Dagur - 10.08.1984, Side 2

Dagur - 10.08.1984, Side 2
2 - DAGUR -10. ágúst 1984 SKIPAGÓTU 1 - SÍMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Skaröshlíö: 3ja herb. ibúö á 3. hæð i fjölbýlishusi. Verð kr. 1.070 þús. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Verð kr. 1.100 þús. r _A söluskrá. Leiktækjastofa: Á Brekkunni er til sölu leiktækjastofa með fullt rekstrarleyfi vel búin tækjum, býður upp á góða restrarafkomu. Afhending og greiðsluskilmáiar eftir samkomulagi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Tungusíða: 5-6 herb. einbýlis- hús 150 fm og 50 fm bilskúr. Gott hús ekki alveg fullbúið, skipti á verðminni eign hugsan- leg. Það vinsœlasta Pegar blaðamaður Dags var á ferðinni frammi í Eyjafirði á dögunum komst hann í tœri við nýbakað rúg- brauð hjá húsfreyjunni í Torfufelli, Svövu Friðjónsdóttur. Þar sem rúgbrauðið bragð- aðist einstaklega vel var Svavafengin í Mat- arkrókinn með rúg- brauðsuppskriftina sína. Einnig uppskrift af kaffiköku sem hún segir að sé vinsœlust volg og að lokum hug- mynd að eftirrétti sem útbúinn er úr laugar- dagsafganginum af „ráðherragrautnum “. i aoiGiyimouiun Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá kl. 13-18. sími 21744Í Melasíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Skarðshlíð: 3ja herb. (búð á 3. hæð. Mýrarvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt 'kjallara að hluta. Töluvert endurbætt. Skipti á minni eign koma til greina Klapparstígur: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. ibúðin er í góöu ástandi. Skipti á minni eign koma til jgreina. Tjarnarlundur: 4ra herb., mjög góð ibúö. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúö á I. hæð í svalablokk. Vanabyggð: Tveggja hæða raðhús. Bein sala eða skipti á einnar hæðar raðhúsi. Óseyrl: 150 fm. iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Skipti á minni eign koma til greina. Langamýri: Einbýlishús ásamt bílskúr á mjög góð- um stað. Skipti á einnar hæðar raðhúsi koma til greina. Grundargerði: 4ra herb. raöhús á einni hæð. Stærð samt. um 110 fm. Strandgata: 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli. Bein sala eða skipti á tveggja hæða raðhúsi. Verslunar húsnæði við miðbæ: Gott verslunar- húsnæði við miðbæ, um 65 fm. á jarðhæð. Selst með mjög góðum kjörum. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Góð Ibúð. Furulundur: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ástand gott. Lerkilundur: Mjög gott einbýlishús ásamt bílskúr i skipti á minni eign koma til greina. Hrísalundur: Mjög góð 2ja herb. íbúð Einilundur: 4ra herb. raðhús á einni hæð. Góð| l íbúð. [Móasíða: 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr á einni'l Ihæð. Selst fokhelt ' Tjarnarlundur: 3ja herb. íb. á 4. hæð. Góð íbúð. | jFjársterkur kaupandi að góðu einbýlishúsi 170-J ] 180 fm. Helst á Brekkunni. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. S Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. Svava Friðjónsdóttir. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur íbúðum alls um 226 fm auðvelt að gera sem einbýli. Skipti á 4ra herb. eign. Stapasíða: 5 herb. mjög vandað 140 fm einbýlishús og 40 fm bílskúr, möguleiki að taka aðra eign upp í. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. mið- hæð í þríbýlishúsi um 100 fm skipti á 3ja eða 2ja herb. íbúð. Rauðamýri: 3-4ra herb. einbýl- ishús 105 fm tvær stofur og tvö herb. Gott hús, skipti á 3-4ra herb. íbúð. Smárahlíð: 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Skipti á 3—4 herb. hæð á Eyrinni. Keilusíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð 85 fm. Góð íbúö, skipti á íbúð með bílskúr. Skipagata: 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á 4. hæð. Gæti hentað undir skrifstofur. Laus strax. Verð 900.000,00 eða tilboð. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 2. og 4. hæð. Einholt: 2ja herb. íbúð á neðri hæð í fjögurra íbúða húsi. Mjög góð íbúð, laus strax. Kaupandi að 5 herb. raðhús- íbúð í Glerárhverfi með eða án bílskúrs. Kaupandi að góðri hæð eða raðhúsíbúð á Brekkunni. ÁsmundurS. Jóhannsson mm lögfrwðlngur m Brekkugötu - Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. í sveitinni - Svava Friðjónsdóttir, húsfreyja í Torfufelli í „Króknum“ Góð kaffikaka 1 112 bolli sykur 2 bollar hveiti 2 tesk. lyftiduft 150 g smjörlíki möndludropar Þetta er mulið saman og 1/2 bolli af mulningnum tekinn frá og geymdur. Saman við hitt er hrært: 2 egg H2 bolli mjólk. Deigið er sett í stóran hringform og mulningnum sem geymdur var er stráð ofan á. „Ráðherragrauts afgangur með karamellusósu. Hér er svo hugmynd að eftirrétti sem er tilvalið að búa til ef af- gangur verður af „ráðherra- grautnum“ á laugardegi. Ósætum þeyttum rjóma er blandað saman við grautinn, best er að hafa grautinn vel kaldan. Með þessu er svo höfð kara- mellusósa sem er þannig útbúin að sykur er brúnaður á pönnu, heitu vatni er hellt saman við og þetta síðan kælt aðeins. Þeyttum rjóma bætt út í og þá er sósan til- búin með grautnum. Verði ykkur að góðu. Rúgbrauð 10 bollar rúgmjöl 2 bollar 'hveiti 2 bollar sykur 10 dl volgt vatn 2 tesk. þurrger 2 tesk. salt Þurrgerið er leyst upp í vatninu og síðan öllu blandað saman. Deigið er sett í 2 1 mjólkurfernur sem hafa verið smurðar að innan með smjörlíki og bakað í 12-18 klst. við 100-120°C. Þessi upp- skrift passar í 3 2 1 fernur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.