Dagur - 23.11.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 23.11.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 23. nóvember 1984 Tvíbreiður svefnsófi til sölu. Uppl. ísíma 24557 eftirkl. 18.00. Til sölu eru úrvals varphænur. Einnig á sama stað stóll ofan á barnavagn. Uppl. í síma 61622 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Simo kerruvagn kr. 4.000 og Hókus pókus barnastóll kr. 1.000. Uppl. í síma 22438. Howard jarðtætari til sölu. Uppl. í síma 61504. Til sölu tveggja hesta kerra. Á sama staö tveir folar á tamning^ arstigi. Uppl. í síma 95-4465 á kvöldin. Honda MB 50 árg. '82 til sölu. Uppl. í síma 61256. Til sölu 600 lítra mjólkurtankur. Uppl. í síma 96-31311. Vélaleiga. Leigjum út traktors- gröfu. Framdrif, framlengjanleg bóma. Sími 23100. Staöartunga. Takið eftir! Tek aö mér hreinsun og stillingu olíukyntra miöstöðvarkatla. Árni S. Ólafsson, VToifelli, Fnjóskadal. Sími 23100. Leigi út Beta tæki og spólur. Uppl. í síma 24106 frá kl. 17-21. Bílasala Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Fjölbreytt úrval bifreiða á söluskrá. Til sölu Suzuki 800 árg. 81. Uppl. í síma 61430. Rússajeppi til sölu árg. '81 með díselvél. Ekinn 28 þús. á vél. Ný dekk. Uppl. í síma 43501. Til sölu Lada Sport árg. '79 í mjög góðu lagi. Ekinn 46 þús. km. Sami eigandi. Uppl. f sima 23958. Til sölu Subaru station 4x4 árg. '82 nýrri gerðin. Lágt drif, útvarp, segulband, grjótgrind og sílsalist- ar. Bíllinn er í toppstandi og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 21570. Til sölu Datsun 100 A árg. 71 gagnverk árg. '76 útvarp, segul- band og nagladekk. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 95-5340 á kvöldin og 5177 á daginn. A-1960 Daihatsu Charmant árg. 79 ekinn 46 þús. km til sölu. Góð- ur bíll. Uppl. í síma 24705 eftir kl. 17.00. Sendiferðabíll árg. 72 (rúg- brauð) til sölu. Nýtt lakk. Má greið- ast á 8 mánuðum. Engin útborg- un. Uppl. á Bílasölunni Ós, sími 21430. Til sölu Lada station árg. 76. Fullskoðuð fyrir 1984 en þarínast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25379. Lada 1200 árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 26258 eftir kl. 19.00. Slysavarnafélagskonur Akur- eyri. Munið laufabrauðsgerð laug- ardaginn 24. nóv. kl. 13.00 í Laxa- götu 5. Mætið vel. Stjórnin. Harmonikudansleikur og kons- ert verður að Árskógi, laugardag- inn 24. nóv. og hefst skemmtunin kl. 22.30 með konsert í 30 mínút- ur. Síðan dansað til kl. 03 og Fé- lag harmonikuunnenda sér um fjörið. Stangveiðifélagið Ármenn. Til leigu 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi í Tjarnarlundi. Uppl. í síma 21071 eftirkl. 19.00. 3ja herb. íbúð til leigu í Hrísa- lundi. Uppl. í síma 26670 eftir kl. 20.00. 2ja herb. íbúð á Brekkunni til leigu frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 31231. Tvö herbergi og eldhús til leigu. Uppl. í síma 24484. 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 25255 (Sólveig). Get tekið börn f pössun helst fyr- ir hádegi. Uppl. í síma 22301. Borgarbíó Föstudag og laugardag kl. 9: BESTU VINIR. Föstudag kl. 11: EMMANUELLE 4. 9624222 Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Sú sem fékk lánaðan vefstól ásamt myndvefnaðarbók í Stór- holti 1, (uppi) er vinsamlega beðin að skila því aftur á sama stað. Get tekið fólk í heilsdags- eða hálfsdagsfæði. Uppl. í sima 22301. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingernjngar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni,' Aron, Tómas. ............ >, Akureyringar Norðlendingar Kaldsólum hjólbarða fyrir vörubíla og jeppa. Norðlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Sími 25566 Hrísalundur: 4ra herb. ibúð í ffölbýlishúsi ca. 100 fm. Skiptl á 3ja herb. fbúö á Brekk- unni koma tll greina. Vantar: 3|a herb. íbúð á Brekkunnl eöa í Skarðshlið. Melasíða: 2ja herb. fbúð j fjölbýlishúsi ca. 64 . fm. Mjög göð elgn. TH greina koma Skipti á 3ja herb. íbúð. Langamýri: 4ra herb. neðri heeð (tvíbýllshúsi ca. 120 fm. Kjalarsíða: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsf ca. 60 fm. Gengið inn at svölum. Skipti á 4ra herb. ibúð í Kjalarsíðu eða Borg- arhlíð koma til greina. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun í fullum rekstri ásamt eigin húsnæði. Strandgata: Videóleiga í fullum rekstri ásamteig- in húsnæði. Ránargata: 4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi ca. 120 fm ásamt 20 fm geymslu- plássi i kjallara. Bilskúr. Til greina kemur að taka 2-3ja herb. íbúð í skiptum. Munkaþverárstræti: 5 herb. einbýlishús ásamt kjallara ca. frn. Skipti á 4ra herb. fbúð koma til greina. Grenivellir: 4ra herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlis- húsi ca. 94 fm. Ástand gott. Laus f Ijótlega. Þórunnarstræti: 4-5 herb. efrl hseð ( góðu standl ca. 150 fm. Rúmgóöur bí Iskúr. Til greina kemurað taka minni eigii i skiptum. Bjarmastígur: 3ja herb. fbúð tæpl. 90 fm. Skipti á stærri eign með bílskúr koma til grelna. EASfBGNA&fl SKIPASALAZfeg: N0RMIRLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. - Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er viö á skrifstofunní alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. FUNDIR D RUN 598411267 = 2 Fundur verður sunnudaginn 25. nóvember kl. 5 e.h. Jón Sigur- geirsson les þriðja kaflann úr Adik-bókinni og nefnist hann Meistarar. ATHUGID Orðsending til félaga í Geð- verndarfélagi Akureyrar. Ef þið eigið í fórum ykkar einhvern húsbúnað, sem að gagni mætti koma í húsnæði okkar að Ráð- hústorgi 5 og þið gætuð hugsað ykkur að gefa félaginu, þá verið svo góð að láta vita í síma 22573. Það getur margt komið til góða, því margs þarf búið við. Ath. Svo eru mánudagsfundirnir byrj- aðir aftur. Stjómin. j KVEN(|U.,\(;<I1 | PHAMTIfWN • fl * * * KVRNFI 1 \t,W * FKAMTIMN £ 1 •**' K35EJI 1 JOI. 1984 -L . - Jólamerki kvenfélagsins „Fram- tíðin" á Akureyri er komið út. Er það gert af Ólafi H. Torfasyni og er prentað í Prentverki Odds Björnssonar. Merkið er til sölu í Frímerkjamiðstöðinni og Frí- merkjahúsinu í Reykjavík og á póststofunni á Akureyri. Allur ágóði af sölu merkisins rennur í elliheimilissjóð félagsins. F.h. kvenfélagsins „Framtíðin". Margrét Kröyer. Ffladelfía Lundargötu 12: Laugard. 24. nóv. kl. 20.30: Biblíulestur. Guðni Einarsson frá Reykjavík talar. Sunnud. 25. nóv. kl. .11.00: Sunnudagaskóli. Sama dag kl. 14.00: Almenn samkoma. Ræðumaður Guðni Einarsson frá Reykjavík. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar samkomur. Ath. Köku- basar verður í Fíladelfíu, laugar- daginn 24. nóv. kl. 14.00. Ágóð- inn rennúr í kirkju- og leikskóla- byggingu safnaðarins. 11 v ii asun 11 usöfn uðu i iiiii. Kristniboðshúsið Zion: Sunnudaginn 25. nóv. sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Þórarinn Björnsson guðfræðinemi. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Sunnudag 25. nóv. kl. 13.30 sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. 26. nóv. kl. 16.00 heimilasam- bandið. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Akureyrarprestakall: Æskulýðs- og fjölskyldumessa verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sunnudaga- skólabörn og félagar úr Æsku- lýðsfélagi Akureyrarkirkju að- stoða. Sálmar úr Ungu kirkj- unni: 46, 52, 67, 6. Sérstaklega er vænst þátttöku fermingar- barna og fjölskyldna þeirra. Börn úi sunnudagaskóla Akur- eyrarkirkju, munið að mæta í messuna kl. 2. Sóknarprestar. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju sunnudaginn 25. nóv. kl. 11. Bakkakirkja: Guðsþjónusta sunnudaginn 25. nóv. kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Messur í Laugalandsprestakalli: Grund sunnudag 25. nóvember kl. 11 f.h. Séra Trausti Pétursson fv. prófastur í Djúpavogi prédik- ar. Athugið messutímann. Saurbær sunnudaginn 2. des- ember kl. 13.30 og Hólar sama dag kl. 15.00. Heilsað nýju kirkjuári. Sóknarprestur. fÓRÐ DagSINS ÍSÍMI í

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.