Dagur - 12.12.1984, Side 14

Dagur - 12.12.1984, Side 14
14 - DAGUR - 12. desember 1984 Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi eða lítilli kjallaraíbúð til leigu frá 3. janúar '85. Uppl. í síma 22319. Atvinna. Kona óskast til að hugsa um tvö börn á heimili þeirra í Inn- bænum allan daginn. Uppl. í síma 25880. Hárgreiðslustofan Sara. Móasíðu 2b. Klipping - permanent - strípur - blástur. Opið allan daginn fram að jólum. Sími 26667. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Vantarjeppa og fjórhjóladrifsbíla á skrá. 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá og með 1. jan. Skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. Uppl. í síma 21084. Til leigu 3ja herb. íbúð í Skarðshlíð. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „íbúð Skarðshlíð". Herbergi til leigu. Uppl. í síma 21067. Stór 4ra herb. íbúð til leigu í Glerárhverfi. Uppl. í síma 26156. Óska eftir 2ja herb eða einstakl- ingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 21728 eftir kl. 17.00. 2ja herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 23749 eftir kl. 18.00. Blómafræflar - Blómafræflar. Honey BEE Pollen S. Hin full- komna fæða komin aftur. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1 a, sími 23912. Grípið gæsina! Til sölu sendi- ferðabíll, Moskvitch árg. '81. Ek- inn 33 þús. km. Mælir með sér sjálfur. Gísli Eiríksson, Eyrarvík, sími 21682. Daihatsu Charmant árg. 79 til sölu. Litur: Blár. Ekinn 57 þús. km. Uppl. í sima 43294. Ford Escort árg. 76 til sölu. Á sama stað 3ja sæta sófi. Fæst fyrir litið. Uppl. í síma 26671. Hjálp - Hjálp. Poki með ýmsum jólagjöfum í vartekinn í misgripum sl. mánudag 10. desember. Vin- samlegast skilist aftur í Filmuhús- ið gegn fundarlaunum. Á valdi minninganna, 75% ást- arljóð, fæst nú hjá bóksölum á Ak- ureyri, Húsavík og Sauðárkróki, svo og heima hjá mér. Þetta er op- inská og alþýðleg bók. Þakka Eyfirðingum alúðlegar móttökur, þegar ég heimsótti þá með bókina mína, mun fleiri keyptu hana en ég bjóst við. Þorbjörn Kristinsson Höfðahlíð 12, Akureyri. Sími 23371. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Skíðabúnaður Notað og nýtt! Sporthúýid. BUNIMUHLfO Sími 23250. Innihurðir óskast. Óska eftir að kaupa 5 innihurðir. Uppl. í síma 63111. Gott notað píanó óskast til kaups. Uppl. á afgreiðslu Dags og í síma 21986. 2 Til sölu Pontiac vél 350 cc, ekin ca. 5 þús. km. 4ra hólfa tor, flækur, þrykktir stimplar, M.T. ventlalok, heitur ás getur fylgt. Eirrnig 11“ kúpling og 3ja gíra kassi með Hurst skipti. Uppl. í síma 25910. Til sölu vefstóll. Breidd 1 m. Uppl. í síma 23488. Til sölu Sanyo videótæki, Beta. Uppl. ísíma 26711 eftirkl. 19.00. Gírkassi og vél í Volvo 167 vörubíl til sölu. Uppl. í síma 24714 eftir kl. 19.00. Til sölu videokamera (myndavél) lítið notuð. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 61618. Til sölu unglingasvefnbekkur, hvítur með rauðu áklæði. Uppl. í síma 25973. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Kæliskápar, frystikistur, hansahill- ur, uppistöður, skrifborð, skápar, eldhúsborð og stólar, skrifborð og skrifborðsstólar, innskotsborð, símastólar, sófasett, svefnsófar eins og tveggja manna, hjónarúm og margt fleira. Bila- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sími 23912. Konur og styrktarfélagar í Kvcn- félaginu Baldursbrá. Jólafundur í Glerárskóla fimmtudaginn 13. des. kl. 20.30. Gengið inn að austan. Munið jólapakkana. Gestir velkomnir. Stjórnin. Tilkynning um vinningsnúmer í happdrætti Náttúrulækningafé- lagsins á Akureyri. Dregið hefur verið í happdrætti félagsins. Upp kom nr. 90. Uppl. gefnar í símum 24330 og 22832 á Akur- eyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu I0 og Judithi í Langholti 14. Myndlistarsýningar á Sjúkrahús- inu á Akureyri. Nú standa yfir tvær myndlistar- sýningar á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri. Ragnar Lár, list- málari sýnir í borðstofu nokkur olfumálverk og gvassmyndir. Ennfremur hefur málverkum eft- ir Iðunni Ágústsdóttur, listmál- ara verið komið fyrir í setustof- um og á göngum. Báðar munu sýningarnar standa fram á næsta ár. Akurcyrarprestakall: Sunnudagaskólinn verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn vel- komin. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 16. des. kl. 5 e.h. Athugið breyttan tíma. Kór Oddeyrarskóla syngur nokk- ur lög undir stjórn Ingimars Ey- dal. Síðasta guðsþjónusta fyrir jól. Þ.H. Grenivíkurkirkja. Aðventusamkoma nk. sunnudag kl. 14. Konur úr Kvenfélaginu Hlín flytja jóladagskrá. Kirkju- kórinn syngur. Sóknarprestur. Olafsfjarðarprestakall: Aðventukvöld verður í Ólafs- fjarðarkirkju sunnudaginn 16. des. kl. 17.00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Soffíu Egg- ertsdóttur. Börn úr kirkjuskólan- um flytja helgileik. Ræðumaður verður Valtýr Sigurbjarnarson, bæjarstjóri. Hugleiðingu flytur Guðlaug Gunnlaugsdóttir. Soffía Eggertsdóttir og Nicky Losseff spila tvíhent á orgel. Einnig munu þau Colin og Stephanie Harper spila á kornett og klarin- ett og Erla Sigurðardóttir, 9 ára, spilar á þverflautu. Sóknarnefnd. Kristniboöshúsið Zion: Sunnudaginn 16. des. sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll böm vel- komin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Reynir Hörgdal. Allir velkomnir. Síðasta sam- koma fyrir jól. Vottar Jehóva. Guðveldisskólinn og þjónustu- samkoman í Ríkissalnum að Gránufélagsgötu 48 fimmtudag- inn 13. desember kl. 20.00. Sjónarhæð: Laugard. 15. des. drengjafundur kl. 13.30 og fundur fyrir unglinga 12 ára og eldri (stúlkur og drengi) kl. 14.30. Allir drengir og unglingar velkomnir. Sunnud. 16. des. almenn samkoma kl 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía Lundargötu 12: Fimmtudagur 13. des. kl. 20.30 biblíulestur/bænasamkoma. Föstudagur 14. des. kl. 17.00 gít- arkennsla og kl. 18.00 söngæfing barnakórsins. Sunnudagur 16. des. kl. 14.00 almenn samkoma. Fórn tekin fyrir kristniboðið í Kenya. Allir eru hjartanlega vel- komnir. H vítasunnusöfnuðurinn. ÖRÐ ÐflGSlNS 'SIMI Leikfélag : Akureyrar [ Gestaleikur: j London Shakespeare \ Group sýnir ■ MacBeth i Ath. Aðeins þessi ■ eina sýning ■ fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30. I „Ég er gull j og gersemi"! eftir Svein Einarsson byggð á ■ Sólon íslandus eftir Z Davíð Stefánsson. : Frumsýning 28. desember. ; Uppselt. Önnur sýning 29. desember. - Þriðja sýning 30. desember. 2 Miðasala hafin á báðar sýningar ■ ásamt jólagjafakortum LA í Turninum : við göngugötuna virka daga ■ frá kl. 14—18 og laugardaga kl. 10—16. ■ Sími 24073. : • Myndlistarsýning = myndlistarmanna á Akureyru í Turninum frá 1. desember.: Bridgefélag Akureyrar: Aðeins ein umferð eftir I gærkvöld voru spilaðar 13. og 14. umferð í Sveitakeppni B.A. Akureyrarmóti. Sveit Antons heldur enn forystunni eins og hún hefur gert mestallt mótið. Alls spila 16 sveitir. Röð efstu sveita er þessi: Stig 1. Sv. Antons Haraldssonar 273 2. Sv. Páls Pálssonar 266 3. Sv. Arnar Einarssonar 257 4. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 251 5. Sv. Sigurðar Víglundssonar 249 6. Sv. Kristjáns Guðjónssonar 243 7. Sv. Jóns Stefánssonar 242 Síðasta umferð verður spiluð nk. þriðjudag í Félagsborg kl. 19.30. Laugardaginn 29. desember verður spilað Alþýðubankamótið í bridge sem er á vegum Bridge- félags Akureyrar í Sjallanum og hefst kl. 9.30 f.h. Þátttöku þarf að tilkynna í síð- asta lagi föstudaginn 21. desem- ber. Umsjónarmenn mótsins eru: Páll Jónsson sími 21695, Arnald Reykdal sími 21114 og Pétur Guðjónsson sími 22842. Öllum er heimil þátttaka og er spilafólk beðið um að skrá sig tímanlega. Sími25566 Langamýri: 4ra herb. íbúö í tvibylishuri ca. 120 fm. Bllskúrsréttur. Grenivellir: 4ra herb. (búð I fjölbýllshúsi ca. 94 fm. Laus fljótlega. > ....... ....—-..... « Vantar: Góða 3-4ra herb. íbúð I Smára- hllð, Borgarhlíð eða á Brekkunni. Þarf ekkl að vera laus strax. Vantar: 3ja herb. íbúð á Brekkunni eða I Skarðshlíð. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 100 fm. Skiptl á 3ja herb. íbúð koma til greina. Ránargata: 4ra herb. Ibúð I tvíbýlishúsi ca. 120 fm. Geymslupláss I kjallara. Bílskúr. Laus fljótlega. Mögulegt að taka 2-3ja herb. ibúð I skiptum. > .......-.... t Bjarmastígur: 2ja herb. Ibúð ca. 80-90 fm. Skipti á raðhúsfbúð með bílskúr eða elnbýlishúsi með bflskúr eða bíl- skúrsrétti koma til greina. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun I fullum rekstri, i eigin húsnæði. Afhendist strax. Þórunnarstræti: 5 herb. efri sérhæð ca. 150 fm. Stór bllskúr. Sklpti á mlnnl eign koma til grelna. Strandgata: Myndbandaleiga I eigin húsnæði og i fullum rekstri. Okkur vantar fleiri eignir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Höfum ennfremur nokkrar fieiri eignir, hæðir og einbylishús. Ýmsir möguleikar á skiptum. IASTHGNA& M skipasalaSS: NORÐURLANDS O Amarohúsinu II. hæð. Símlnner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 2448S.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.