Dagur - 20.12.1985, Side 18
18 - DAGUR - 20. desember 1985
Jólin nálgast:
Vorum að taka upp mikið úrval af
hnetum: Valhnetum, heslihnet-
um, parahnetum, pekanhnetum,
jarðhnetum, kasewhnetum, pista-
síur o.fl.
Möndlur: Brúnar, hvítar og kurl-
aðar.
Kardimommur: Heilar (grænar).
Rúsínur og glænýjar gráfíkjur.
Einnig í jólaglöggið. Kryddpokar,
kanelsstangir í lausri vigt, negul-
naglar o.fl.
Heilsuhornið
Skipagötu 6
sími 21889. Akureyri.
íbúð óskast:
Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Er einn í heimili. Uppl í síma 96-
63132 eftir kl. 19.C0.
íbúð til sölu.
Til sölu er íbúð að Ásgarðsvegi 2,
Húsavík, neðri hæð, + ris, hálfur
kjallari. Selst ef viðunandi tilboð
fæst. Réttur áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Uppl. gefur Kristján Kristjáns-
son í síma 26367, eftir kl. 19.
Frá Bókaútgáfu Menningar-
sjóðs. Sýnishorn úr bókaskrá.
Alþingismannatal kr. 700.-
Hómerskviður 1-2 kr. 800,-
Af skáldum kr. 250,-
Kínaæfintýri kr. 100,-
Fögur er foldin kr. 50.-
Félagsmenn: Vinsamlegast vitjið
bóka ykkar. Afgreiðsla eftir há-
degi. Jón Hallgrímsson, Dalsgerði
1a sími 22078.
Tapast hefur Lorus quarts
kvengullúr. Finnandi er vinsam-
legast beðinn að hringja í síma
21923.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bil eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á nýjan GM Opel Ascona
1600. Útvega öll prófgögn og
vottorð.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 23347.
mm
Blómabúðin !
W Laufás
ítölsk
handskorin
kristalsglös
nýkomin í
úrvali
Blómabúðin Laufás
Hafnarstræti 96, sími 24250
og Sunnuhlíð, sími 26250.
Hreingemingar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsum með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð el
óskað er. Uppl. í síma 21719.
Hreingerningar, teppahreinsun,
gluggaþvottur.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnun-
um, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Aron í síma
25650 og Tómas í síma 21012.
★ Körfuvörur,
hundakörfur fyrir litla
og stóra hunda
★ Körfurfyrir
óhreinttau
★ Blaðagrindur
★ Brauðkörfur
★ Körfuráhjól
★ Barnastólar og borð
★ Blaðakörfur
KOMPAN
SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudaginn 22. des-
ember kl. 13.30:
Sunnudagaskóli. Kl. 20.00: „Við
syngjúm jólin í garð.“ Yngriliðs-
mennirnir sýna Lúsíuleikrit. Lús-
íukaffi. Öll fjölskyldan velkomin.
Varöveitt þú trúartraust þitt allt til
enda.
Opinber biblíufyrirlestur sunnu-
daginn 22. desember kl. 14.00 í
Ríkissa! votta Jehóva, Gránufé-
lagsgötu 48, Akureyri. Ræðumað-
ur Árni Steinsson
Vottar Jehóva.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 22. des-
ember: Samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Sigfús Ingva-
son. Hljómsveitin LOGOS tekur
þátt í samkomunni. Verið velkom-
in.
Jd
r"b
m/imsunnuKiRKJAn v/SHAhÐSHLÍD
22.des.kl. 14,00 jólatrésfagnaður
sunnudagaskólans, sama dag kl.
20.30 fyrsta samkoman í nýja hús-
inu.
Aðfangadagur Kl. 16.30: Syngjum
jólin inn, jólatónleikar með kór
Hvítasunnukirkjunnar, undir
stjórn Carolyn Kristjánsson.
Ræðumaður Vörður L. Trausta-
son.
Jóladagur kl. 17.00: Hátíðarsam-
koma. Ræðumaður Indriði Krist-
jánsson, Hvítasunnukórinn syngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
H vítasunnusöfnuðurinn.
Munið minningarspjöld kven-
félagsins Hlíl'ar.
Allur ágóði rennur til Barnadeild-
ar FSA. Spjöldin fást í Bókabúð-
inni Huld, Blómabúðinni Akri,
símaafgreiðslu sjúkrahússins og
hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíð-
argötu 3.
Minningarkort vegna sundlaugar-
byggingarinnar í Grímsey fást í
Bókval.
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í verslununum Bókval og
Huld.
Kaþólska kirkjan á Akureyri:
Jólanótt: Kl. 12 á miðnætti
Jóladagur: Kl. 14.00.
Annar jóladagur: Kl. 11.00.
Sunnudagur 29. des.: Kl. 11.00.
Gamlársdagur: Kl. 18.00.
Nýársdagur: Kl. 14.00.
Alla sunnudaga: Kl. 11.00.
Aðra daga: Kl. 18.00.
Séra Ágúst Eyjólfsson.
Glerárprestakall:
Sunnudagur 22. des.: Barnasam-
koma í Glerárskóla kl. 11.00.
Aðfangadagur: Aftansöngur í
íþróttahúsi Glerárskóla kl. 18.00.
Lúðrasveit Akureyrar leikur fyrir
athöfnina í hálfa klukkustund.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
íþróttahúsi Glerárskóla kl. 14.00.
Ánnar jóladagur: Fjölskylduguðs-
þjónusta í íþróttahúsi Glerárskóla
kl. 14.00. Lúðrasveit Akureyrar
leikur í athöfninni. Strengjasveit
undir stjórn Mögnu Guðmunds-
dóttur.
Sunnudagur 29. des.: Hátíðar-
guðsþjónusta í Miðgarðakirkju í
Grímsey kl. 14.00.
Akureyrarprestakall:
Akureyrarkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. í athöfninni leikur Hólm-
fríður Þóroddsdóttir á óbó við
undirleik Jakobs Tryggvasonar.
Sálmar: 74, 73, 88, 82. Þ.H.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. Í4.00. Sálmar: 78,73,89,82.
B.S.
Annar jóladagur: Barna- og fjöl-
skyldumessa kl. 13.30 (ath. breytt-
an messutíma).
Kór Barnaskóla Akureyrar og
Oddeyrarskóla syngur. Stjórnandi
og organisti: Birgir Helgason.
B.S.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl.
18.00. Strengjasveit Tónlistarskój^-
ans leikur í 15 mínútur fyrir
messu. Stjórnandi: Oliver
Kentish. Sálmar: 100,343,384,98.
B.S.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14.00. Sálmar: 104,105,51,516.
Þ.H.
Sunnudagur 5. janúar: Guðsþjón-
usta kl. 14.00. B.S.
Fjórðungssjúkrahúsið:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 10.00.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 17.00.
Minjasafnskirkjan:
Annar jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 17.00 Sálmar:
77,72,87,82. Þ.H.
Hjúkrunardeild aldraðra, Sel I:
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14.00.
Sunnudagur 29. des.: Helgistund
kl. 17.30.
Dvalarheimilið Hlíð:
Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.00. Kór Barnaskóla
Akureyrar og Oddeyrarskóla
syngur undir stjórn Birgis Helga-
sonar.
Sunnudagur 29. des.: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 16.00.
Tölva til sölu:
Sinclair Spectrum ZX+ til sölu.
Litið notuð. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 26184 eftir kl. 17.00.
Silver Cross barnavagn til sölu.
Notaður eftir eitt barn. Uppl. í
síma 96-61213.
Til sölu vélsleðar.
Eigum á lager nýja vélsleða. Einn-
ig sleða fyrir björgunarsveitir.
Ski - Doo umboðið,
Akureyri, sími 21509.
Jólaglögg og líkjörar í flöskum.
Víngerðarefni, sherry, vermouth,
rósavín. Bjórgerðarefni frá Dan-
mörku, Þýskalandi og Englandi.
Gernæring, vitamín, essensar,
síur, felliefni, sykurmælar, vatns-
lásar, tappavélar, bjórkönnur, alls
konar mælar og fleira og fleira.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
L eikféíog
Akureyrar
Jóíoceviniýri
Söngleikur byggður á sögu
eftir Charles Dickens.
Miðasala hafin á sýningar
milli jóla og nýárs.
Föstudag 27. des. ki. 20.30.
Laugardag 28. des. kl. 20.30.
Sunnudag 29. des. kl. 16.00.
Mánudag 30. des. kl. 20.30.
Pantið miða tímanlega.
Miðasala opin til 20. des.
í Samkomuhúsinu
alla virka daga nema mánudaga,
frákl. 14-18.
Sími í miðasölu
96-24073.
.+i
Hvítasunnu-
kirkjan
Um þessar mundir flytur Hvíta-
sunnusöfnuðurinn starfsemi sína
í ný húsakynni, Hvítasunnu-
kirkjuna á mótum Skarðshlíðar
og Undirhlíðar. Starfsemin hefst
með jólatrésfagnaði sunnudaga-
skólans þann 22. des. nk. kl.
14.00 og kl. 20.30 sama dag verð-
ur fyrsta samkoman í nýja
salnum. Húsið er ekki fullfrá-
gengið en aðstaða er komin fyrir
starfsemi safnaðarins. Þarna
verður rekinn almennur leikskóli
á vegum safnaðarins en í samráði
við Akureyrarbæ og fer innritun
barnanna fram hjá Félagsmála-
stofnun. Áætlað er að starfsemi
hans hefjist haustið 1986.
Fram að þessu hefur söfnuður-
inn verið til húsa í Fíladelfíu
Lundargötu 12 eða frá 13. maí
1951 en fyrir þann tíma hafði
hann starfsemi sína í Verslun-
armannafélagshúsinu eða frá 30.
maí 1936 er hann var formlega
stofnaður.-Sérstakar hátíðarsam-
komur verða um jól og áramót.
Aðfangadag kl. 16.30 verða
jólatónleikar þar sem Kór Hvíta-
jsunnukirkjunnar syngur jólin
inn, undir stjórn Carolyn Krist-
jánsson. Ræðumaður, Vörður L.
Traustason. Jóladag kl. 17.00
hátíðarsamkoma. Ræðumaður
Indriði Kristjánsson, Hvíta-
sunnukórinn syngur.
Sunnudaginn 29. des. kl. 15.00
fjölskylduhátíð. Nýársdag kl.
17.00 hátíðarsamkoma, fögnum
nýju ári.
Allir eru hjartanlega velkomn-
ir á samkomur okkar.
Gengisskráning
19. des. 1985
Eining Kaup Sala
Dollar 42,300 42,420
Pund 60,108 60,279
Kan.dollar 30,285 30,371
Dönsk kr. 4,6129 4,6260
Norsk kr. 5,4924 5,5080
Sænsk kr. 5,4846 5,5002
Finnskt mark 7,6867 7,7085
Franskurfranki 5,4686 5,4842
Belg. franki 0,8199 0,8223
Sviss. franki 19,9693 19,0260
Holl. gyllini 14,8917 14,9340
V.-þýskt mark 16,7774 16,8250
ítölsk líra 0,02459 ■ 0,02466
Austurr. sch. 2,3878 2,3946
Port. escudo 0,2636 0,2643
Spánskur peseti 0,2693 0,2700
Japanskt yen 0,20862 0,20921
írskt pund 51,627 51,774
SDR (sérstök
dráttarréttindi) 45,6959 45,8264
Samtala gengis
01-18 268,67741269,44097
Símsvari vegna gengisskráningar:
91-22190.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
ÞÓRHALLUR JÓNASSON,
Hafnarstræti 33, Akureyri,
sem andaðist 15. desember sl. verður jarðsunginn frá Akur-
eyrarkirkju laugardaginn 28. desember kl. 11.00 f.h.
Lilja Guðlaugsdóttir,
Margrét Þórhallsdóttir, Karl Eiríksson,
Þórhalla Þórhallsdóttir, Hjörtur Hjartarson.
Valdimar Þórhallsson, Inga Hjáimarsdóttir,
Gylfi Þórhallsson,
Eyþór Þórhallsson
og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eig-
inkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu,
MUNDÍNU FREYDÍSAR ÞORLÁKSDÓTTUR,
Ytri-Á, Ólafsfirði.
Finnur Björnsson,
börn, tengdabörn og barnabörn.