Dagur - 21.02.1986, Blaðsíða 13

Dagur - 21.02.1986, Blaðsíða 13
21. febrúar 1986 - DAGUR - 13 á Ijósvakanumi IsjónvarpI RAS 1 Kvöldstund með listamanni er á dagskrá sjón- varps kl. 20.35 á laugardagskvöldið. Þar mun Ragnheiður Davíðsdóttir ræða við hjónin Rúnar Júlíusson og Maríu Baldursdóttur. FOSTUDAGUR 21. febrúar 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson 19.25 Húsdýrin. Bamamyndaflokkur í fjór- um þáttum. Þýðandi: Kristín Mántylá. 19.35 Finnskar þjóðsögur. Teiknimyndaflokkur í fimm þáttum. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. I þessum þætti verður rifj- uð upp og kynnt Rokkveita ríkisins, unglingaþættir frá árinu 1977, en þátta- röðin verður öll endursýnd í vor. Kynnir: Jón Gústafsson. Stjóm upptöku: Gunn- laugur Jónasson. 21.05 Þingsjá. Umsjónarmaður: Páll Magnússon. 21.20 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Helgi E. Helgason. 21.55 Ævintýri Sherlock Holmes. 4. þáttur - Dansandi karl- amir. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir em eft- ir smásögum Conan Doy- les. Brett og David Burke. Eiginmaður leitar til Holm- es vegna kynlegra skrípa- mynda sem hafa skotið konu hans skelk í bringu. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 22.45. Seinni fréttir. 22.50 Grunaður um græsku. (The Suspect) s/h. Bresk sakamálamynd frá 1945. Leikstjóri: Robeit Siod- mak. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Ella Raines, Dean Harens og Stanley C. Ridges. Miðaldra verslunarstjóri myrðir eiginkonu sína til að geta gengið að eiga þá konu sem honum er meir að skapi. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 00.20 Dagskrórlok. LAUGARDAGUR 22. febrúar 14.45 Liverpool-Everton. Bein útsending frá leik í 1. deild ensku knattspym- unnar. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 19.25 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Sjöundi þáttur. Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Kvöldstund með lista- manni. Önnur Kvöldstundin er til- einkuð Rúnari Júlíussyni hljómlistarmanni og konu hans, Maríu Baldursdótt- ur. Ragnheiður Davíðs- dóttir ræðir við þau. Hljóm- sveitin Geimsteinn leikur tvö lög og bmgðið er upp svipmyndum úr gömlum sjónvarpsþáttum með þeim Rúnari og Maríu. Upptöku stjómaði Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 21.15 Staupasteinn. (Cheers). Nítjándi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.40 Bleiki pardusinn fer áflakk. (The Retum of the Pink Panther) Bresk gamanmynd frá 1974. Leikstjóri: Blake Edwards. Aðalhlutverk: Peter Sell- ers ásamt Christopher Plummer, Herbert Lom og Catherine Schell. Clouseau lögregluforingja er falið að hafa upp á ómetanlegum demanti sem kallaður er Bleiki pardusinn og þokkahjú ein hafa stolið. Eins og fyrri daginn klúðrar Clouseau öllu en hefur þó glópalánið með sér. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 23.25 Frank Sinatra - Tón- leikar. Bandarískur sjónvarps- þáttur. Haustið 1982 var tekið í notkun veglegt hringleika- hús í bænum Altos de Chavon í Dóminíska lýð- veldinu. Fyrsta kvöldið hélt bandaríski söngvar- inn og kvikpyndaleikarinn Frank Sinatra þessa tón- leika. í þættinum flytur hann átján lög, flest gam- alkunn, ásamt Buddy Rich og hljómsveit hans. 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 23. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Agnes M. Sigurðar- dóttir flytur. 16.10 Berlín í brennidepli. (Flashpoint Berlin) Bresk heimildamynd um Vestur-Berlín og sérstöðu borgarinnar á skákborði stórveldanna. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 17.05 Á framabraut. (Fame n-5). 21. þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaðiir: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Ásgrímur Jónsson listmálari. Endursýning. Heimildamynd sjónvarps- ins um Ásgrím Jónsson listmálara (1876-1958), og verk hans. Umsjónarmaður: Hrafn- hildur Schram. Stjóm upptöku: Þrándur Thoroddsen. Áður sýnd í sjónvarpinu á páskum 1984. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Á fálkaslóðum. Lokaþáttur. Sjónvarpsmynd í fjórum þáttum eftir Þorsteinn Marelsson og Valdimar Leifsson sem jafnframt er leikstjóri. Leikendur: Jón Ormar Ormsson, Kristinn Péturs- son, Arnar Steinn Valdi- marsson, Jónas Jónasson, Katrín Þorkelsdóttir og Helgi Björnsson. 21.00 Gúmmíbjörgunarbát- ar. Kennslumynd frá Siglinga- málastofnun rfldsins um meðferð gúmmíbjörgunar- báta. 21.15 Sjónvarp næstu viku. 21.35 Blikur á lofti. (Winds of War) Lokaþáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í níu þáttum gerður eftir heimildaskáld- sögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu ámm heimsstyrjaldarinnar síð- ari og atburðum tengdum bandarískum sjóliðs- foringja og fjölskyldu hans. Leikstjóri: Dan Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McGraw, Jan-Michael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. 11.10 „Sorg undir sjóngleri" eftir C.S. Lewis. Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sína (3). 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Svaðilför á Grænlandi 1888“ eftir Friðþjóf Nansen. 14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri) 15.40 Tilkynningar • Tón- leikar. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a) Hvar er sjalið hennar móður þinnar? Óskar Ingimarsson les síð- ari hluta frásagnar eftir Jón Gíslason. b) Alþýðufróðleikur (3). Hallfreður Öm Eiríksson tekur saman og flytur. c) Síðasta gangan. Erlingur Davíðsson rit- stjóri flytur fmmsaminn frásöguþátt. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverkið „Um ást- ina og dauðann" eftir Jón Þórarinsson. 22.00 Fréttir • Frá Reykja- víkurskákmótinu Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (23). 22.30 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03 00. LAUGARDAGUR 22. febrúar 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvar- ai og kórar syngja. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna ■ Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn. Umsjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir Ólafsson. 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar ■ Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.50 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Sæ- farinn“ eftir Jules Verne í útvarpsleikgerð Lance Sieveking. Sjötti og síðasti þáttur: „Leyndarmál Nemos skip stjóra". 17.35 Síðdegistónleikar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigur- jónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. 20.30 Sögustaðir á Norður- landi - Grenjaðarstaður í Aðaldal. Síðari hluti. Umsjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir. (Frá Akureyri) 21.20 Vísnakvöld. Gísli Helgason sér um þáttinn. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (24). 22.30 Þorrablót. Umsjón: Ásta R. Jóhann- esdóttir og Einar Georg Einarsson. 23.15 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 23. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannes- son prófastur, Hvoli í Saur- bæ, les ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna • Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin. Fimmti þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa i kirkju Óháða safnaðarins. Prestur: Séra Þórsteinn Ragnarsson. Orgelleikari: Jónas Þórir Þórisson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 Oddrúnarmál - Fyrsti hluti. Klemenz Jónsson samdi útvarpshandrit, að mestu eftir frásöguþætti Jóns Helgasonar ritstjóra, og stjómar flutningi. Sögumaður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur: Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arn- finnsson, Þorsteinn Gunn- arsson, Erlingur Gíslason, Sigurður Skúlason, Mar- grét Ólafsdóttir, Helga Stephensen, Steindór Hjörleifsson og Valgerður Dan. 14.30 Frá tónlistarhátíðum í Salzburg og Schwetzing- en. 15.05 Leikrit: „Brauð og salt" eftir Joachim No- votny. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Leikendur: Árni Tryggva- son, Erlingur Gíslason og Sigurjóna Sverrisdóttir. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Líftækni í fiskiðnaði. Jón Bragi Bjarnason próf- essor flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Stefnumót. Stjómandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Horn- in prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (22). 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-1945. James Joyce. Umsjón: Oðinn Jónsson og Sigurður Hróarsson. 23.20 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. |RÁS 2| FOSTUDAGUR 21. febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tóm- asson. Hlé. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunn- arsdóttir. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson stjórnar tón- listarþætti með íþrótta- ívafi. Hlé. 20.00-21.00 Hljóðdósin. Stjórnandi: Þórarinn Stef- ánsso'n. 21.00-22.00 Dansrásin. Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00-23.00 Rokkrásin. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00-03.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 3ja mín. fréttir kl. 11, 15, 16 og 17. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisút- varp. LAUGARDAGUR 22. febrúar 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Sigurður Blön- dal. Hlé. 14.00-16.00 Laugardagur til lukku. Stjómandi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Listapopp. Stjómandi: Gunnar Salv- arsson. 17.00-18.00 Hringborðið. Erna Arnardóttir stjómar umræðuþætti um tónlist. Hlé. 20.00-21.00 Línur. Stjórnandr. Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 21.00-22.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dægur- lög frá árunum 1920-1940. 22.00-23.00 Bárujárn. Þáttur um þungarokk i umsjá Sigurðar Sverrisson- ar. 23.00-24.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00-03.00 Á næturvakt með Jóni Axel Ólafssyni. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. SUNNUDAGUR 23. febrúar 13.30-15.00 Krydd í tilver- una. Sunnudagsþáttur með af- mæhskveðjum og lettri tónlist. Stjórnandi: Margrét Blön- dal. 15.00-16.00 Dæmalaus veröld. Umsjón: Katrin Baldurs- dóttir og Eiríkur Jonsson. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar 2. Gunnlaugur Helgason kymnir þrjátíu vinsælustu lögin. NÖLDUR ^Jjósvakarýni. Ég er farinn aö fá þaö sterk- lega á tilfinninguna aö íslenskir fjölmiðlar (þar meö talin dagblöð) séu að veröa illa haldnir af hressilegheit- um. Besta dæmið um þaö þessa dagana er fréttatími sjónvarþsins. Þetta er allt saman orðið svo óskaþlega hressilegt og fjörugt. Og allir þessir ægihressu þátta- stjórnendur á Rás tvö. Nú er allt leyfilegt í útvarpinu - jafnvel að roþa. Ekki veit ég hvað það var sem svo skyndilega hljóp i valdamenn þessara fjölmiðla - sumir segja það sé „amer- íkansering11 - en ég held að þeir hafi bara verið orðnir hræddir um að vera sveitó. Og er til nokkuð verra á (s- landi en að vera sveitó? Skil- greining á hugtakinu er hins vegar á reiki. Hraði er lykilorðið í fjöl- miölum, sýnist mér. Nú er alveg bannað að taka þessu rólega, hvort sem það er stríðsfrétt eða spjall viö bónda. Og heist skal allt vera í beinni útsendingu. Hvers vegna það? Sjónvarpið tók nýlega upp á því að skoða naflann á sér. Það er á þriðjudagskvöldum (að vísu ekki í beinni útsend- ingu - en samt) breskir þætt- ir um þennan furðulega fjöl- miðil sem sjónvarpið er. Það hefur farið lítið fyrir umræðu í kringum þessa þáttaröð, bæði í fjölmiðlum og manna í millum. Mér dettur í hug aö enginn treysti sér til að segja nokkuð um málið, það er svo flókið. En þættirnir eru góðir og vekja hjá manni þanka um áhrif sjónvarpsins á dag- legt líf, hvort þau áhrif eru jákvæð eða ekki. Og hvernig væri tilveran ef sjónvarpið væri ekki? Hefur einhver lagst í slíkar • pælingar? Kannski værum við ekki eins hress. Allt um það. Snúum okkur Kristján G. Amgrímsson skrifar að annars konar nöldri. Er ekki farið að sjá fyrir endann á íþróttabölinu i útvarpi og sjónvarpi? Ég bara spyr. Mér er ekki nokkur vegur að skilja allan þennan áhuga sem notendur eiga að hafa á íþróttum. Ég er búinn að pófa allt, kom mér meira að segja upp uppáhaldsliði í „Ensku“ og allt. Þetta endaði með því að ég fór í fýlu. Samt var allt í beinni útsendingu. En elskurnar mínar, veriði hress - bless. Oddrúnarmál Sunnudaginn 23. febrúar nk. kl. 13.20 hefst flutningur á íslenskum sakamálaþáttum í útvarpinu. Þættir þessir eru þrír alls og nefn- ast Oddrúnarmál. Þeir eru að mestu byggðir á samnefndum þætti Jóns Helgasonar rit- höfundar og ritstjóra en einnig er stuðst við dómabækur og dómskjöl í Múlasýslum og skjalaböggul í Þjóðskjalasafni merktan Oddrúnarmál. Klemenz Jónsson hefur búið efnið til flutnings í útvarpi og stjórnar upptök- unni. í þáttunum er greint frá sérstæðu máli á Seyðisfirði í byrjun aldarinnar. Peninga- kassa bæjarsjóðs Seyðisfjarðar var stolið á skrifstofu bæjarfógeta í ársbyrjun 1901. Margir voru yfirheyrðir vegna þessa þjófnað- ar og málið rannsakað ítarlega og stóð málareksturinn í nær fimm ár. Þrír dómar gengu í málinu og enn hefur ekki verið upp- lýst hver stal sjóðnum. í málarekstrinum öll- um kom hvergi fram vottur af líkum sem gæti beint athygli manna að einum öðrum fremur. Þarna var því framinn „fullkominn glæpur“.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.