Dagur - 23.11.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 23.11.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 23. nóvember 1984 EIGNAMIÐSTOÐIN .- SKIPAGOTU 1 - SIMI24606 , m ' OPIÐ ALLAN DAGINN Hrísalundur: 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 54 fm. Furulundur: 3ja herb. íbúð i tveggja hæða raðhúsi 57 fm. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð 56 fm. Laus strax. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjöl- bylishusi 48 fm. Hafnarstræti: 2ja herb. íbúð á n.h. í tvíbýl- ishusi. Laus strax. Bjarmastígur: 3ja herb. íbúð í þríbýlishúsi 86 fm. Fjólugata: 3ja herb. íbúð á n.h. i tvíbýl- ishúsi 100 fm. Eiðsvallagata: 3ja herb. íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi, mikið endurnýj- að. Sólvellir: 3-4ra herb. íbúð á 2. hæð í fimmbýlishúsi. Grundargata: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjór- bylishúsi. Borgarhlíð: 4ra herb. íbúð i svalablokk. Geymsla og þvottahús á hæðinni. Skarðshlíð: 4ra herb. ibuð á 1. hæð í svalablokk. Allt sér. Langahlíð: 5-6 herb. einbýlishús 181 fm ásamt 43 fm bílskúr. Þórunnarstræti: Gott eldra einbýlishús, tvær hæðir og kjallari. Bílskúrs- réttur. Eyrarlandsvegur: 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi 120 fm. Grundargerði: 5 herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum 115 fm. Einholt: 150 fm raðhúsíbúð á tveim hæðum. Áshlíð: 136 fm einbýlishús með bilskúr. sem i er sólbaðs- stofa i fullum rekstri. Skipti á raðhúsibúð æskileg. Langholt: 5 herb. einbýlishús á tveim hæðum m/innbyggðum bilskúr. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús ásamt tvöföldum bilskúr. Ýmis skipti. Steinahlíð: 5-6 herb. raðhúsíbúð 209 fm með innbyggðum bílskúr. Stapasíða: 140 fm einbýlishús, 35 fm bílskúr. Falleg eign. Lerkilundur: 136 fm einbýlishús ásamt 32 fm bílskúr. Hríseyjargata: 5 herb. eldra einbýlishus 100 fm á tveim hæðum. Opiðallandaginn. Síminn er 24606. Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. A söluskrá: Grundargerði: 4-5 herb. rað- húsíbúð um 120 fm á tveimur hæðum. Mjög góð. Tungusíða: 5-6 herb. einbýlis- hús 150 fm og 50 fm bílskúr. Hægt að taka minni eign upp í. Lerkilundur: 5 herb. 136 fm og 32 fm bílskúr. Sólvellir: 4ra herb. íbúð í 5 íbúða húsi. Gott verð ef samið er strax. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. mið- hæð í þríbýlishúsi um 100 fm. Skipti á 2-3ja herb. íbúð mögu- leg. Drottningarbraut: Einbýlishús ca. 150 fm og tvöfaldur bílskúr. Húsið stendur eitt sér á fallegum stað. Þórunnarstræti: Stór húseign, tvær hæðir og kjallari, alls um 340 fm. Gæti hentað til her- bergjaútleigu. Þórunnarstræti: Vönduð 5 herb. efri hæð í tvibýlishús ca. 150 fm og innbyggður 35 fm bílskúr. Bjarmastígur: 4-5 herb. hæð. Skipti á eign á Eyrinni. Leiktækjastofa í rekstri á Brekkunni. Hægt að auka við. Samkomulag um greiðslufyrir- komulag. Sæból í Sandgerðisbót ásamt aðstöðu sem þar er til bílaparta- sölu svo og bílar til niðurrifs. Húsið er á tveimur hæðum ca. 260 fm. Viðgerðaraðstaða á neðri hæð. Óskað er eftir tilboð- um. Hjallalundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Sérstaklega vönduð íbúð. Lækjargata: 3ja herb. ódýr íbúð. Vantar allar gerðir eigna á skrá t.d. rúmgott einbýll á Brekkunni. ÁsmundurS. Jóhannsson ^^ lögfriiíðingur — Brekkugötu — Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson viðkl. 17-19 virkadaga. heimasími 24207. Margir höfðu áhuga á að bragða silungsréttinii hjá Halldóri Ólafssyni. Mynd: GS ,JSU-ungur" Það tekur ekki nema 2-3 mínútur að steikja silung Silungsveiði í ám og vötnum hefur löngum notið mikilla vinsælda, þó laxveiðin þyki „fínni" veiðiskapur. Hins vegar eru þeir márgir, sem telja sil- unginn betri mat Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opiðfrákl. 13-18. SÍmÍ 21744 2ja herb íbúðir: Víðllundur: Ibúð á 3. hæö um 54 fm. Kellusíða: íbúð á 2. hæð um 60 fm. Kjalarsfða: fbúð á 2. hæð um 61 fm. Smárahlfð: Ibúð á 1. hæð um 45 fm. 3ja herb. íbúðir: Kjalarsíða: Ibúð á 2. hæð um 80 fm. Góð eign. Lœkjargata: fbúð á tveimur hæðum. Selst ódýrt. 4ra herb. íbúðir: Hafnarstræti: Ibúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Góð greiðslukjör. Norðurgata: Ibúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi um 115 fm. Laus strax. Hjallalundur: Ibúð á 4. hæð. Mjög gott útsýni, góð eign. Tjarnarlundur: ibúð á 4. hæð í svalablokk, suðurendi. Skipti möguleg. Grenivellir: Ibúð á 1. hæð í 5 íbúða húsi. 5 herb. íbúðir: Borgarhlfð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Góð eign. Grundargerði: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 127 fm. Akurgerði: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um 150 fm. Reynivellir: Miðhæð í þríbýlishúsi, bílskúrsréttur. Skipti möguleg. Þórunnarstræti: Sérhæð i tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Góð eign. Einbýlishús: Hraungcrði: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús tvær hæðir og kjallari ásamt | bilskúr. Skipti. Brekkusfða: Fokhelt einbýlishús, hæð, gott ris ásamt bilskúr \ Góð lán. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, tvær hæðir og kjallari ásarr J bilskúr. Mikið ahvílandi. Hraungerði: Einbýlishús á einni hæð um 140 fm ásamt bf skúr um 52 fm. Aðalstræti: Húseign, tvær hæðir og kjallari. Skipti á íbúð blokk. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. Þaö getur verið tafsamt að verka beinin úr smásilungi, en hjá þessu má komast með því að flaka fiskinn. Það er einfalt mál og ennþá einfaldara mál er að steikja hann á pönnu. Hér á eftir eru tvær uppskriftir af pönnu- steiktum fiski, komnar frá Hall- dóri Ólafssyni og Sigurgeiri Sveinbergssyni, matreiðslumeist- urum í Lauga-ási. Pönnusteiktur silungur í raspi Silungurinn er flakaður og flök- unurn velt upp úr hveiti. Hrærið egg og bætið í salti og papriku- dufti og veltið flökunum upp úr hrærunni. Síðan er flökunum velt' upp úr brauðraspi krydduðu með sítrónupipar. Síðan eru flökin steikt vel á pönnu í smjöri eða smjörlíki í 1-2 mínútur á hvorri hlið. Köld sósa fyrir fjóra '/2 dós sýrður rjómi '/2 dl hvítvín hvítiauksduft, salt og pipar '/2 tsk. steinselja rjómi, þeyttur eða óþeyttur. Pönnusteiktur silungur með kúmeni Silungurinn er flakaður og síðan er flökunum velt upp úr hveiti og síðan upp úr hrærðu eggi, sem kryddað er með salti, pipar, paprikudufti og kúmeni. Hæfi- legt er að setja 2 egg og xfi tsk. af kúmeni. Gott er að hafa heita sósu með. Steikið ferska sveppi, steinselju, melónu eða annað ferskt grænmeti sem til er, upp úr smjöri. Hellið síðan rjóma á pönnuna og látið sjóða þar til rjóminn fer að þykkna. Þá er rækjum bætt út í, en síðan er sós- unni hellt yfir flökin; Það þarf ekki nema örfá handtök við að flaka silunginn og Elsa Pétursdóttir segir þau fljótlærð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.