Dagur - 04.05.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 04.05.1984, Blaðsíða 14
Húsnæði óskast. 5 herbergja einbýlishús eða íbúð óskast til leigu frá 15. ágúst í 1 ár. Skipti á einbýlishúsi í Kópavogi möguleg. Uppl. í síma 23484 á kvöldin. íbúð til sölu. Mjög góð fjögurra herbergja íbúð í svalablokk á Brekkunni til sölu. Uppl. í síma 24551. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð 3ja-4ra herb. Helst með bílskúr. Öruggar mánaða- greiðslur. Uppl. í síma 25977. Á sama stað vantar barnapíu á kvöldin af og til, bý í Lundarhverfi. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 23131. Ungt barnlaust par óskar eftir lít- illi íbúð á leigu frá 1. júní. Reglu- semi heitið. Uppl. gefur Helgi í síma 23357 milli kl. 20 og 21. Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Helst í Þorpinu. Uppl. í síma 21324. Læknir óskar eftir 3ja tii 4ra herb. leiguíbúð í 1 ár frá 1. júlí nk. sem næst F.S.A. Uppl. í síma 22121. Ungt og reglusamt par óskar eft- ir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu fyrir 1. júní. Uppl. í sfma 26105. 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júní. Helst á Syðri-Brekkunni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22535 eftir kl. 18.00. Sigtryggur Stefánsson. Einbýlishús á Akureyri tii leigu frá 1. júlí í minnst 1 ár. Leiguskipti á Reykjavíkursvæðinu æskileg. Uppl. í síma 96-23418 og 91- 79670. Til leigu 2ja herb. íbúð á Eyrinni, leigist í rúmt ár. Uppl. i síma 24291 milli kl. 18 og 20 á kvöldin. Til leigu 2ja herb. íbúð við Tjarn- arlund. Leigutími frá 1. maí ’84 til 1. maí '85. Algjör reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 24956 eftir kl. 20 virka daga, laugardag 28. april og sunnudag 29. apríl. Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 25230. Óska eftir lítilli íbúð í eldri hluta bæjarins sem fyrst. Uppl. í síma 21982 á kvöldin. I.O.O.F. -2-16605048'/2-«M). Basar. NLFA heldur kökubasar í Laxa- götu 5 nk. sunnudag 6. maí kl. 15. Komið og gerið góð kaup. Nefndin. Basar. Kristniboðsfélag kvenna í Zíon heldur basar laugardaginn 5. maí kl. 4 e.h. Margir góðir munir, einnig kökur og blóm. Komið og styrkið starfið og gerið um leið góð kaup. Nefndin. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10: í kvöld kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. kl. 13.30 síðasti sunnu- dagaskóli vetrarins, kl. 18.30 hermannasamkoma, kl. 20.30 al- menn samkoma. Mánud. kl. 16.00 heimilasambandið, kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Allir velkomnir. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 23802 Jónas milli kl. 16 og 18 virka daga og í síma 22346 Guð- mundur á kvöldin. 5 herb. einbýlishús eða íbúð óskast til leigu frá 15. ágúst i 1. ár. Skipti á einbýlishúsi i Kópavogi möguleg. Uppl. í síma 23484 á kvöldin. Herbergi ásamt eldunaraðstöðu, baði og geymslu til leigu á besta stað í bænum. Uppl. gefnar í síma 24702 eftir kl. 19.00. Til sölu Universal 445 dráttarvél árg. '81, 50 hestöfl keyrð í tæpa 500 tima. Vél í toppstandi. Uppl. í síma 96-31180. Hjónarúm úr dökkum viði er til sölu. Nýlegt. Uppl. í síma 24474 milli kl. 7 og 8 e.h. Píanó til sölu. Uppl. í síma 22085 eftir kl. 19.00. Til sölu Yamaha MR 50 bifhjól árg. '80 og ámoksturstæki á Massey Ferguson 165. Uppl. í sima 61502. Til sölu Honda cb 750k 1980, glimmerlakk, öll yfirfarin. Ford Escort '74 þýskur, sportfelgur, ný dekk, Ford Bronco 74 óryðgaður, yfirfarin vél. Uppl. í síma 23603 milli kl. 18 og 20. Til sölu AEG höggborvél. Einnig Grohe blöndunartæki fyrir baðkar og sturtu. Uppl. í síma 25324 eftir kl. 4 á daginn. Til sölu stórt hesthús við Grana- skjól. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 22121. Slysavarnarkonur Akureyri. Vorfundur verður haldinn mánu- daginn 7. maí kl. 20.30 í Laxa- götu 5. Stjórnin. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnudaginn 6. maí: Samkoma kl. 20.30. Ræðurmaður Jón Við- ar Guðlaugsson. Allir velkomn- ir. Sem kristnum mönnum er okkur annt um aðra. Opinber fyrirlestur sunnudaginn 6. maí kl. 14.00 í ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Árni Steinsson. Þjónustusamkoma og guðveldisskólinn alltaf á fimmtu- dögum kl. 20.00 á sama stað. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Guðspekifélagið. Lokafundurinn (Lotus) verður þriðjudaginn 8. maí og hefst kl. 21.00 (kl. 9). Jón Sigurgeirsson flytur svo þýddan kafla úr bók H.I. Khan: Ahrif tónlistar á sál- ina og lækningamáttur tónlistar- innar. Til sölu hey vélbundið og súg- þurrkað. Uppl. í síma 25082. Til sölu er lítið notaður pappirs- hnífur af Ideal gerð. Mjög hent- ugur til skurðar á bókum og ann- arri pappírsvinnu. Uppl. í síma96- 23477 eftir vinnutíma. Seljum næstu daga nokkra not- aða kæliskápa og þvottavélar. Tækin eru öll yfirfarin af okkur og seld með ábyrgð. Raftækni Óseyri 6, sími 24223, Akureyri. Vel með farnir: Gran frystiskápur og Gran kæliskápur til sölu, sam- stæða. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 26693 ekki eftir kl. 9 á kvöldin. Til sölu vegna brottflutnings af landinu: Raðsófasett, hjónarúm úr massívri furu m/tveim lausum nátt- borðum, kojur m/tveim rúmfata- skúffum, borðstofuborð og 5 stólar, fataskápur m/furu-fuln- ingahurðum, (stærð 1 x 2.10 m) og Brio barnakerra. Uppl. í síma 25810 eftir kl. 18.00. Felgur og dekk. Til sölu 4 stykki lítið notuð Firestone ss radial stafadekk 195x13 (sumardekk). Einnig 4 fallegar BMW felgur. Uppl. í síma 26334 milli kl. 17 og 20 og 23142 eftir kl. 22. Til sölu vegna brottflutnings. Eld- húsborð stærð 90 x 120 á stálfæti, verð kr. 3000. Citroen GS station árg. 74 verð kr. 30.000. Uppl. í síma 24680 eftir kl. 18. Oric-1 heimilistölva með 13 leikjum til sölu. Uppl. í sima 21170. Vantar þig ekki ódýrt baðkar? Hringdu i síma 22213. Til sölu fjögur sumardekk á felg- um 600 x 12 á Daihatsu Charade. Uppl. í síma 23046 eftir kl. 7. Vélsmiðja B.G. ásamt vélum, verkfærum og lager til sölu. Uppl. í síma 61657 og á kvöldin í síma 61642. Tapaður hestur: Tapast hefur 8 vetra glófextur hestur með hvitan blett milli nasa (Glói). Mark, tveir bitar framan vinstra eyra. Þeir sem gætu gefið upplýsingar hringi í síma 21123 eða 23565. Sigmar Bragason. Kvenfélagið Baldursbrá heldur bingó í Glerárskóla laugardaginn 5. maí kl. 14.00. Nefndin. Sjónarhæð: Sunnud. 6. maí almenn sam- koma kl. 17.00. AUir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur 6. maí kl. 11.00 sunnudagaskóli. Sama dag kl. 16.00 safnaðarsamkoma og kl. 20.30 almenn samkoma. Fórn tekin fyrir kristniboðið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar 216, 21, 170, 161, 527. Kvenfélag Akureyrarkirkju verður með kaffiveitingar í kap- ellunni eftir messu. B.S. Messað verður að Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri kl. 5. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stiflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Til sölu Mazda 929 árg. ’82 ekinn aðeins 20.000 km. Mjög góður bíll. Skipti á ca. 200.000 króna bíl kemur til greina. Uppl. í síma 26678 eða 21167 (Tryggvi). Lancer GSR árg. ’82 til sölu. Ek- inn rúma 15.000 km. Uppl. í síma 21016 eftir kl. 16. Til sölu rauður Galant Super Saloon árg. ’81. Ekinn aðeins 27 þús. km. Skipti hugsanleg á ódýr- ari bíl. Uppl. í síma 24521. Ég óska eftir dagmömmu fyrir 11/2 árs gamlan strák eftir hádegi í stuttan tíma. Uppl. í síma 24091. 16 ára strákur óskar eftir að kom- ast í sveit í sumar. Uppl. í sima 21985. 14 ára drengur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 22183. Vantar röska 13-14 ára stelpu i sveit. Uppl. í síma 63173. 14 ára dreng vantar pláss á góðu sveitaheimili. Vanur bæði dýrum og vélum. Uppl. í síma 21215. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Glerárprestakall: Guðsþjónusta í Lögmannshlíðar- kirkju sunnudaginn 6. maí kl. 14.00. Pálmi Matthíasson. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Gönguferð er ákveðin sunnudag- inn 6. maí á Stórahnjúk í Hlíðar- fjalli. Lagt verður af stað frá skrifstofu félagsins í Skipagötu 12 kl. 10 f.h. og ekið að Lauga- landi á Þelamörk. Þaðan gengið á Stórahnjúk og komið niður að Skíðastöðum (Skíðahótelinu). Ekið þaðan í bæinn. - Skrifstofa FFA verður opin í dag (föstudag 4/5) kl. 18—19 og svo hálftíma fyrir brottför á sunnudag. Næsta ferð verður þriðjudaginn 8. maí og er það gönguferð um Möðrufellshraun í Eyjafirði. Þetta er kvöldferð og verður lagt af stað kl. 19.30 frá Skipagötu 12. - Skrifstofan verður opin mánudaginn 7. maí kl. 18-19 og einnig hálftíma fyrir brottför á þriðjudag. Ferðanefnd. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsólún á hjólbörðum Norðlensk gæði á góðu verði tteynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Bændur athugið. Er með fjórhjóladrifs dráttarvél af SAME gerð. Tek að mér flagjöfnun og tætingu. Vinnslubreidd tætara 240 cm. Mikil afköst. Uppl. í síma 24484. Kári. Reiðhjól ný og notuð. Viðgerðaþjónusta. Skíðaþjónustan Kambagerði 2, sími 24393. Á söluskrá: Hvammshlíð: Glæsilegt einbýtishús á tveimur hæðum með tvöföldum bflskúr samtals ca. 300 fm. Ekki alveg fullgert. Miklð áhvilandi. Brattahlíð: 5 herb. elnbýlishús, ca. 135 fm. Bíl- skúrsplata. Húsið er fullgert, en lóð jöfnuð. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishusi, ca. 110 fm. Skarðshlíð: 3ja herb. Ibúð á jarðhæð í fjölbýlis- húsi, ca. 85 fm. Vanabyggð: 3-4ra herb. neðri hæð í tvfbýlls- húsi ásamt bílskúr, ca. 140 fm. Laus fljötlega. Áhvflandi ca. 500 þús. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 120 fm. Þórunnarstræti: Efri hæð ásamt tveimur herbergjum á jarðhæð og rúmgóðum bílskúr, samtals ca. 195 fm. Eignin er stað- sett sunnan Hrafnagilsstrætis. Sér- inngangur. Skipti á minni eign á Brekkunni eða Hlfðahverfi í Reykja- vfk koma til groina. Grenivellir: 5-6 herb. efri hæð og rls samtals ca. 140 fm. Bflskúr. Mikið áhvflandi. Skipti á mlnni elgn koma til greina. Hrísalundur: 2ja herb. fbúð i fjölbýiishúsi, ca. 55 fm. Ástand gott. Laus fljótlega. Einholt: 4ra herb. raðhúsfbúð, ca. 118 fm. Ástand mjög gott. Ennfremur eru á skrá ýmsar aðrar eignir t.d. raðhús og einbýlishús. Hafið samband. FASTOGNA&ffJ skipasalaS&Z NORMJRLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er viö á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.