Dagur - 21.12.1984, Blaðsíða 18

Dagur - 21.12.1984, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 21. desember 1984 Sjúkraliðar - Sjúkraliðar. Jóla- trésskemmtun verður haldin í Galtalæk 29. desember ki. 16.00. Miðaverð kr. 100. Mætum vel. Nefndin. Hárgreiðslustofan Sara. Móasíðu 2b. Klipping - permanent - strípur - blástur. Opið allan daginn fram að jólum. Sími 26667. Frá Rakarastofu Sigvalda Kaupangi. Viðskiptavinir athugið að rakara- stofan verður lokuð milli jóla og nýárs. Óskum viðskiptavinum okk- ar gleðilegra jóla og gæfu á nýju ári. Rakarastofa Sigvalda Kaupangi. Skíðabúnaður Notað og nýtt! Sporthú^icL SUIMIMLJHLfO Smii 23250. Hestar. Nokkur hross til sölu í Litla-Dal. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 31283 á kvöldin og um helgar. Tinnusvartur kettlingur vill eign- ast gott heimili. Uppl. í síma 25266._________________________ Til sölu páfagauksungar. Fugla- matur - búr - hunda- og katta- matur. Kattasandur. Allt fyrir heim- ilisdýr. Munkaþverárstræti 18, Akureyri. Afgreiðslutími kl. 17.30-19.00. Laugardag kl. 14.00-18.00. Lftið notaður hnakkur og svartar reiðbuxur nr. 54 til sölu. Uppl. í síma 23462. Vélsleði til sölu. Kawasaki 440 m/rafmagnsstarti, nýupptekin vél, góð kjör. Sími 22030. Vélsleði. Til sölu Mercury vélsleði með nýrri 340 cc Polaris vél. Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 96-25133. Til sölu Sharp VC 2300 ferða- videótæki. Einnig Akai videóupp- tökuvél. Uppl. í síma 26762 á kvöldin og um helgar. Tek að mér snjómokstur á bíla- plönum. Kári Halldórsson sími 24484. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Vön allri sveitavinnu en annað kemur til greina. Uppl. í síma 95- 6078. <1 ^ Skíði-skór-skautar Nýtt og notað Kaup - sala - skipti Viðgerðaþjónusta Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b sími 21713 Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi Bugðusíðu 1, fimmtudag- inn 27. des. kl. 20.30. Góð verð- laun. Allir velkomnir. Mætum vel og stundvíslega. Sjálfsbjörg. Frá Ferðafélagi Svarfdæla. Sunnudaginn 30. des. gengið á skíðum fram ' Stekkjarb ' ’ agt á stað frá Kóngstað. iiði kl. St.: St.: 5985137 - H&V. 13.30. Allir Þjónum Jehóva af glöðu hjarta. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 23. des. kl. 14.00 í ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Þór Berndsen. Vottar Jehóva. Bílakjör Frostagötu 3c. Sími 25356. • Vantar jeppa og fjórhjóladrifsbíla á skrá. Bók um dulræna hæfileika Bjargar S. Ólafsdóttur og miðilsstarf í 43 ár. Stórmerkar frásagnir af skyggni og dulheyrn í skemmtiferð um Evrópu 1976. Sex frásagnir af sýnum og dulheyrn við dánarbeði. Þrír þjóðkunnir menn - löngu dánir - séra Kristinn Daníelsson alþ.forseti, séra Jóh. Þorkelsson dómkirkjuprestur og Einar Loftsson kennari segja frá andláti sínu og lýsa hinum nýju heimkynnum. Verð kr. 595,- Þetta er óskabók þeirra, sem þrá fræðslu um heim framliðinna Árnesútgáfan - Sími 99-1567. Frá Matvörudeild Kjörbúðir KEA á Akureyri verða lokaðar miðvikudaginn 2. janúar 1985 vegna vörutalningar, en sölulúgur verða opnar frá kl. 4-10 e.h. sama dag. L0KAD vegna vörutalningar. Vöruhús KEA Hafnarstræti 91-35. 2. og 3. jan. og til kl. 13 föstudag 4. jan. Vöruhús KEA Hrísalundi 2., 3. og 4. jan. Byggingavörudeild KEA 2., 3. og 4. jan. Véladeild KEA 27. og 28. des. Raflagnadeild KEA 2., 3. og 4. jan. Gleðileg jól, farsælt komandi ár. Bflaklúbbur Akureyrar Óseyri 6c, sími 26450. Rennismíði - Vélvirkjun Óskum eftir að ráða duglega og laghenta menn til framleiðslu á sjálfvirkum færavindum. Góð laun fyrir góða menn. Umsóknir sendist: DNG hf. Rafeindaiðja Box 157, sími 26842, 602 Akureyri. Vélstjóri Óskum að ráða annan vélstjóra á Sólfell EA 640 (187 tonn). Þarf að geta leyst af sem fyrsti vél- stjóri. Uppl. í síma 61707 á vinnutíma og 61728 utan vinnutíma. Njörður hf. Hr/sey. Faðir minn, JÓN STEFÁNSSON VOPNI, Gránufélagsgötu 43, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 18. des. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. des. kl. 13.30. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Unnur Jónsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.