Dagur - 07.12.1984, Page 5

Dagur - 07.12.1984, Page 5
7. desember 1984 - DAGUR - 5 Basar Kristnesbasar verður í Blómaskáianum Vín laugardaginn 8. desember kl. 14.00. Seldir veröa munir unnir af vistmönnum Kristnesspítala. Kaffisala á staðnum. Kristnesspítali. Fundarboð Félagsfundur T.F.A. veröur haldinn þriöjudaginn 11. des. á sal félagsins Ráðhústorgi 3 kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kjarasamningur. 2. Önnur mál. Kaffi í fundarhléi. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Opið kl. 1-6 út desembermánuð. Þá má ekki gleyma: Mokkahúftmum og mokkalúfftimun Tilvalið í jólapakkann. Þetta er tílboð sem erfitt er að hafiia. Sjáumst. IDNAÐARDEILD SAMBANDSINS MOKKAHLBOÐ SHNNALOFTSINS „Skinnaloftiö“ (í gömlu Gefjunarbúðinni) Opið nk. laugardag 8. des. frá kl. 10-16. Við bjóðum: Góðar mokkaflíkur á frábæru verði Jólasveinarnir eru lagðir af stað ofan úr fjöllunum. A sunnudaginn 9. desember kl. 3 e.h. koma þeir til byggða. Halló krakkar Senn koma jólin Þá verða þeir örugglega komnir í besta jólaskap og raula fyrir okkur nokkrar vísur. Kaupfélag Eyfirðinga ran Can dansdokkurinn ^ýbakuður Envhnj frá Danssiíúdió Atíce VmolJ„hn míEj' ' ^ódmi BSSSSbsSSI "■JÍKSS— Sólarsalur: Opnað kl. 22.00. Laugardagur 8. desember Tískusýningar: Verslanirnar Börnin okkar og Skótískan sýna okkur jólavörurnar í ár. Hljómsveit Ingimars Eydal ásamt diskóteki skemmta til kl. 03.00. Can Can flokkurinn lítur inn.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.