Dagur - 30.11.1984, Side 2
2 - DAGUR - 30. nóvember 1984
T I T lEIGNAMIÐSTÖÐIN^
^ SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606
OPIÐ ALLAN
DAGINN
Ránargata:
160 fm e.h. i tvibylishusi asamt bilskur
og geymslu i kjallara.
Steinahlíð:
210 fm raðhus a tveim hæðum með
innbyggðum bilskúr í kjallara. Ymis
skipti.
Skarðshlíð:
4ra herb. ibuð i fjölbýlishúsi, ásamt
bilskur.
Langamýri:
Einbylishus a tveim hæðum, 113 fm
hvor hæð. Ymis skipti.
Hafnarstræti: r
2ja herb. Ibuð a n.h. í tvíbylishusi. Laus
strax.
Bjarmastígur:
3ja herb. ibúð í þribýlishúsi, 86 fm.
Fjólugata:
3ja herb. ibuð a n.h. i tvlbylishusi, 100
fm.
Eiðsvailagata:
3ja herb. ibuð a miðhæð i þribylishusi,
mikið endurnyjuð.
Sólvellir:
3-4ra herb. ibuð a 2. hæð i fimmbylis-
husi.
Grundargata:
3ja herb. ibuð a 1. hæð i fjorbylishusi.
Borgarhlíð:
4ra herb. ibuð a 1. hæð i svalablokk.
Geymsla og þvottahus a hæðinni.
Skarðshlíð:
4ra herb. ibuð a 1. hæð i svalablokk.
Allt ser.
Langahlíð:
5-6 herb. einbylishus, 181 fm, asamt 43
fm bilskur.
Þórunnarstræti:
Gott eldra einbylishús, tvær hæðir og
kjallari. Bilskúrsrettur.
Eyrarlandsvegur:
5 herb. hæð i tvibylishusi. 120 fm.
Grundargerði:
5 herb. raðhús á tveim hæðum 115 fm.
Einholt:
150 fm raðhúsibúð á tveim hæðúm.
Skipti á eign á Eyrinni.
Langholt:
5 herb. einbylishus a tveim hæðum m/
innbyggðum bilskur.
Tungusíða:
5 herb. einbylishus a tveim hæðum
asamt bilskur
Steinahlíð:
5-6 herb. raðhusibuð 209 fm með inn-
byggðum bilskur.
Stapasíða:
140 fm einbylishús, 35 fm bílskúr. Fal-
leg eign.
Lerkilundur:
136 fm einbylishus asamt 32 fm
bilskur.
Hríseyjargata:
5 herb. eldra einbylishús, 100 fm a
tveim hæðum.
Tjarnarlundur:
Goð 4ra herb. ibuð i svalablokk i
skiptum fyrir minni eign.
Þórunnarstræti:
5 herb. ibuð a e.h. i þribylishusi. Mikið
endurnyjuð. Bilskursrettur.
Lækjarbakki Skagafirði:
108 fm einbylishus asamt 60 fm
bilskur. Goðir atvinnumóguleikar.
Hrisey:
4ra herb einbylishus. ca. 110 fm. Mikið
endurnyjað. Vel utlitandi Laust stra*.
Bjarmastígur:
Eldra einbylishus a tveim hæðum
Skipti a 3ja.herb. blokkaribuð moguleg
Tungusiða:
150 tm einbylíshus asamt tvófoldum
bilskur Bilastæði steypt og fragengin
Opið allan daginn.
Síminn er 24606.
Sölustjóri:
Björn Kristjánsson.
Heimasimi: 21776.
Lögmaður:
Olafur Birgir Arnason.
Á söluskrá:
Birkilundur: 6 herb. einbýlishús
150 fm og bílskúr. Mikið uppgert
og endurbætt.
Lerkiiundur: 5 herb. einbýlishús
136 fm og 35 fm bílskúr. Gott
hús, þægileg stærð, góður
staður. Skipti til athugunar.
Stapasíða: 4-5 herb. 140 fm
mjög vandað einbýlishús og 40
fm bílskúr. Tækifæri að gera góð
kaup. Laust strax.
Tungusíða: 5-6 herb. einbýlis-
hús 150 fm og 50 fm bílskúr.
Gott verð ef greiðslur eru góðar.
Rimasíða: 140 fm einbýlishús,
rúmlega fokhelt og sökklar undir
bílskúr. Lóð frágengin, skipti á
3ja eða 4ra herb. íbúð þarf ekki
að losna strax.
Flatasíða: Uppsteypt einbýlis-
hús 130 fm. Ýmis skipti mögu-
leg.
Þingvallastræti: 5 herb. 130 fm
einbýlishús. Þarfnast lagfæring-
ar. Skipti á 3—4ra herb. íbúð.
Grundargerði: 4-5 herb. rað-
húsíbúð um 120 fm á tveimur
hæðum. Mjög góð.
Norðurgata: 4-5 herb. neðri
hæð 128 fm og geymslur. Skipti
á einbýli.
Keilusíða: 2ja herb. íbúð ca. 58
fm á 1. hæð. Mjög góð íbúð.
Skipti á 3—4ra herb. íbúð.
Tjarnarlundur: 2ja herb. ein-
staklingsíbúð á 4. hæð. Gott
verð ef samið er strax.
Höfum fjársterkan kaupanda
að 4ra herb. raðhúsíbúð með
bílskúr.
Vantar elgnir á skrá. Eftir-
spurn eftir 3ja herb. íbúðum.
Kaupandi að einbýlishúsi á
tveimur hæðum.
ÁsmundurS. Jóhannsson
mm lögfræðlngur m Brekkugötu m
Fasteignasala
Brekkugötu 1, sími 21721.
Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson
við kl. 17-19 virka daga.
heimasími 24207.
AðventuboUur
- Aðeins rúmar 3 vikur til jóla
Senn líður cið jólum,
þó veðurfarið undan-
farnar vikur geri þau
fjarlœg í undirmeðvit-
undinni. Það er því rétt
að tileinka þennan
Matarkrók jólaundir-
búningnum að nokkru.
Hér á eftir fara upp-
skriftir af aðventuboll-
um, aðventuskonsum
og jólaglöggi, en slíkur
mjöður nýtur vinsœlda
á mannamótum og
fjölskylduboðum á að-
ventunni; þykir til
dœmis auka ímynd-
unaraflið til muna við
laufabrauðsskurðinn.
15 negulnaglar
100 g rúsínur
50 g möndlur
1 dl sykur
Blandið öllum ofantöldum efnum
saman og látið hitna hægt við
mjög vægan hita. Best er að
blandan fái að standa í klukku-
tíma áður en hún er hituð. Gætið
þess að suðan komi ekki upp.
Hellið glögginu í glös og gott er
að setja hálfa appelsínusneið út í.
Þetta magn passar í ca. 6 glös.
leysast upp. Síðan er settur 1
bolli af rúsínum. Blandað er sam-
an 14 dl af hveiti, Vó tsk. af salti
og V/i dl af sykri. Hrærið öllu
þessu saman og látið hefast í
kiukkustund. Mótið í höndunum
litlar bollur, penslið þær með
mjólk og bakið í 20 mín. við 250°
hita.
Aðventubollur
Bræðið 150 g af smjöri í potti við
vægan hita, bætið við 'A lítra af
mjólk. Blandan þarf að vera
u.þ.b. 37°C. Hrærið út í þessa
blöndu 25 g af geri og látið það
Fasteignasalan
Brekkugötu 4, Akureyri.
Gengíð inn að austan.
Opið frá ki. 13-18. sími 21744
Tveggja herb. íbúðir:
Melasíða: íbúö á 1. hæö um 61 fm. Góð eign.
Skipti á 3ja eða 4ra herb. íbúö.
Vfðilundur: íbúð á 3. hæö um 54 fm.
Smárahlíð: fbúð á 1. hæð um 45 fm. Laus fljótlega.
Keilusíða: (búö á 2. hæð um 60 fm.
Kjalarsíða: (búð á 3. hæð í svalablokk um 61 fm.
Þriggja og fjögurra herb. íbúðir:
Lækjargata: 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum, selst
Norðurgata: 4ra herb. neðri hæð I tvíbýlishúsi.
Hjallalundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Mjög góð
íbúð, suðurendi.
Tjarnarlundur: 4ra herb. Ibúð I suðurenda á 4.
hæð. Laus fljótlega.
Fimm herb. íbúðir:
Reynivellir: Miðhæð í þríbýlishúsi, bílsúrsréttur,
skipti möguleg.
Grundargerði: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum um
127 fm.
Þórunnarstræti: Sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt
bílskúr. Góð íbúð.
Þingvallastræti: Neðri hæð í tvíbýlishúsi, gott rými
kjallara.
Einbýlishús:
Þórunnarstræti: Húseign sem er tvær hæðir og
kjallari. Ýmsir möguleikar eða breytingar.
Hraungerði: Gott einbýlishús á einni hæð ásamt
bílskúr.
Þingvallastræti: Einbýlishús á einni hæö. Selst
ódýrt.
Áðalstræti: Húseign, tvær hæðir og kjallari.
angahlið: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt
Dilskúr samtals um 224 fm. Skipti möguleg.
Iðnaðarhúsnæði:
Frostagata: Húsnæði sem er um 240 fm
góð lofthæð og stór hurö. Góð lán.
Óseyri: Húsnæði um 150 fm. Hentar einnig
sem verslunar- eða skrifstofuhúsnæði.
Sölustjóri: Sævar Jónatansson.
Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hri., Árnl Pálsson hdl.
Aðventuskonsur
3 bollar hveiti
3 tsk. lyftiduft
1 egg
2 msk. sykur
Vi tsk. salt
íó I mjólk
Blandið saman þurrefnum og
hrærið út í eggi og mjólk án þess
þó að kekkir verði til, bætið síð-
an út í 40 g af bræddu smjörlíki.
Bakið skonsurnar á pönnuköku-
pönnu.
Jólaglögg
1 flaska rauðvín
2 kanilstangir
2 stk. kardemommur
safi úr hálfri sítrónu
Hvítvínstoddý
Það eru ekki allir hrifnir af rauð-
víni og fyrir þá látum við fylgja
hér uppskrift af hvítvínstoddý og
þessi bianda passar einnig í ca. 6
glös.
1 flaska hvítvín
20 negulnaglar
safi úr einni sítrónu
2 msk. sykur
Látið negulnaglana liggja í heitu
vatni stutta stund svo þeir
mýkist. Setjið þá síðan út í hvít-
vínið ásamt sykri og sítrónusafa.
Hitið blönduna við vægan hita og
gætið þess að suðan komi ekki
upp. Hellið drykknum í glös og
berið fram með sítrónusneið.
Chocolat d’amour
Og svo eru enn aðrir, sem hvorki
vilja hvítvín né rauðvín, en ein-
hverjum þeirra kann að geðjast
að koníaki. Fyrir þá er eftirfar-
andi súkkulaðidrykkur.
1 lítri mjólk
150 g súkkulaði
1 tsk. kanill
1 dl koníak
Hitið blönduna, að undanskildu
koníakinu, og látið suðuna koma
upp, bætið þá koníakinu út í.
Berið drykkinn fram með þeytt-
um rjóma. Góða skemmtun.