Dagur - 12.12.1984, Page 5

Dagur - 12.12.1984, Page 5
12. desember 1984 - DAGUR - 5 Föndursett: ★ Jólakarlar ★ ★ Gifsmyndir ★ ★ Sokkablóm * ★ Óróar ★ Brúður ★ ★ Spónamyndir ★ Fuglar og fiðrildi úr krossviði o.fl. A-B búðin Kaupangi, sími 25020. NY HARMONIKUPLATA Aðalsteinn ísfjörð og Jón Hrólfsson leika fjórtán bráðskemmtileg harmonikulög. Fæst líka á kassettu. m Sunnuhlíð • Sími 96-22111 • Akureyri Félag aldraðra heldur jólafund í húsi sínu laugardaginn 14. desember og hefst hann kl. 3 e.h. Gestir fundarins verða: Séra Þórhallur Höskuldsson, þau Helga Alfreösdótt- ir, Eiríkur Stefánsson og Áskell Jónsson undirleikari. Ennfremur Páll Jóhannesson tenór ásamt Kristni Erni Kristinssyni undirleikara. Stjórnin. Borðapantanir fyrir matargesti teknar í síma 22970 alla daga milli kl. 11 og 14. Miðasala 27. desember milli kl. 17 og 19. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 19. Miðasala fyrir aðra en matargesti við innganginn 28. og 29. desember kl. 19.00. Nýársfagnaður - Vönduð skemmtun einungis ætluð matargestum. Borðapantanir í síma 22970 alla daga. föstudaginn 28. desember laugardaginn 29. desember Gcisl<i|>ötii 14 SOS-nistið getur bjargað lífi þínu! Auðveldari skyndihjálp Daglega ber slys og sjúkdóma aö höndum - i umferð- inni, á vinnustaðnum og við tómnstundaiðkanir. Dýr- mætur tími fer oft til spillis hjá hjúkrunarfólki þegar nauð- synlegar upplýsingar um sjúkling vantar. S.O.S. - nistið S.O.S.- nistið inniheldur alþjóðlegan upplýsingastrimil, sem er nær 30 sm löng, vatnsheld pappírsræma með áprentuðum skýringum á sex tungumálum. Inn á þennan strimil skaltu færa helstu upplýsingar um sjálfa(n) þig og í samráði við lækni, tilgreina sjúkdóma og lyfjaþörf sé slíkt fyrir hendi. Hver íslendingur með S.O.S.- nisti. S.O.S.- nisti með mikilvægustu persónuupplýsingum getur hjálpað á neyðarstundu. Læknar og hjúkrunarfóik leita eftir S.O.S. - nistinu. Engin utanlandsferð án S.O.S. - nistis. Þegar farið er í ferðalag til útlanda á S.O.S. nistið að sjálfsögðu að vera með i för.____________ Sölustaðir Akureyri: Hjalparsveit skata. Akureyri Samvinnuferðir Landsyn. Gullsmiöir Sigtryggur og Petur Ferðaskrifstofa Akureyrar Skart Stjornu Apotek Ferðasknfstotan Utsyn Akureyrar Apotek SKIPASAIA- Nú getum við aftur boðið viðskiptavinum okkar þjónustu við kaup og sölu báta og skipa Okkur vantar allar stærðir báta á skrá. Fasteigna- og skipasala Norðurlands Benedikt Ölafsson hdl. FAS1BGNA& (J Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Sölumaður: Ragnar Breiðfjörð Ragnarsson. Sími 26040, kvöld og helgar 23303. Kynning á Emmess ís laugardaginn 15. desember frá kl. 2-5 e.h. í kjörbúðunum: Hrísalundi, Byggðavegi og Sunnuhlíð Kynnt verbur: Skafís og pakkaís í 1 lítra pökkum Mjólkursamlag KEA Akureyri Simi 96-21400 4

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.