Dagur - 03.06.1985, Blaðsíða 10

Dagur - 03.06.1985, Blaðsíða 10
10-DAGUR-3. júní 1985 Hestamenn! Til sölu vélbundið og súgþurrkað hey á góðu verði. Uppl. í síma 25877. Til sölu rúmmetramælar fyrir heitt vatn. Umboðsaðilí Davíð Björnsson sími 25792. Til sölu 12 feta hjólhýsi með for- tjaldi. Til greina koma skipti á tjaldvagni. Uppl. í síma heima 95-5828 eða 95-5939 vinnusími. Til sölu sófasett 3-2-1, tvö sófaborð 70x70 og 80x1,40, dökk hillusamstæða, borðstofuborð og sex stólar, rauður ísskápur hæð 150 cm og rauð uppþvottavél. Allt vel með farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21977 eftir kl. 17.00. Til sölu Silver Cross barnavagn, burðarrúm og ungbarnastóll. Uppl. í síma 26427. Orlof húsmæðra býður ódýra or- löfsdvöl að Vestmannsvatni í Aðaldal dagana 28. ágúst til 3. sept. Uppl. í síma 21118 Áslaug og 24488 Júdith. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. júní. Stjórnin. Sláttuvélaviðgerðir: Geri einnig við vélhjól og minni bensínvélar. Sláttuvélaeigendur munið tilboð á yfirferð vélarinnar í sumar kr. 2.000. Gunnar Eiríksson Vélaverkstæði Frostagötu 6 b, simi 21263. Ath. Nokkra sérstaklega fallega hvolpa vantar gott heimili (fást gefins). Uppl. í síma 22418. Bjórgerðarefni, víngerðarefni, viðarkolasíur, kol 1 kg pokar, gernæring, sykurmælar, vínmæl- ar, öltappar, hevertsett, bjór- könnur, líkjör 12 teg., maltkorn, felliefni, gerstopp, grenadine, þrýstikútar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4. Sími 21889. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í sima 21719. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 25603, 25650 og 21012. Árni, Aron, Tómas. Ungur maður, duglegur og reglusamur óskar eftir vinnu strax. Margt kemurtil greina. Nán- ari uppl. í síma 24629 til 1. júní, eða 22235/22500. ium mm // 44 1* t bÁ/. rÁ//Á filmumóttaka fyrir Myndval A-B búðin Kaupangi • Sími 25020 Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 23492. Ungt reglusamt par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 23814. Ung stúlka óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24795 frá kl. 11.30-12.30. Hrafn- hildur. íbúð óskast. Vantar 2ja herb. fbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 22944. Óskum eftir að taka á leigu eins eða tveggja manna herb. í byrjun sept. (nálægt Gagnfræðaskólan- um). Einnig kemur til greina íbúð á góðum kjörum. Uppl. í síma 96- 62386. Húsnæði óskast. Óska eftir ein- býlishúsi, raðhúsibúð, sérhæð eða stórri blokkarfbúð til leigu frá 1. júlí. Skipti á 3ja herb. 90 fm íbúð á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Uppl. í síma 21224 eftir kl. 20.00. Skóiastúlkur óska eftir lítilli íbúð til leigu helst á Brekkunni, um mánaðamótin ágúst-septem- ber. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 31221 eða 24943. Skemmtileg húseign. 3ja herb. nýstandsett einbýlishús á Suður- landi til sölu í þorpi 60 km frá Reykjavík. Malbikað alla leið. Óinnréttað ris, sem býður upp á skemmtilega stækkun eða aðra litla íbúð. Ódýr hitaveita. Mjög hagstæða kjör ef samið er strax. Húsið er á friðsælum stað í bænum. Tilboð sendist á af- greiðslu Dags merkt: „FriðsældT Húsið Skipagata 21 Akureyri (gamla Eimskip) er til sölu og niðurrifs. Húsið þarf að fjarlægja fyrir júlílok nk. Nánari uppl. gefur Jónas H. Traustason, sími 23864. Messur í Laugalandsprestakalli: Kaupangur sunnudaginn 9. júní kl. 11.00. Munkaþverá sunnudaginn 16. júní kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma. Sóknarprestur. Kvenfélagið Framtíðin heldur köku- og blómamarkað í göngu- götunni, föstudaginn 7. júní frá kl. 13. Allur ágóði rennur í elli- heimilissjóð félagsins. Bæjarbúar leggið góðu málefni lið, um leið og þið kaupið ljúffengar kökur og falleg blóm. Stjórnin. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÍIAGA lónaðardeild - Akureyrí Prjónakonur Okkur vantar vanar prjónakonur til aö prjóna sérstaklega fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Ákveðin litasamsetning og mynstur. Vinsamlega hafið samband við peysumóttöku, miðvikudaginn 5. júní frá kl. 13.00. Iðnaðardeild Sambandsins Ullariðnaður. Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í Huld Hafnarstræti, Sunnuhlíð og Kaupangi, Bókvali, Bókabúð Jónasar, hjá Júditi í Oddeyrar- götu lOogJudithi íLangholti 14. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins Hlífar. Þau fást í Bóka- búðinni Huld, Blómabúðinni Akri,hjá Laufeyju Sigurðardótt- ur Hlíðarg. 3 og símaafgreiðslu Sjúkrahússins. Allur ágóðinn rennur til Barnadeildar F.S.A. Munið minningarspjöld kristni- boðsins. Fást hjá Sigríði Zakaríasdóttur, Gránufélagsgötu 6, Reyni Hörgdal, Skarðshlíð 17, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9, Skúla Svavarssyni, Akurgerði lc og Pedromyndum, Hafnarstræti 98. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bók- vali. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Framleiði grjótgrindur á allar teg- undir bifreiða, með stuttum fyrir- vara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Sendi í póstkröfu um land allt. Góð þjónusta - Hagstætt verð. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, Ak- ureyri, sími 96-25550 eftir kl. 18 virka daga, laugardaga 9-19. 12 ára stúlka óskar að komast í sveit í sumar. Helst við útistörf. Uppl. í síma 25414 eftir kl. 16.00. Mazda 818 árg. '74 til sölu, ek. 66 þús. Uppl. í síma 23593 milli kl. 19 og 20. Til sölu Lancer árg. ’81, ek. 70 þús. km. Skipti á dýrari japönskum bil koma til greina, t.d. Colt eða Daihatsu Charade. Uppl. í síma 22079. Saab 99 2,0 L árg. ’74 til sölu. Verð 110-120 þús. Einnig 7 vetra hestur með allan gang verð 60-70 þús. Uppl. í síma 21268. Stefán S. Jakobsson, Reynivöllum 12. Bill til sölu. Mazda B-1800 Pick up árg. T980. Uppl. í síma 95-6280. vörubila 09 j< Gummívinnslan hf. n, Akureyri. i 26776. ALLAR STÆR0IR HðPFERÐABÍLA í lengri 09 skemmri fercKr SÉRI.EYFISBlLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3. AKUREYRI SlMI 25000 BIIASALINN VIÐ HVANNAVELLI 5:24119/241701 Subaru 4Wd 1983. Ekinn 6.000. Verð 390.000. J8j Mazda 929 2ra dyra 1982. Ekinn 42.000. Verð 430.000. ■ ■ -£L uAi .v MMC Lancer 1500 GLX 1984. Ekinn 10.000. Verð 360.000. Daihatsu Runabout 1981. Ekinn 63.000. Verð 210.000. Datsun Cherry 1980. Ekinn 64.000. Verð 210.000. Hggl KÍ Pajero D. 1983. Ekinn 24.000. Verð 650.000. Opið frá kl. 9-19 daglega. Laugardaga kl. m-17. Útfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. AKUR Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöid (^loníi ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 91-620809 og 91-72818.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.