Dagur - 23.11.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 23.11.1984, Blaðsíða 5
laugardag 23. nóv. frá kl. 22. Kr. 200,- Barnaball laugardag 23. nóv. frá kl. 3-5. Sjáið götuauglýsingar vikulega. Staður unga fólksins Sjatöúut 0 Geislagötu 14 Föstudagur - Laugardagur Mánasalur opnaður fyrir matargesti kl. 19. Sólarsalur opnaður bæði kvöldin kl. 01 vegna einkasamkvæma. Hljómsveit Ingimars Eydals ásamt diskóteki sjá um dansinn. Dansflokkurinn Can Can frá Dansstudiói Alice skemmtir með tilþrifum. Sunnudagur Mánasalur opnaður kl. 19 fyrir matargesti. Jazz-kvöld frákl. 21.00-23.30 Kvartett Kristjáns Magnússonar leikur, ásamt félögum úr Jazzklúbbi Akureyrar. Auk Kristjáns eru í kvartettinum: Þorleifur Gíslason, Alfreð Alfreðsson og Árni Scheving. Matargestir borga engan aðgangseyri. Tilboðsmatseðill helgarinnar: Coníacsbætt sjávarréttarsúpa m/hvítlauksbrauði. Ofnsteikt aliönd m/appelsínusósu, sykurbrúnuðum jarðeplum og fylltum perum. Ferskir ávextir í líkjör m/kaffirjóma. Ásamt fjölda annarra rétta. Bikarinn ölstofa Opin alla daga frá kl. 18.00. Opið í hádeginu föstudaga, laugardaga og sunnudaga. 23. nóvember 1984 - DAGUR - 5 í Vín um helgina Jólakaktusar rauðir. Stórglæsilegar jólastjörnur. Ný sending. Jólavörur. Friðarljósin vinsælu komin aftur o.m.fl. I kaffinu á laugardag og sunnudag fer Gunnar Tryggvason á kostum á orgelinu. Veitingar til kl. 22 alla daga Snyrtivöru- kynning Á laugardag frá kl. 15-17 verður kynning á jurtasnyrtivörum. Algjör toppvara. Það eiga allir erindi í Vín. Verið velkomin. Blómaskáli við Hrafnagil. » Jólatilboð: Þið kaupið húsgögnin í dag Byrjið að borga á næsta ári Mikið úrval á tveimur hæðum. Opið á laugardag til kl. 16.00. Örkin hans Nóa Ráðhústorgi 7, sími 23509. > Frá kjörbúðum KEA Tilboð á bökunarvörum hefst mánudaginn 26. nóvember í öllum matvörubúðum okkar á félagssvæðinu. + Mikill afsláttur + AFSLÁTTARDAGAR 22. MÓV.-1. DES

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.