Dagur - 20.12.1985, Blaðsíða 17

Dagur - 20.12.1985, Blaðsíða 17
20. desember 1985 - DAGUR - 17 \, r-á ljósvakanum_ IRAS 11 SJONVARP FOSTUDAGUR 20. desember 11.05 „Ljáðu mér eyra". Umsjón: Málmfríður Sig- urðardóttir. (Frá Akureyri). 11.35 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. Afmælisdagskrá um Stef- án Jónsson rithöfund, síð- ari hluti. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.40 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilkynningar. 20.10 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 21.00 Kvöldvaka. a. Jólavísur. Félagar úr kvæðamanna- félaginu Iðunni kveða. b. Bernskujólin mín. Edda Vilborg Guðmunds- dóttir les úr bókinni „Hetj- ur hversdagslífsins" eftir Hannes J. Magnússon. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. AtU Heimir Sveinsson kynnir tónverk sitt, „Glor- íu". 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónasar Jónasson- ar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 21. desember 7.00 Veðurfregnir • Fróttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fróttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 9.00 Fróttir • Tiikynningar • Tónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson dag- skrárstjóri stjómar kynn- ingarþætti um nýjar bækur. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Esther Guðmundsdóttir talar. 15.50 íslenskt mál. Gunlaugur Ingólfsson flyt- ur þáttinn. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.20 Listagrip. Sigrún Bjömsdóttir kynnir hátíðardagskrá Ríkisút- varpsins, hljóðvarps og sjónvarps um jólin. 17.00 Leikrit barna og ungl- inga: „Dreki á beimilinu" eftir Birgitte Bohman. Leikritið er byggt á sögu eftir Mary Catheart Borger. Þýðandi: Ingibjörg Jóns- dóttir. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Leikendur: Þóra Friðriks- dóttir, Þórhallur Sigurðs- son, Sólveig Hauksdóttir, Guðmundur Pálsson, Stef- án Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Randver Þorláksson og Valdimar Helgason. (Aður útvarpað 1976.) 17.50 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Elsku pabbi. Þáttur í umsjá Guðrúnar Þórðardóttur og Sögu Jónsdóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Leikrit: „Forvitnu konurnar" eftir Carlo Goldoni. Endurtekið frá fimmtu- dagskvöldi. 22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 Á ferð með Sveini Einarssyni. 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 22. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannes- son prófastur, Hvoli í Saur- bæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna ■ Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Aldrei varð fram- haldið fyrrihlutanum betra." Kristinn R. Ólafsson ræðir við José Antonio Fernánd- ez Romero, spænskan þýð- anda íslenskra bók- mennta. 11.00 Messa í Dalvíkur- kirkju. (Hljóðrituð 15. þ.m.) Prestur: Séra Jón Helgi Þórarinsson. Orgelleikari: Gestur Hjör- leifsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.25 Æskulýðsleiðtoginn. Dagskrá um séra Friðrik Friðriksson, ævi hans og störf. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman. 14.25 Allt fram streymir. Annar þáttur: Á árinu 1925. Umsjón: Hallgrímur Magnússon, Margrót Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.05 Á aðventu. Umsjón: Þórdís Móses- dóttir. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Guðfræði vonarinnar. Björn Bjömsson prófessor flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórn- ar þættinum. Tónleikar • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir • Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjómandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ást í heyskapnum" eftir D.H. Lawrence. Björn Jónsson þýddi. Kristján Franklín Magnús les (2). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins. 22.25 íþróttir. 22.40 Betur sjá augu ... Þáttur í umsjá Magdalenu Schram og Margrétar Rún- ar Guðmundsdóttur. 23.20 Heinrich Schiitz - 400 ára minning. Fimmti þáttur: Æska og fyrstu starfsár. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 20. desember 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson 19.30 Svona gemm við. Tvær sænskar fræðslu- myndir sem sýna hvernig brauð er bakað og gluggar smíðaðir. Þýðandi og þulur: Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Þingsjá. Umsjónarmaður: Páll Magnússon. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Einar Sigurðsson. Skonrokk. Umsjónarmenn: Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 22.25 Derrick. Tíundi þáttur. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Aðalhlutverk: Horst Tapp- ert og Fritz Wepper. Þýðandi: Veturhði Guðna- son. 23.25 Seinni fréttir. 23.40 Ást í meinum. (The Weather in the Streets) Ný bresk sjónvarpsmynd gerð eftir tveimur skáld- sögum eftir Rosamond Lehmann. Leikstjóri: Gavin Millar. Leikendur: Michael York, Lisa Eichhorn og Joanna Lumley. Myndin gerist í Bretlandi um og eftir 1930. Söguhetjan Olivia hyggst skapa sér sjálfstæða til- vem í Lundúnum eftir mis- heppnað hjónaband. Hún hittir aftur mann, sem hún hreifst af sem ung stúlka, en hann er nú kvæntur. Samband þeirra verður náið og hneykslar marga auk þess sem það veldur Oliviu ýmsum sárindum. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 01.25 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 21. desember 14.45 Manchester United - Arsenal. Bein útsending leiks í ensku knattspyrnunni. 17.00 Móðurmálið - Fram- burður. Endursýndur lokaþáttur. 17.10 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. Hlé. 19.20 Steinn Marco Polos. (La Pietra di Marco Polo) Þretttándi þáttur. ítalskur framhaldsmynda- flokkur um ævintýri nokk- urra krakka í Feneyjum. Þýðandi: Þuríður Magnús- dóttir. 19.50 Fróttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Staupasteinn. (Cheers) Tíundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.15 Heimurinn hans Áka. (Áke och hans wárld) Leikstjóri: Allan Edwald. Aðalhlutverk: Martin Lindström (Áki), Loa Falkman og Gunnel Fred. Áki er sex ára snáði, sem elst upp í smábæ í Svíþjóð þar sem faðir hans er læknir. Móðir Áka, systir, geðbiluð frænka, nágrann- ar og amma, sem segir hrollvekjandi sögur og ævintýri koma einnig við sögu. 23.00 Sagan af Thelmu Jordan. (The File on Thelma Jordan) s/h. Bandarísk sakamálamynd frá 1949. Leikstjóri: Roberd Siod- mak. Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck og Wendell Cor- ey. Samband aðstoðarsak- sóknara eins við fagra konu kemur honum i erfiða aðstöðu þegar morð er framið og grunur beinist að ástkonu hans. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 00.50 Dagskrárlok. 19.25 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku - jóladagskráin. 21.15 Glugginn. Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Umsjónarmenn: Ami Sig- urjónsson og Örnólfur Thorsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 22.00 Syng, barnahjörð ... (Joy to the World) Breskur tónlistarþáttur. Kórdrengurinn David Pick- ering gengur um götur Lundúnaborgar og syngur jólasálma. Göturnar eru sögusvið skáldsagna og sjónvarpsþátta: Baker Street, gata Sherlock Holmes, og Coronation Street, sem er reyndar að- eins til í samnefndum sjónvarpsþáttum. Leikarar úr þáttunum taka undir sönginn svo og óperusöngkonan Jane Eaglen, rokksöngvarinn August Darnell, stúdentar og skólabörn. Þýðandi: Hinrik Bjama- son. 22.45 Lif og lystisemdir Don Luis Bunuels. Bresk heimildamynd um spænska leikstjórann Bunuel (1906-1983) og kvikmyndir hans. í mynd- inni er rakinn starfsferill Bunuels á Spáni í Frakk- landi og Mexíkó. Sýnd eru atriði úr ýmsum þekktustu kvikmynda þessa snillings sem sjaldnast fór troðnar slóðir. Þýðandi: Þorsteinn Helga- son. 00.00 Dagskrárlok. IRAS2 SUNNUDAGUR 22. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Hreinn S. Hákonar- son, flytur. 16.10 Örvhentir og ein- kenni þeirra. (Horizon: The Mystery of the Left Hand) Bresk fræðslumynd. Margir tölvuhönnuðir og slyngir tennisleikarar em örvhentir. Þetta er líka al- gengt meðal arkitekta og tvíbura. Norman Gesch- wind, heilasórfræðingur og prófessor við Harward- háskóla, hefur rannsakað leyndardóma vinstri hand- ar og sett fram kenningar sem skýra ýmsa þeirra. Þýðandi: Jón O. Edwald. 17.10 Á framabraut. (Fame) Þrettándi þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Bamatími með innlendu efni. Spumingaleikur, jólafönd- ur o.fl. Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thor- steinsson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.40 Jólaljós. Endursýndur fræðsluþátt- ur frá Rafmagnseftirhti ríkisins. 18.55 Fastir liðir „eins og venjulega". Endursýndur fimmti þáttur. FOSTUDAGUR 20. desember 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Asgeir Tóm- asson og Páll Þorsteins- son. Hlé. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00-18.00 Lóttir sprettir. Stjómandi: Jón Ólafsson. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. Hlé. 20.00-21.00 Heitar krásir úr köldu stríði. Reykvískur vinsældalisti frá júní 1956, fyrri hluti. Stjórnendur: Trausti Jóns- son og Magnús Þór Jónsson. 21.00-22.00 Kringlan. Tónlist úr öllum heims- hornum. Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 22.00-23.00 Nýræktin. Þáttur um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00-03.00 Næturvaktin. Stjómendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ást- valdsson. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. 17.00-18.00 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. LAUGARDAGUR 21. desember 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjómandi: Sigurður Blöndal. Hlé. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Listapopp. Stjómandi: Gunnar Salv- arsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Stjómandi: Sigurður Ein- arsson. Hlé. 20.00-21.00 Hjartsláttur. Tónlist tengd myndhst og myndlistarmönnum. Stjórnandi: Kolbrún Hall- dórsdóttir. 21.00-22.00 Dansrásin. Stjómandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00-23.00 Bárujárn. Stjómandi: Sigurður Sverr- isson. 23.00-24.00 Svifflugur. Stjómandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00-03.00 Næturvaktin. Stjórnandi: Margrét Blöndal. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 22. desember 13.30-15.00 Krydd í tUver- una. Stjómandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 15.00-16.00 Tónlistarkross- gátan. Stjórnandi: Þorgeir Ast-. valdsson. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. Þrjátíu vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Gunnlaugur Helgason. Hlé. 20:00-22.00 Jólastjörnur. Stjómandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 22:00-23.00 Jó(la)reykur að vestan. Stjómandi: Einar Gunnar Einarsson. 23:00-24:00 Jólasveiflan. Stjórnandi: Vemharður Linnet. RIKJSLTTVARPID aakurlyrj 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisútvarp. Laugardagur 21. desember: - „Jómfrúfæðing“ smásaga eftir William Heinesen í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar Steinunn Jóhannesdóttir les Smásagan „Jómfrúfæðing“ eftir færeyska skáldið William Heinesen gerist seint í des- ember árið 1919. Gufuskipið Botnía er á siglingu yfir hafið milli íslands og Noregs og hreppir vonskuveður á leiðinni. Meðal far- þeganna er Einar Benediktsson. Hann og tveir aðrir íslendingar og Færeyingur una glaðir við drykkju og söng á meðan flestir samferðamenn þeirra verða sjóveikinni að bráð. J»á ber svo til að skipsjómfrúin, 17 ára íslensk stelpa, fæðir son í káetu sinni á jóla- nóttina. Sagan er í þýðingu Þorgeirs Þor-; igeirssonar og birtist í smásagnasafninu „Fjandinn hleypur í Gamalíel" sem út kom hjá Máli og menningu árið 1978. Hún er ör- lítið stytt í flutningi. Ijósvakarýni. Niðurskurður á myndasafninu? Dagskrá ríkisfjöjmiðianna þessa dagana ber þess merki (og ekki bætur) að jólin eru í nánd. Þeir sem hafa of- næmi fyrir auglýsingum, og þeir eru margir, eru því ekki öfundsverðir. Tilkynningarn- ar á Rás 1 eru svo leiðinleg- ar að útilokað er að hlusta á þær lengi í einu. Hins vegar eru þær hættulegri í sjón- varpinu og á Rás 2, því sum- ar eru ansi skondnar og skemmtilegar í fyrstu skiptin og þrengja sér smám saman inn í heilabúið. Ég gerði könnun á áhrifamætti aug- lýsinganna fyrir stuttu. Könnunin var fólgin I því að ég stóð í 5 mínútur fyrir framan Iðnaðarbankann á Akureyri og hlustaði. Af þeim 9 manns sem áttu leið inn í bankann þessa stund raul- uðu fjórir fyrir munni sér: „Með á nótunum, með á nót- unum, Iðnaðarbankinn er...“. Þessi söngur, eða raul öllu heldur, braust fram nánast af sjálfsdáðum. Svei mér þá, ef máttur auglýsinganna er ekki bara töluverður. Ég legg til að Umferðarráð láti hanna iéttan auglýsingaslagara. En ég ætlaði í upphafi að horfa gagnrýnum augum á dagskrá rlkisfjölmiðlanna og ég ætla því að taka tvo dag- skrárliði til umfjöllunar í fáum orðum, öðrum til lasts en hin- um til hróss. Slæmu fréttirnar fyrst. Sjónvarpsfréttunum er allt- af að hraka. Mér sýnist að hroðvirknisleg vinnubrögð sitji í fyrirrúmi og þegar tækniliðið ofan í kaupið (eða vegna kaupsins!) er ekki al- veg með á nótunum í út- sendingunni er ekki von á góðu. í fyrrakvöld fylltist mælir þeirra sem ekki höfðu fullan fyrir, þegar sýnd var 10 ára gömul mynd frá Akureyri með viötali við Helga Bergs. Bílar, sem sóma mundu sér vel í fornbílaklúbbnum, óku inn eftir Hafnarstræti, með þeim afleiðingum að gömul hafnfirsk vinkona hringdi til Bragi V. Bergmann skrifar: mín yfir auglýsingunum og spurði hvort sig misminnti um að Akureyringar ættu „svona götu eins og Austur- stræti?" Ég er að velta því fyrir mér hvort niðurskurður ríkisstjórnarinnar hafi virki- lega náð inn I myndasafn Sjónvarpsins? En ég fer ekki ofan af því að morgunútvarpið hjá kon- unum og Kvaran er frábært! Bragi V. Bergmann.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.