Dagur - 21.12.1984, Blaðsíða 13

Dagur - 21.12.1984, Blaðsíða 13
21. desember 1984 - DAGUR - 13 Gagnlegar jólagjafír Ótrúlega ódýrar skíðalúffur. Verð frá kr. 175,00 Ekta dúnhúfur, hvítar og bláar. Dúnhúfur fyrir snjósleða. Dúnhúfur m/diskóljósum. Eyrnaskjól 3 gerðir (ekta skinn). Dúnsvefnpokar 2 teg. Fiberpokar Moonboots vatnsheldir. Skíða- og skópokar frá Salomon. Bakpokar og íþróttatöskur. Ódýru hnakkarnir aðeins kr. 6.350,- Alls konar hestavörur. Brynjólfur Sveinsson Sportvöruverslun, Skipagötu 1, sími 23580. discotek Komið og sjáið jólatískuna. Tískusýning frá Iðnaðardeild Sambandsins og versluninni Karnabæ föstudag 21. des. kr. 150,- frá kl. 22. Annan dag jóla 26. desemer kr. 150,- frá kl. 22. Jólastemmningin. Við höfum heimilistölvuna fyrir þig BBC ★ Electron ★ Commodore 64 Sharp MZ 700. electron Heimilistölvan sem þolir samanburð 15 forrit fylgja á einni spólu 640x256 punktar á skjá 64 kb minni (32 kb RAM/32 kb ROM) Tengi fyrir kassettutæki, sjónvarp, tölvuskjá og litaskjá Fullkomið lyklaborð - Innbyggður hátalari ELECTRON er með BBC - BASIC og er því hægt að nota flest BBC forrit Verð kr. 9.995.- Staðgr. 8.995.- SKRIFSTOFUVAL HF. SUNNUHLÍÐ ■ SÍMI 96-25004 Sjötíu ára verður 24. des. nk. Ingimar Brynjólfsson, oddviti Ásláksstöðum í Arnarneshreppi. Hann verður að heiman á af- mælisdaginn. En ef einhver vill drekka með honum kaffi á þess- um tímamótum verður heitt á könnunni og hann heima á annan dag jóla. AKURHYRARBÆR Akstur ferliþjónustu Akureyrar um jól verður sem hér segir: 24. des. frá kl. 14-17.30 og 21-23. 25. des. frá kl. 14-18 og 21-23. 26. des. frá kl. 14-18. Akstur skal panta samdægurs í síma 22485 milli kl. 13 og 14. Forstöðumaður. Tf' r iortv-s irwitMtiP'OAiivoN f* < Barnaplötur: Óli prik Smjattpattar Dolli dropi Dýrin í Hálsaskógi Kardimommubærinn Karíus og Baktus Og þaó varst þú Bessi o.fl. o.fl. Einnig allar nýjustu plöturnar. Eigum sambyggö útvörp og segulbönd í miklu úrvali. Verð frá kr. 4.995,- Þá minnum við á sjónvörp, video, hljómtæki og allt á góðu verði - G reiðsluskil málar. Nýjar dægurflugur. Duran Duran Wham Sade Mezzotorte Stranglers K.K. sextettinn Stevie Wonder Kenny og Dolly o.tl. o.tl. Hljómplötur í ' lanakkana viagnús & Safnplötur: Endurtundir Á rás Stjörnur Dínamit o.tl. o.tl. Einsöngsplötur: Magnús Jónsson Páll Jóhannesson Kristinn Sigmundsson o.tl. o.tl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.