Dagur - 03.06.1985, Blaðsíða 8

Dagur - 03.06.1985, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 3. júní 1985 Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Rauöumýri 12, Akureyri, þingl. eign Jón- steins Aöalsteinssonar o.fl. fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, Hjalta Steinþórssonar hdl., Gunnars Sólnes hrl. og Guðmundar I. Sigurössonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. júní 1985 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Stjörnugötu 7, Akureyri, þingl. eign Mikaels Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Björns J. Arnviðar- sonar hdl. og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag- inn 7. júní 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 30., 33. og 35. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Seljahlíð 7f, Akureyri, þingl. eign Jóhanns Pét- urs Valssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 7. júní 1985 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Skarðshlíð 12d, Akureyri, þingl. eign Einis Þor- leifssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., veðdeildar Landsbanka íslands, Ragnars Steinbergssonar hrl. og Guð- jóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. júní 1985 kl. 15.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 17. og 20. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Sunnuhlíð 2, Akureyri, þingl. eign Fjölnis Sigur- jónssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, Gunnars Sólnes hrl. og Iðnaðarbanka íslands hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. júní 1985 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á fasteigninni Reykjasíðu 7, Akureyri, talinni eign Halldórs G. Baldurssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gunnars Sólnes hrl. og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. júnf 1985 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri. Ragnar Ingólfsson á Jörfa, sigurvegari í tölti. Deildarmót íþróttadeildar Léttis: Yfir 100 keppendur Deildarmót íþróttadeildar Hestamannafélagsins Léttis á Akureyri var haldið á Breið- holtsvelli, fyrir skömmu. Skráningar í mótið voru 104. Mótsstjóri var Hersteinn Tryggvason, yfirdómari var Matthías Ó. Gestsson og vall- arstjóri Aldís Björnsdóttir. Dómarar voru frá íþrótta- deild Hrings Dalvík, þeir Jón Trampe, Stefán Friðgeirsson, Steinar Steingrímsson, Þor- steinn Stefánsson og Kolbrún Kristjánsdóttir. Helstu úrslit fara hér á eftir: Fjórar gangtegundir A: Knapi Hestur Stig 1. Birgir Árnason Léttir 48,96 2. HeiðarHafda! Darri 44,37 3. Hólmgeir Jónsson Roði 43,19 Fjórar gangtegundir B: 1. Hólmgeir Pálsson Kópur 46,92 2. Atli Sigfússon R-Rúbíninn33,92 3. Magnús Árnason Ör 36,89 Unglingar 13—15 ára: 1. Guðbjörg Ragnarsd. Þorri 49,13 2. SonjaGrant Gammur 41,31 3. Örn Ólason Klúbbur 36,55 Fimm gangtegundir A: 1. Ingólfur Sigþórsson Skjanni 50,40 2. Örn Grant Snerra 46,20 3. Jón Matthíasson Sunna 46,40 Hólmgeir Pálsson á Kóp frá Hrafna- gili, sigurvegari ■ 4 gangtegundum. Tölt A: 1. Ragnar Ingólfsson Jörvi 82,93 2. Birgir Árnason Léttir 71,73 3. Heiðar Hafdal Darri 68,53 Tölt B: 1. Hólmgeir Pálsson Kópur 77,86 2. Magnús Árnason Ör 68,80 3. Aldís Björnsdóttir Ýri 67,46 Tölt: Unglingar 13-15 ára: 1. Guðbj. Ragnarsd. Þorri 76,53 2. Örn Óiason Klúbbur 63,20 3. SonjaGrant Gammur 57,86 Gæðingaskeið: 1. Ólafur Þórðarson L-Jarpur 52,50 2. Heiðar Hafdal Vafi 52,00 3. Hólmgeir Jónsson Svala 40,50 Víðavangshlaup: Mín. 1. SonjaGrant Katla 2,19 2. Hólmgeir Jónsson Svala 2,28 3. Jakob Jónsson Mýri 2,38 Heiðar Hafdal á Darra frá Hvassa- felli, deildarmeistari Í.D.L. 1985. Hindrunarstökk: 1. Hugrún ívarsdóttir Bastían 2. Sonja Grant Katla 37,00 14,00 íslensk tvíkeppni unglinga og stigahæsti unglingur: Guðbjörg Ragnarsdóttir 125,66 stig Islensk tvíkeppni: Hólmgeir Pálsson 124,78 stig Skeið tvíkeppni: Ólafur Örn Þórðarson 94,70 stig Deildarmeistari Í.D.L.: Heiðar Hafdal 164,90 stig Að þessu sinni vorum við mjög heppin með veður, sól og hiti báða dagana og töluvert af áhorf- endum. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Þórunnarstræti 112, e.h., Akureyri, þingl. eign Kristins Steinssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árna- sonar hdl., innheimtumanns ríkissjóðs, Gunnars Sólnes hrl., bæjarsjóðs Akureyrar, Björns J. Arnviðarsonar hdl., veðdeild- ar Landsbanka íslands og Jóns G. Briem hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. júní 1985 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Akureyri. Aðalftmdur Dagsprents hf. verður haldinn þriðiudaeinn 18. iúní kl. 20.30 á Hótel KEA. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ■ ■ ■■ —.-. Fimm gangtegundir B: 1. Ólafur Jósepsson Ásaþór 46,00 2. Magnús Árnason Gloría 32,20 3. HólmgeirPálsson Hlíðar 29,00 Hlýðnikeppni B: Stig 1. Matthías Ó. Gestss. Smellur 34,00 2. Jón Matthíasson Sunna 25,50 3. Birgir Árnason Léttir 21,00 Mótið var mjög vel heppnað í alla staði og sennilega stærsta hestamót sem haldið hefur verið á Akureyri. Unglingar 13-15 ára, fremst er Guðbjörg Ragnarsdóttir á Þorra frá Höskuldsstöðum sem sigraði. Þrír efstu í 5 gangtegundum A, fremstur Ingólfur Sig- þórsson á Skjanna sem sigraði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.