Dagur - 21.02.1986, Blaðsíða 14

Dagur - 21.02.1986, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 21. febrúar 1986 Vantar mann til landbúnaðar- starfa í júni, júlí og ágúst. Nafn, heimilisfang og símanúmer leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Landbúnaðarstarf". íbúðareigendur Akureyri og nágrenni athugið! Klæðum panel á loft og veggi. Leggjum parkett og dúka. Skiptum um eldhúsbekki eða setjum nýtt plast á þann gamla (komum með prufur). Setjum sólbekki í alla glugga, auk annarrar viðhalds- vinnu. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 25059. Óska eftir að kaupa ungbarna- skiptiborð með skúffum. Uppl. í síma 23299. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Kvenfélagið Framtíðin og Kven- félagið Vaka á Dalvík halda sameiginlega matar- og skemmtifund á Hótel KEA föstu- daginn 28. febrúar kl. 19.30. Vin- samlegast hringið þátttöku í síma 23527 (Margrét), 24012 (Guðrún) og 23460 (Kristín), fyrir 24. febrú- ar. Merkjasalan verður 8. mars. Athugið breyttan söludag. Mætum vel á fundinn. Stjórnin. KVENNALISTINN heldur fund í Dynheimum laugardaginn 22. febrúar kl. 13.30. Guðrún Agn- arsdóttir alþingismaður og út- breiðsluhópur kvennalistans koma á fundinn. Allir velkomnir. Kvennalistinn. Jörð til sölu. Grund í Svarfaðar- dal ásamt bústofni og vélum. Á jörðinni er íbúðarhús 140 fm, fjós fyrir 26 kýr ásamt hlöðu, fjárhús fyrir 150 fjár og 8 hross. Ræktað land, 35 hektarar. Upplýsingar gefur Haraldur Hjartarson í síma 61548. Blómabúðin ' w Laufás * Konudagshelgin ^ er framundan. k Við seljum konudagsblóm, föstudag, laugardag ^ og sunnudag. Eiginmenn gerið konudagshelgina glæsilega fyrir konuna Blómabúðin Laufás. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Bílar til sölu. Datsun Sunny, árg. '83, ek. 43 þús. km. Toyota Corolla, árg. '84, ek. 22 þús. km. Daihatsu Charmant, árg. '85, ek. 9 þús. km. Fiat Panda, árg. ’83, ek. 19 þús. km. Colt, árg. ’85, ek. 5 þús. km. Vantar alla bíla á skrá. Bílasalan Bílakjör sími 25356. ibúð óskast til leigu. Hörkudugleg einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. 6-12 mánuðir geta greiðst fyrirfram. Uppl. í síma 26380 eftir kl. 19.00 og 24930 Til leigu er 6 herb. einbýlishús í Glerárhverfi. Uppl. í síma 99-8418 eftir kl. 18.30. Óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22123. Takið eftir. Er ekki einhver sem á litla Ibúð sem stendur auð og vantar leigj- endur að. 2ja herb. væri ágætt. Ef svo væri, vinsamlegast hafið þá samband I síma 22200 og spyrjið eftir Gunnari. íbúð óskast. Verðandi kandídat við FSA óskar eftir 3-4ra herb. íbúð eða raðhúsi til leigu frá mánaðarmót- um júní-júlí nk. til eins árs. Uppl í síma 25983 og 96-62155. Reglusaman mann vantar litla íbúð strax. Uppl. í síma 21400 (158)._________________________ Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. I síma 26063 eftir kl. 19.00. Iðnaðarhúsnæði. Til leigu er iðnaðarhúsnæði (60 m2) við Draupnisgötu Akureyri. Uppl. (síma 26154 eftir kl. 19.00. íbúð í Reykjavík til leigu. Rúmgóð 3ja herb. Ibúð í Reykja- vík (Skerjafirði) til leigu. Nafn, heimilisfang og slmi leggist inn á afgr. Dags merkt: „Skerjafjörður". (búðareigendur! Ung hjón vantar 2-3 herb. íbúð til leigu á næstunni. Reglusemi, góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. I síma 25130. □ Huld - VI - 59862427-2 íþróttafélag fatlaðra og Sjálfsbjörg Akureyri halda árshátið sína að Bjargi laugard. 1 mars kl. 20.(X) Dagskrá: Matur, skemmiiatriði og hljómsveitin Árátta. Félagar og vinir mætið vel og takið með ykkur gesti. Miðaverð aðeins kr. 700.- miðapantanir í síma 26888 ki. 13-17 til 25. febrúar, en þar verða nánari upplýsingar veitt- ar. Árshátíðarnefnd. Kaþólska kirkjan Sunnudagur 23. febrúar: Messa kl. 11 árdegis. Möðruvallaklaustursprestakall. Æskulýðs- og fjölskylduguðsþjón- usta verður í Möðruvallakirkju nk. sunnudag 23. febrúar kl. 11 f.h. Börn og unglingar aðstoða. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra hvött til að koma. Glæsibæjarkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag 23. febrúar kl. 14.00. Fjölskyldur fermingarbarna hvattar til að koma. Sóknarprestur. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11 f.h. Öll börn hjartanlega velkomin. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar 321-125-403-363-345. Þ.H. Guðsþjónusta verður að Hlíð nk. sunnudag kl. 4 e.h. Þ.H. Glerárprestakall: Barnasamkoma f Glerárskóla sunnudaginn 23.feb. klukkan 11.00 Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag klukkan 14.00. Séra Vigfús Þór Árnason sóknarprestur á Siglufirði predikar. Almennur safnaðarfundur strax að lokinni messu. Fundarefni m.a. heimild til hækkunar sóknargjalds samkvæmt nýjum lögum um sókn- argjöld nr. 80/1985. Einnig verður rætt um framkvæmdir við Glerár- kirkju. Safnaðarstjórn. Hjálpræðisherinn Sunnudaginn 23. febr. kl. 13.30, sunnudaga- skóli. Kl. 20, samkoma, Jegvan Purkhus talar. Allir vel- komnir. Ath. Flóamarkaður föstudag kl. 17-19 og laugardag kl. 10-18. Mik- ið af góðum fatnaði. Einnig hansa- hillur og fleiri húsgögn. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. HVÍTASUnmiRKJAH V/5KARÐSHLÍÐ Biblíuskóli: Föstud. 21 febr. kl. 20.00, laugard. 22. febr. kl. 14.00 til 18.00. Námsefni: Fjölskyldan í nútíma þjóðfélagi. Sunnud. 23. febr. kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 20.00: Almenn samkoma. Ræðu- maður: Hafliði Kristinsson frá Reykjavík. Allir eru hjartanlega velkomnir. Biblíuskólinn heldur áfram þriðjud. 28 febr. kl. 20.00. áf Trilla til sölu. Til sölu trilla 1,4 tonn, með 10 ha. Sabb vél. Uppl. I slma 26349. Trilla óskast. Óska eftir að kaupa litla ódýra trillu. Uppl. I síma 26229. Til sölu Massey Ferguson , vél- sleði, árg. ’74. ( mjög góðu ásig- komulagi. Uppl. I síma 25536 eftir kl. 19.00. Bílar - Sleði. Til sölu Kawasaki Invader 440, árg. ’81, 71 hö. Vökvakældur og sjálfblanda. Einnig tveir Austin- Mini árg. ’74. Gangfærir. Verð 8-9 þús. Uppl. eftir kl. 17.00 I slma 22717. Dýralæknastofan Laxagötu 6, sími 22042 verður lokuð I mars, apríl og maí. Elfa Ágústsdóttir, dýralæknlr. Þorskanet. Til sölu rúmlega 40 þorskanet, girnis á blýteinum á góðu verði. Uppl. I síma 96-71750 eða 71145. Til sölu Land-Rover diesel, árg. ’67. Góð vél og kassi, en þarfnast lagfæringar á body. Uppl. I síma 26198 eftir kl. 18.00. Daihatsu Charade, árg. '80 til sölu. Ek. 67 þús. km. Útlit mjög gott. Uppl. I síma 25042. Bronkó - Bronkó. Til sölu Bronkó árg. ’72. Vel með farinn og I mjög góðu lagi. Uppl. I síma 23501 eftir kl. 19. Sigtryggur Jónsson. Til sölu. Morrís Marina 1975. Verð 15.000, 5000 út og 5000 á mánuði. Einnig Chevrolet Söbberban með 4 hjóla drifi og díselvél fylgir. Verð 250,000. Góð- ir greiðsluskilmálar og skipti möguleg. Upplýsingar I síma 24034. Borgarbíó föstud. kl. 9. Vitnið (Witness) Aöalhlutverk: Harrison Ford. Bönnuð börnum yngri en 14 föstud. kl. 11. Ógnir frumskógarins (Emereald Forest) Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Hvers vegna er hægt að treysta biblíunni? Opinber fyrirlestur út frá nýju sköpunarbókinni (Life - How did it get here? By evolution or by creation?) sunnudaginn 23. febrú- ar kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður: Árni Steinsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. y0ttar Jehóva. RANNVEIG GÍSLADÓTTIR, sem andaðist að Dvalarheimilinu Hlíð Akureyri 15. febrúar sl. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 25. þ.m. kl. 13.30. Vandamenn. Stefán eykur forskotið Nú hafa verið spilaðar 12 um- ferðir af 24 í Sjóvá-sveitahrað- keppninni í bridds hjá Bridge- félagi Akureyrar. 21 sveit tekur þátt í keppninni og spilað er í þremur 7-sveita riðlum. Staðan eftir 12 umferðir er þessi: stig 1. Sveit Stefáns Vilhjálmssonar 634 2. Sveit Ólafs Ágústssonar 593 3. Sveit Stefáns Sveinbjörnss. 580 4. Sveit Jóns Stefánssonar 575 5. Sveit Gunnlaugs Guðm.son. 572 6. Sveit Harðar Blöndal 567 7. Sveit Kristjáns Guðjónssonar 558 Næstu umferðir verða spilaðar n.k. þriðjudagskvöld í Félags- borg og hefst spilamennskan kl. 19.30. Blómabúðin £ Laufás Full búð af fallegum pottablómum og > afckornum blómum Nýkomin sending af voriaukum, Beonium, Glossiníum og Amaiyllis. Blómabúðín Laufás Opið alia virka daga kl. 13.30-19.00. Arnarsíða: Endaraðhús á tveimur hæðum ásamt stórum bflskúr. Samt. um 220 fm. Mögulegt að taka lítið rað- hús i sklptum. 3ja herb. fbúð f risi. Sér inngangur. Ástand gott. lönaðarhúsnæði við Rangárvelli. Ca 200 fm. Fokhelt að hluta. Einilundur: Þriggja herb. raðhús ca. 90 fm. Mjög falleg eign. Áshlíö: Rúmgóð mjög falleg neðri hæð i tvfbýlishúsi. Allt sér. Rúmgóður bílskúr með kjailara. Vantar: Raðhús á tveimur hæðum ásamt bilskúr vlð Heiðarlund. Þarf að vera í góðu standi. Skipti á mjög fallegu raðhúsl við Furulund koma til greina. Vantar: 5 herb. raðhús með eða án bil- skúrs vlð Stapasfðu. Skipti á mlnna raðhúsi víð Furulund koma til grelna. Eyrarlandsvegur: Glæsilegt elnbýllshús ásamt bfl- skúr laust fljótlega. Vantar: 5-6 herb. raðhús eða góða 5-6 herb. hæð á Brekkunni. Skiptl á mjög góðri 4ra herb. íbúð koma tll grelna. Þriggja herb. íbúðir: Við Hrfsalund, Tjarnarlund, Skarðshlfð og Keilusfðu (góö íbúð, mikið áhvflandi). SKIMSAIAlgg: NORDURLANDSii Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedikt Olelsaon hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifsfofunni virka daga kl. 13.30-19. Heimasfmi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.