Dagur - 12.12.1984, Side 1

Dagur - 12.12.1984, Side 1
 Tíí\ /*\ /?\l TFTíTd^ H-Lúx MIKIÐ ÚRVAL J U ]/cA 157 U| n\ i Litmynda- framköllun GULLSMIÐIR m iuiii Lm SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREVRI Æ\ V Æ1 H bILIVIUhusið AKUREYRI 67. árgangur Akureyri, miðvikudagur 12. desember 1984 125. tölublað Bruninn í fiystihúsinu á Raufarhöfn: Verður byggt nýtt frystihús á staðnum? - Tjónið upp á tug milljóna og um 50 manns missa vinnuna „Ætli þetta sé ekki tjón upp á tug milljóna, eða svo, auk þess sem um 50 manns missa atvinn- una um óákveðinn tíma,“ sagði Gunnar Hilmarsson, sveitar- stjóri á Raufarhöfn í viðtali við Dag, en um klukkan hálf fímm á mánudag kom upp eldur í frystihúsi Jökuls á staðnum. Illa gekk að ráða niðurlögum hans og lauk slökkvistarfí ekki fyrr en um klukkan hálf níu um kvöldið. Var þakið á stórum hluta hússins þá ónýtt. Eldurinn hefur líklega komið upp út frá rafmagnsofni í kompu í vélasal, en starfsmenn voru í kaffi. Reykur komst í frysti- geymslur og er líklegast að þær birgðir sem þar voru séu ónýtar, um 4 þúsund kassar. Átta þúsund kössum var skipað út tveimur dögum fyrir brunann. Frystihúsið hafði aðeins verið í gangi í um viku tíma, eftir tveggja mánaða stopp sökum hráefnisleysis. Keyptur var kvóti til að bæta ástandið, en það varð skamm- vinnur vermir. Rauðinúpur mun landa á Þórshöfn. Tveir menn féliu ofan af þaki Það verður byggt upp Framkvæmdastofnun hefur ákveðið að taka þátt í upp- byggingunni á Raufarhöfn eftir brunann í frystihúsi Jökuls hf. Þetta var ákveðið á stjórnar- fundi í Framkvæmdastofnun í gær. Ekki liggur fyrir hvort gamla frystihúsið verður byggt upp eða hvort nýtt frystihús verður byggt. Forráðamenn Jökuls hf. höfðu áður lagt fram hugmyndir um byggingu nýs frystihúss. Endanlegar tölur um tjónið í brunanum liggja ekki fyrir en skotið hefur verið á töluna 10 milljónir króna. - ESE hússins meðan á slökkvistörfum stóð. Rifbeinsbrotnaði annar, en hinn meiddist minna. „Nú þarf að vega og meta hvað á að gera. Það tekur 4—5 mánuði „Á Gljúfrasteini“, samtalsbók Auðar Laxness og Eddu Andrésdóttur, er langsölu- hæsta bókin á Norðurlandi það sem af er „jólabókavertíð- inni“, samkvæmt könnun sem Dagur gerði á mánudaginn. Útgefandi er bókaútgáfan Vaka. Önnur söluhæsta bókin er „Guðmundur skipherra Kjærnested“ skráð af Sveini Sæmundssyni. Útgefandi er Örn og Örlygur. í þriðja sæti er „Fimmtán ára á föstu“ eftir Eð- varð Ingólfsson og það er Æsk- an sem gefur bókina út. í fjórða sæti kemur síðan spennusagan „Við dyr dauðans" eftir Alistair MacLean í útgáfu Iðunnar og fast á eftir fylgir „Jón G. Sólnes“, skrásett af Halldóri Halldórssyni í útgáfu Vöku. í sjötta sæti er „Bróðir minn að koma þessu húsi í vinnsluhæft ástand, en hugmyndir voru uppi um að hefja byggingu nýs frysti- húss næsta vor, sem getur tekið upp undir eitt og hálft ár. Það er Ljónshjarta", sem Mál og menn- ing gefur út, en síðan koma Skjaldborgarbækurnar „Á varin- hellunni" eftir Kristján frá þó alla vega ljóst að tjónið er geysimikið og fjöldi manns hefur misst atvinnuna vegna þessa óhapps,“ sagði Gunnar Hilmars- son. HS Djúpalæk og „Aldnir hafa orðið“ skrásett af Erlingi Davíðssyni. í níunda sæti er „Ekkert mál“ eftir þá feðga Njörð P. Njarðvík og Frey Njarðarson í útgáfu Set- bergs og í 10. sæti er „Veistu svarið“ spurningabók eftir Axel Ammendrup í útgáfu Vöku. Könnunin var gerð í bóka- verslunum á Akureyri, Húsavík og Sauðárkróki og það var sam- dóma álit bóksalanna, að bækurn- ar væru seinna á ferðinni í ár en venjulega, vegna verkfallsins, og salan færi seinna af stað. Þar að auki vantaði enn bækur, sem ör- ugglega ættu eftir að rjúka upp sölulistann, eins og t.d. „Landið þitt“. Verð á bókum er nokkuð misjafnt. Þýddar skáldsögur kosta frá 550-600 krónur, en ævi- sögur slaga hátt upp í þúsundið. - GS Frystiklefinn var fullur af vatni, því þangað hafði borist mikill hiti og reykur. Sem betur fer voru ekki miklar birgðir í geymslunum. Mynd: HS Jólabókavertíðin er að komast í fullan gang: Gljúfrasteinsfrúin efst á sölulistanum Nauöungaruppboö ^^Ólafsfirði^^ Fleiri beiðnir og hærri upphæðir - Það er alveg áberandi hve skilin frá útgerðarfyrirtækjun- um eru miklu verri í ár en áður. Innheimta opinberra gjalda hefur líka gengið áber- andi verr í ár miðað við árið í fyrra þegar á heildina er litið, sagði Barði Þórhallsson, bæjarfógeti á Ólafsfirði í sam- tali við Dag. Að sögn Barða bárust embætt- inu 60 uppboðsbeiðnir allt árið í fyrra en engin þeirra fór alla leið, eins og sagt er. í ár eru uppboðs- beiðnirnar hins vegar orðnar 70 talsins og þar af hefur fyrri sala farið fram í einu tilviki. - Upphæðirnar eru greinilega mun hærri í ár og staða útgerðar- innar er slæm. Það er þetta sem við tökum helst eftir, sagði Barði Þórhallsson. - ESE Þrír sóttu um stöðu yfirlæknis í Kristnesi Þrjár umsóknir bárust um stöðu yfirlæknis á Kristnes- spítala; frá Gottskálki Björris- syni, lungriasérfræðingi við V ífilsstaðaspítala; Magnúsi Ólat'ssyni. sem er við fram- haldsnám í lyflækningum í Gautaborg; og Halldóri Hall- dórssyni. lyflækni á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hæfni umsækjenda verður mctin hjá stöðuveitinganefnd ríkisins, en síðan mun stjórn- arnefnd ríkisspítalanna raða þcim í forgangsröð. Síðan er það heilbrigðismálaráðhcrra sem hefur lokaorðið og veitir stöðuna. Reiknað er með að það verði ekki fyrr en eftir áramót. - GS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.