Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 07.12.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 7. desember 1984 Vélsleði til sölu. Polaris 340 ár- gerð 1981. Upplýsingar í síma 44113 og 44145. Vélsleði. Polaris Centurion vél- sleði árgerð 1981, ekinn 1850 mílur, til sölu nú þegar. Gott verð. Upplýsingar í síma 22377 eftir hádegi. Atari leiktölva m/tveim leikjum og stýripinna til sölu. Uppl. í síma 61449. Til sölu kerruvagn, baðborð, kerra (regnhlífarkerra) húsgögn ásamt ýmsu fleiru. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25965. Til sölu vel með farinn ársgamall Simo kerruvagn. Uppl. í síma 22023._______________________ Polaris TX 440 snjósleði til sölu. Uppl. í síma 24646. Notaður Husquarna bakarofn og eldavélarhella til sölu. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 23441 eftirkl. 19.00. Til sölu Arctic CaJ Pantera vél- sleði árg. '80. Uppl. í síma 96-44202. Til sölu VHS videótæki Sharp VC 7700 með þráðlausri fjarstýringu. 6 mánaða gamalt. Selst ódýrt. Uppl. í símum 96-61737 og 61777._______________________ Til sölu Honda XL 350 árg. '75. Upptekinn mótor. Willys Jeepster árg. '67 með bilaðri vel. Einnig Deutz dráttarvél árg. '64, 33ja hestafla með ámoksturstækjum. Sturtuvagn gerður úr 5 tonna vörubil. Uppl. í síma 31216. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 26489 eftir kl. 19.00. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 24930 á kvöldin. Til leigu 4-5 herb. einbýli. Laust fljótlega. Uppl. í síma 98-2839. 3ja herb. íbúð óskast frá janúar til apríl 1985 fyrir starfsfólk. Uppl veitir Leikfélag Akureyrar, Signý eða Þórey kl. 9-16 virka daga. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á mánaðar- greiðslum ffa 1. jan. Uppl. í síma 22067 eftir kjl. 19.00 og um helgar. Willys árg. '63 til sölu. Lengdur 7 manna, hús, 3ja dyra f góðu lagi. Á sama stað Land-Rover diesel safari, lengri gerð, 5 dyra. Prýðis- góður bíll, ný dekk. Uppl. í síma 61235._______________________ Til sölu Toyota Corolla E5 1600 5 gíra, góður bíll. Skipti möguleg. Einnig Sinclair Spectrum heimilis- tölva, stýripinni og 40 leikja forrit. Uppl. í síma 21896 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Mazda 616 árg. '76 til sölu. Verð kr. 80.000. Engin útborgun. Má greiðast alfarið á tímabilinu apríl- júlí 1985. Einnig Lada 1500 station árg. '81 til sölu, ekinn 31.000 km. Uppl. í síma 23675. Pizzur - Kökur. Basar - Flóamarkaður. Allt á einum stað í Lóni v/Hrísa- lund laugardaginn 8. des. frá kl. 3-5 e.h. Geysiskonur. Til sölu Toyota Corolla Liftback árg. '80 ekin 72 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Fallegur bíll. Uppl. í síma 96-23964. Mazda 616 árg. 76 til sölu. Verð kr. 80.000. Engin útborgun, má greiðast alfarið á tímabilinu apríl - júlí 1985. Einnig Lada 1500 stat- ion árg. '81 til sölu. Ekin 31.000 km. Uppl. í síma 23675. Jeepster árg. '67 með BMC dísel- vél og 4ra gíra kassa til sölu. Gott lakk og góð dekk. Til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í síma 61711 í hádeginu og milli kl. 19 og 20. Til sölu Land-Rover '62 bensín. Með útvarpi og vélarhitara. Nýlega skipt um kúplingsdisk, er á ný- legum nagladekkjum, 4 önnur dekk fylgja á felgum. Driflokur. Uppl. í síma 96-24649. Til sölu nokkrir góðir. Lada Sport árg. '79 í toppstandi. Ford Capri árg. 74, V6 krómfelg- ur og nagladekk fylgja. Ford Bronco árg. '^2, V8 302 með beinskiptingu í gólfi. Breið dekk. Bíll í góðu standi. Volvo 144 DL árg. 72. Ný nagla- dekk. Þarfnast lagfæringar á útliti. Auk þess riffill 22 cal Winchest- er, automatic með sjónauka. Uppl. í síma 31155. Til sölu er Ford Fiesta 1982, ek- inn 24000 km. Skipti á jeppa (ódýrari) möguleg. Uppl. í síma 21399 og 25777. Vörubifreið. Tilboð óskast í GMC vörubifreið 6 hjóla árg. 73, bifreiðin er til sýnis hjá Hallgrími Gíslasyni, Þórs- hamri. Tilboð skilist til Þórarins Sveinssonar, Mjólkursamlagi KEA. Kýr til sölu. Uppl. í síma 31151. Kvenfélagið Framtíðin heldur félagsfund í sal STAK Ráðhús- torgi 3, II. hæð mánudaginn 10. des. kl. 20.30. Félagskonur mæt- ið vel og stundvíslega. Athugið breyttan fundarstað. Stjórnin. Stúkan Brynja nr. 99 I býður góðtemplurum og gestum þeirra til jólafundar í félagsheim- ili templara Varðborg mánudag- inn 10. des. '84 kl. 20.30. 80 ára afmælis Brynju verður minnst á fundinum. Kaffi að loknum fundi. Æt. Borgarbíó Fóstudag kl. 9 í síðasta sinn: JAMES BONO - GOLDFINGER. Föstudag kl. 11 og laugardag kl. 9: DIRTY HARRY í LEIFTURSÓKN. Bönnuð 16 ára. Sunnudag kl. 3: NÝTT TEIKNIMYNDASAFN. Sunnudag kl. 5: HRAFNINN FLÝGUR. Endursýnd. Hlutverk: Helgi Skúlason, Flosi Ólafsson. Frá Guðspekifélaginu. Næsti fundur verður sunnudag- inn 9. des. kl. 5 e.h. Jólafundur. Haraldur leikur jólalög milli at- riða. Kaffiveitingar. F Mrssim T^E= Svalbarðskirkja: Aðventumessa nk. sunnudags- kvöld kl. 21.00. Börn flytja helgi- leik. Valdimar Kristjánsson flytur hugvekju. Upplestur og söngur. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall: Aðventukvöld í Munkaþverár- klausturkirkju fimmtudaginn 6. des. kl. 21.00. Ræðumaður Jón Sigurgeirsson fyrrverandi skóla- stjóri. Söngur. Aðventukvöld í Grundarkirkju sunnudagirtn 9. des. kl. 21.00. Ræðumaður doktor Steindór Steindórsson. Söngur. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Kór Lundarskóla syngur jólalög í messunni undir stjórn Elín- borgar Loftsdóttur. Sálmar: 17- 66-64-71. Bræðrafélagsfundur verður í kapellunni af aflokinni messu. B.S. Messað verður að Dvalarheimil- inu Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. Kór Lundarskóla syngur undir stjórn Elínborgar Loftsdóttur. Messað verður á F.S.A. nk. sunnudag kl. 5 e.h. Þ.H. Glerárprestakall: Barnasamkoma Glerárskóla kl. 11. Fjölskyldukvöld á aðventu kl. 20.30. Komum saman og búum okkur undir komu jól- anna. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprestakail: Aðventukvöld í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 9. des. kl. 21.00. Fjölbreytt dagskrá. Helgi Þor- steinsson talar, einsöngur. kór- söngur, hljóðfærasláttur, helgi- leikur og fleira. Allir velkomnir. Sóknarnefnd. Hegðum okkur ávallt heiðarlega. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 9. des. kl. 14.00 í ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Kjell Geelnard. Vottar Jehóva. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnudag 9. des. almenn sam- koma kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. 'Sunnudaginn 9. desem- ber kl. 13.30 sunnu- dagaskóli. Kl. 20.00 almenn sam- koma. Mánudaginn 10. desem- ber kl. 16.00 heimilasambandið. Allir eru hjartanlega velkomnir. Timex kvenmannsúr tapaðist laugardagskvöldið 1. des. á Suðurbrekkunni. Finnandi vin- samlegast hringi f síma 24008. Fundarlaun. Hreingemingar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Vantarjeppa og fjórhjóladrifsbíla áskrá. Akureyringar Norðlendingar Kaldsolum hjólbarða fyrir vörubíla og jeppa. Nordíensk gædi á góðu verði Reynid vidskiptin. Gúmmívintislan hf. Rangárvöllum, Akureyri. simi (96) 26776. Sími 25566 Hrísalundur: 4ra herb. íbúö í tjölbýlishúsi ca. 100 fm. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun í fullum rekstri, i eigin húsnæði. Afhendist strax. Langamýri: 4ra herb. íbúð í tvibýlíshúsi ca. 120 fm. Bilskúrsréttur. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð í fjölbýllshúsi ca. 100 fm. Skipti á 3ja herb. íbtið koma til greina. Vantar: 3ja herb. íbtlð á Brekkunni eða í Skarðshlíð. Vantar: Góða 3-4ra herb. íbtið í Smára- hlt'ð, Borgarhlíð eða á Brekkunni. Þarf ekki að vera laus strax. Ránargata: 4ra herb. ibúð I tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Geymslupláss f kjallara. Bilskúr. Laus fljótlega. Mögulegt að taka 2-3ja herb. fbúð t skiptum. Strandgata: Myndbandaleiga í eigin húsnæði og í fullum rekstri. Grenivellir: 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi ca. 94 fm. Laus fljótlega. Þórunnarstræti: S herb. efri serhæð ca. 150 fro. Stór bílskúr. Sklpti á mlnnl eign fcoma tll greina. . Ókkur vantar fíeirí eignir á skra, af öllum stærdum og gerðum. Höfum ennfremur nokkrar fleiri eignir, hæðir og oinbýlishús. Ýmsir möguleikar á skiptum. IAS1HGNA& (J SKIPASALAZgg: NORÐURLANDSII Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Pólar kuldaúlpan bregst ekki hvað sem á bjátar. Stærðir 44-56. Verð 2.900 kr. Pólar vélsleðagallinn, stærðir 50-56. Verð 5.475 kr. Nokkrar síðar ullarnærbuxur fyrir dömur og herra í öllum stærðum. Kappklæði á alla f jölskylduna. Teljum ekki meira upp að sinni. Gjörið svo vel að líta inn, það borgar sig. Opið laugardag kl. 10-16. Eyfjörö Hjatteyrargötu 4 • sími 22Z75

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.