 42 Birmingham-Liverpool Coventry-Luton Everton-Man.Utd. Ipswich-Sunderland Leicester-N.Forest Notts C.-QPR Stoke-Southampton Tottenham-Norwich WBA-Arsenal Grimsby-Blackbum Leeds-Carlisle Portsmouth-Huddersf. 2 1 2 1 2 X 2 1 1 1 1 1 Einar Pálmi Árnason. 44 Birmingham-Liverpool Coventry-Luton Everton-Man.Utd. Ipswich-Sunderland Leicester-N.Forest Notts C.-QPR Stoke-Southampton Tottenham-Norwich WBA-Arsenal Grimsby-Blackburn Leeds-Carlisle Portsmouth-Huddersf. 2 X X 1 X X X 1 X 1 X 1 Eiríkur Eiríksson. 30 Birmingham-Liverpool Coventry-Luton Everton-Man.Utd. Ipswich-Sunderland Leicester-N.Forest Notts C.-QPR Stoke-Southampton Tottenham-Norwich WBA-Arsenal Grimsby-Blackhurn Leeds-Carlisle Portsmouth-Huddersf. 2 2 2 1 X X 2 1 2 1 X 1 1-X-2 1-X-2 Andrésar Andar-leikarnir: Síðustu úrslit Orlofshús Ákveðið hefur verið að í ár fari fram úthlutun á or- lofshúsum félagsins sem eru á lllugastöðum og Svignaskarði. Sækja þarf um húsin á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu félagsins og vinnustöðum. Umsóknum þarf að skila fyrir 15. maí nk. Leiga pr. viku er 1800 krónur. Iðja, félag verksmiðjufólks, Brekkugötu 34. Þinggjöld, dráttarvextir Athygli gjaldenda skal vakin á því að dráttarvextir vegna þinggjaldaskulda verða næst reiknaðir að kvöldi 4. maí nk. Bæjarfógetinn Akureyri. Bæjarfógetinn Dalvík. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 á mánudaginn 7. maí kl. 20.30. Fulltrúar í nefnd- um eru sérstaklega hvattir til að mæta. FRAMSOKNARFELAG AKUREYRAR Píanóstillingar Ottó Ryel verður á Akureyri fyrrihlutann í maí og stillir píanó, áskriftalisti er í Tónabúðinni. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma KRISTÍN MIKAELSDÓTTIR Hrafnagilsstræti 28, Akureyri sem lést 28. apríl, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 8. maí kl. 13.30. Ragnar Sigurðsson, Mikael Ragnarsson, Auður Halldórsdóttir, Emil Ragnarsson, Birna Bergsdóttir, Gunnlaug Hanna Ragnarsd., Gísli Guðjónsson, Brynja Ragnarsdóttir, Ragna Kristín Ragnarsdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar ELINBJARGAR GEIRSDÓTTUR Smáratúni 1, Svalbarðseyri. Fyrir hönd barna, systkina, tengdabarna og annarra vandamanna, Pétur Friðrik Jóransson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.