Dagur - 04.02.1985, Síða 12

Dagur - 04.02.1985, Síða 12
ÞJÓNUSTA FYRIR PRESSUM TENGIN Á FULLKOMIN TÆKI OLÍUSLÖNGUR og BARKA VÖNDUÐ VINNA HÁÞRYSTISLÖNGUR I a s i co Slippstöðin smíðar rafmagnstöflur í herminn: „Mikilvægt að afla reynslu og þekkingar" - Það líður að því að allar vél- tölvustýrð. Það er því mikil- ar og stjórntæki í skipum verði vægt fyrir okkur að afla okkur Tæknideild Slippstöðvarinnar fær verðug verkefni að fást við. reynslu og þekkingar á þessu sviði. Þetta sagði Sigurður Ringsted, verkfræðingur hjá Slippstöðinni er hann var spurður um samstarf Slippstöðvarinnar og norska fyrirtækisins Nord Control um smíði hermis fyrir Verkmennta- skólann. Eins og greint hefur verið frá í blaðinu sömdu íslensku fyrirtæk- in sem buðu í hermissmíðina, við norska fyrirtækið um að vinna hluta verksins og kemur það í hlut Slippstöðvarinnar að smíða 16 rafmagnstöflur, sem eru hluti tölvubúnaðarins. - Það er mestur akkurinn í að fá reynslu á þessu sviði upp á seinni tíma smíðar en eins er mögulegt að þetta opni mögu- leika á fleiri svipuðum verkefn- um, sagði Sigurður Ringsted. - ESE Loðnubræðslan í Ólafsfirði: „Prýðileg útkoma" - segir Þorsteinn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri - Þetta eru mjög góð tæki og vinnslan kemur prýðilega út. Eini gallinn er hve vinnsluget- an er lítil, sagði Þorsteinn Ás- geirsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar hf. Hörmulegt banaslys varð á bænum Halldórsstöðum I Saurbæjarhreppi sl. föstudag. Beðið var um sjúkrabifreið að bænum eftir hádegi á föstu- dag. í ljós kom að húsfreyjan á bænum hafði orðið fyrir því að folald sparkaði í hana, og á leið í sjúkrahús iést konan af þeim áverkum er hún hlaut. er við forvitnuðumst um nýju bræðsluna sem sett hefur verið upp við frystihúsið. Framkvæmdir við bræðsluna hófust sl. vor. í upphafi var tækj- unum sem tekin voru úr færeysku Tildrög slyssins voru þau að verið var að setja inn hross á bænum, folaldið var erfitt viðureignar og átti að handsama það er það sparkaði frá sér. Konan hét Ema Sólveig Sig- valdadóttir, 46 ára, og lét hún eftir sig eiginmann og unga dóttur. gk.- skipi, ætlað að þjóna sem beina- mjölsverksmiðja en með smá- breytingu var hægt að gera þau þannig úr garði að einnig er hægt að bræða þar loðnu. - Við fengum 370 tonn er Guðmundur Ölafur kom hér inn í helgarfrí. Ég veit ekki hvað ger- ist en einu möguleikarnir til að fá meira er að mikið veiðist fyrir austan og allt fyllist eða að Guð- mundur Ólafur komi hingað í helgarfrí. Það væri gott að fá reynslu fyrir næstu vertíð en tíu þúsund tonn af loðnu eru draum- urinn. Afkastageta verksmiðj- unnar er 150 tonn á dag þannig að við getum ekki tekið á móti meira magni, sagði Þorsteinn Ás- geirsson. Þorsteinn lét vel af at- vinnuástandinu í Ólafsfirði í augnablikinu. Mikið hefði veiðst að undanförnu þannig að nóg væri að gera í frystihúsunum. - ESE Banaslys í Saurbæjarhreppi Þungbúinn situr Áskell Örn Kárason að tafli. Nú skal hver leikur gaumgæfð- ur, ekkert má úrskeiðis. Áskell sækir nú hart að titlinum - Kári Elíson er kominn í vörn. Mynd: KGA Skákþing Akureyrar: Jafnt á toppnum Staðan í A-flokki á Skákþingi Akureyrar er enn hnífjöfn og spennandi. Þegar tefldar hafa verið fimm umferðir eru þeir enn efstir og hnífjafnir, Áskell Örn Kárason og Kári Elíson með 4 vinninga. Á fimmtudag vann Áskell Jón Garðar, Kári vann Arnar og Pálmi vann Gylfa. í gær vann svo Áskell Gylfa, Kári vann Jón Garðar og Pálmi og Arnar gerðu jafntefli. Pálmi Pétursson er í þriðja sæti á mótinu með 3,5 v. en næstu menn eru með 1,5 v. í B-flokki er Sigurjón Sigur- björnsson efstur eftir fimm um- ferðir. Hefur unnið allar sínar skákir. - ESE Loksins sér fyrir endann á kuldunum sem herjað hafa að undanförnu. Að sögn Unnar Ólafsdótt- ur, veðurfræðings er útlit fyr- ir suðvestlæga átt og milt veður. Úrkoma verður sunn- anlands en hlýtt og Unnur sagðist vonast til þess að hita- stigið yrði réttu megin við 0-punktinn norðanlands að þessu sinni. # Spámenn í föðurlandi Engir eru spámenn I föður- landi. Það sannaðist rækilega á dögunum er hin stórfeng- lega og jafnframt marghataða bíómynd, Kúrekar norðurs- ins var sýnd í Borgarbíói á Akureyri. Elns og kunnugt er, þá var „Kúrekar norðursins“ tekin upp á kántrýhátíð Hall- bjarnar á Skagaströnd en við sögu koma fleiri Norðlend- ingar s.s. Johnny King, Siggi Helgi og Bimbó. Því mætti ætla að fólkið hér á stepp- unni kynni nú að meta hlna kúreklegu kvikmyndagerð en því var ekki að heilsa. Innan við 100 manns komu á sex sýningar myndarinnar, þar af 44 á frumsýnínguna. Astæð- an fyrir slakri aðsókn mun ekki síst vera sú að kúltúr- mafían hér norðan heiða þorði ekki að mæta í Ijósi fenginnar reynslu sálufélag- anna fyrir sunnan sem ekki vissu hvort þeir áttu að flissa eða snúa upp á sig þegar þeir börðu þessa mynd augum. # Góð sæti Það er annars af kúrekunum að segja að Bimbó og Johnny King komu í Borgar- bíó til að sjá eina af síðustu sýningunum. Þeir báðu um góð sæti þar sem þeir gætu verið f friði fyrir áreitni æstra aðdáenda. Það vefttist létt verk og löðurmannlegt að verða við ósk þeirra þvf bíó- gestir voru aðelns átta tals- ins að þeim meðtöldum. Lægðarmetið var hins vegar sett á sfðustu sýningunni þvf þá mættu sex og þar af gekk helmingurinn út f hléi. # Ekki hægt að bíða' Það var smá misskilningur hjá Húsvfkingnum sem fór f leikhús á dögunum. í hléinu fór hann í frakkann sinn og var á leiðinni út þegar kunn- ingi hans spurði hann hvers vegna hann værl að fara. - „Ég hef ekki tíma til að bfða eftir 2. þætti.“ - Bíða, spurði vinurinn undrandi. - „Já, sérðu ekki f leikskránni að 2. þáttur gerist 6 mánuðum síðar?“ svaraði Húsvíkingur- inn og skundaði tíl dyra.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.