Dagur - 14.12.1984, Page 2

Dagur - 14.12.1984, Page 2
2 - DAGUR - 14. desember 1984 SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Hrafnagil: Fokhelt 140 fm einbýlishús á einni hæð. Til afhendingar strax. Seljahlíð 4ra herb. raðhusibúð á einni hæð ca. 100 fm. Hrísalundur 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 57 fm, þvottahús á hæðinni. Smárahlíð 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 59 fm. Þingvallastræti 125 fm e.h. í tvíbýlishúsi. Þingvallastræti 4ra herb. einbýlishús á einni hæð ca. 130 fm. Spítalavegur 3ja herb. íbúð á e.h. í tvíbýlis- húsi, góð greiðslukjör. Einholt 150 fm raðhúsíbúð á tveim hæðum. Skipti á eign á Eyrinni. Langholt 5 herb. einbýlishús á tveim hæðum m/innb. bílskúr. Tungusíða 5 herb. einbylishus, ásamt tvö- földum bílskúr. Sólvellir 3-4ra herb. íbúð á 2. hæð í fimmbylishúsi. Fjólugata 3ja herb. íbúð á n.h. í tvíbýlis- húsi, 100 fm. Skarðshlíð 4ra herb. íbúð i fjölbýlishúsi, ásamt bilskúr. Þórunnarstræti Gott eldra einbýlishús, tvær hæðir og kjallari - bílskúrsrétt- ur. Hríseyjargata 5 herb. eldra einbýlishús, 100 fm á tveimur hæðum. Lerkilundur 136 fm einbýlishús, ásamt 32 fm bílskúr. Bjarmastígur Eldra einbýlishús á tveim hæðum. Skipti á 3ja herb. blokkaribúð möguleg. Laxagata 5 herb. íbúð, e.h. i tvibyli, ýmiss skipti. Seljahlíð 5-6 herb. ibúð i raðhúsi á einni hæð ca. 126 fm, ásamt 34 fm bíl- skúr og 20 fm geymslu í sam- eign í kjallara. Langahlíð Einbýlishús á tveimur hæðum ca. 182 fm ásamt 43 fm bilskúr. Góð eign. Lyngholt 5 herb. e.h. í tvibylishúsi, skipti a raðhúsibúð. Kringlumýri Góð 2ja herb. íbúð á n.h. i tví- býlishúsi, ásamt bilskúr. Skipti á stærri eign. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Árnason. Þá eru það smákökurnar Kíkt í kökubox Helgu Sigríðar Þórsdóttur Jæja, nú duga engin undanbrögð lengur, það er komið að jóla- bakstrinum. Dugleg- ustu húsmæðurnar bjóða upp á 11 smá- kökutegundir minnst, en við í Matarkróknum látum 4 duga. Við fengum að kíkja ofan í kökudunka Helgu Sig- ríðar Þórsdóttur og birtum hér eins og áður sagði 4 uppskriftir af gómsœtum smákök- um. Kornflexkökur (stór uppskrift) 8 dl liveiti 2 tsk. natron 400 g smjörlíki 4 dl sykur 4 dl púðursykur 4 tsk. vanillusykur (dropar) 8-10 dl haframjöl 4 dl kókosmjöl 4 dl kornflex 4 egg Allt hrært saman og búnar til kúlur. Þegar kökurnar hafa kóln- að er ákaflega ljúffengt að dýfa þeim ofan í brætt súkkulaði. Nafnlausar smákökur 200 g smjörlíki 2 dl sykur 7 dl hveiti 4 tsk. ger 4 dl rúsínur 4 msk. apríkósu- eða appelsínu- marmelaði 100 g brytjað súkkulaði Allt hrært saman og sett á plötu með skeið, bakað í ca. 5 mínút- ur. Púðursykurkökur 500 g púðursykur 500 g hveiti 200 g smjörlíki 1 tsk. natron 5 tsk. ger 2 egg Allt hrært saman og búnir til sköndlar sem skornir eru niður. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengiö mn að austan. Opið frá ki. 13-18. sími 21744 Tveggja herb. íbúðir: Smárahlíð: Ibúð á 1. hæð um 45 fm. Laus fljótlega. Keilusíða: íbúð á 2. hæð um 60 fm. Víðilundur: Ibúð á 3. hæð um 54 fm. Hrísalundur: íbúð um 49 fm. Kjalarsíða: (búð á 3. hæð í svalablokk um 61 fm. Þriggja og fjögurra herb. íbúðir: Hjalialundur: Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Suður- endi. Grenivellir: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Hjallalundur: Góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Suður- endi. Lækjargata: 3ja herb. í þríbýlishúsi. Selst ódýrt. Tjarnarlundur: 4ra herb. á 4. hæð. Suðurendi. Norðurgata: 4ra herb. neðri hæð í tvfbýli 115 fm. Fimm herb. íbúðir: Þórunnarstræti: Sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Góð eign. Þingvallastræti: Neðri hæð í tvíbýlishúsi ásamt góðum kjallara. Grundargerði: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Reynivellir: 5 herb. miðhæð í þríbýlishúsi. Skipti á ódýrara möguleg. Einbýlishús: Langahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamtf bílskúr. Skipti möguleg. Lerkilundur: Einbýlishús á einni hæð ásamlí bílskúr. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, tvær hæðirog kjall f ari auk bílskúrs. Skipti möguleg. Hraungerði: Einbýlishús á einni hæð um 140 frr' j auk bílskúrs um 52 fm. • Munkaþverárstræti: Húseign, sem nú er | tvær íbúðir ásamt kjallara. Skipti möguleg. : Brekkusfða: Fokhelt einbýlishús, hæð og ris ásamt oílskúr. Góð lán. Sölustjóri: Sævai Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdl. ] Kókoskökur 300 g sykur 300 g kókosmjöl 3 egg Til að gera þessar kökur að enn meira sælgæti, þá er girnilegt að dýfa toppnum ofan í brætt súkku- væri. Matar- krókurinn laði eða setja súkkulaðibita út í uppskriftina. Nema hvort tveggja Nýkomið Stök teppi og mottur á mjög góðu verði. Einnig baðmottusett og gólfteppi í rúllum. Teppadeild. Auglýsing um bann við lausagöngu hrossa í Grýtubakka- hreppi, Suður-Þingeyjarsýslu. Hreppsnefnd Grýtubakkahrepps hefur samkvæmt heim- ild í 38. grein búfjárræktarlaga nr. 31 1973 ákveðið að banna lausagöngu hrossa yfir vetrartímann eða hverju sinni á tímabilinu frá 15. okt. til 31. maí. Á þessu tímabili skulu öll hross í Grýtubakkahreppi höfð í gripheldum girðingum og þann tíma ársins sem girð- ingar koma ekki að gagni skulu hross höfð í húsi eða annarri öruggri vörslu svo þau valdi ekki ágangi. Samþykkt á fundi hreppsnefndar Grýtubakkahrepps 24. október 1984. F.h. hreppsnefndar Grýtubakkahrepps. Stefán Þórðarson, sveitarstjóri. Framsóknarmenn Framsóknarfélag Akureyrar heldur fund að Strandgötu 31 mánudaginn 17. desember kl. 20.30. Áríðandi að fólk í nefndum mæti. FRAMSOKNARFELAG AKUREYRAR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.