Dagur - 21.02.1986, Blaðsíða 10

Dagur - 21.02.1986, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 21. febrúar 1986 1 -DODDSÍöan. Glæsilegur veitingasalur Heppilegur fyrir veislur og árshátíðir fyrir allt að 60 manns. Tökum einnig að okkur köld borð ' 1 i fyrir fermingarveislur. L j KKSTAUKANT UHL r Restaurant Laut HlfjlliM ' sími 22527. Verslun til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu góð 5 ára sérverslun á Akureyri. Áætluð velta ’86. Lámark 7 milljónir. Starfs- mannaþörf Wi-2. Verslað er með skemmtilegar vörur og góðir möguleikar að útvíkka vöruval. Verslunin er í góðu leiguhúsnæði (ekki Sunnuhlíð). Hægt er að útvega lán fyrir verulegum hluta kaupverðs. Þeir sem vilja frekari upplýsingar sendi nafn og síma- númer, sem farið verður með sem algjört trúnaðarmál, til afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, merkt: „Verslun ’86“. AKUREYRARBÆR Skrifstofustarf á bæjarskrifstofunni (launadeild) er laust til um- sóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í skrifstofustörfum og/eða menntun á sviði verslun- ar eða viðskipta. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður eða launafulltrúi bæjarins. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf þurfa að berast á bæjarskrifstofuna fyrir 25. febrúar nk. Bæjarritari. ódmyn AKUREYRI Er eitthvað um að vera? Viltu eiga það á myndbandi? T.d. brúðkaup, afmæli, hátíðir og margt fleira. Gerum einnig stutta skemmtiþætti, fræðslumyndir og kynningarmyndir fyrir fyrirtæki og stofnanir. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Fjölföldum og vinnum úr efni sem þú hefur tekið. Opið virka daga frá kl. 17-19, sími 26508. jóðmyn dj^ Furuvöllum 13 Skrifstofan opin þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13.30-19. - Sími 26508. - Spandau Ballet, sem legið hel- - l-'rankie goes to Hollywood er Warwick. í æsku voru það hins ui* í hvði í rúmt ár. hefur nú senl mi í hljóðveri að taka upp sína vegar ál'orin Whilneyjar Llísa- frá sér nýja smáskífu með laginu aðra hreiðskílu, ásaml upptöku- hct;lr að leggja fyrir sig harna- .,(Every hody) Fight lor our- manni sínum, Trcvor Horn. Plat- kennslu eða skurðlækningar, en út- aii rnun eiga að kpnia út með söngurinn varö aö lokum ofan á. til að setjá U] kjallara Buckinghamhallár. Hvemig líst Íslending'um |§e „Studio Bessastaðir”?? Howard Jones Það eru varla liðin nema 5 ár frá því að Howard Jones tilkynnti vinnufélögum sínum í pappírs- verksmiðjunni þar sem hann vann, að hann ætlaði að verða frægur popptónlistarmaður. Að sjálfsögðu var bara hlegið að honum. En Hávarður stóð við sitt og í dag er hann talinn vera í hópi bestu popptónlistar- manna, jafnt af gagnrýnendum sem og öðrum sem hlusta á popptónlist. Strax með fyrsta laginu „New Song“ komst Howard á toppinn. Á eftir fylgdu lög eins og „What is love“, hið gullfal- lega lag „Hide and Seek“, og „Pearl in the Shell“. Öll þessi lög voru síðan á fyrstu breið- skífu Howards, Human’s Lib sem kom út árið 1983. Enn jók Howard Jones á vin- sældir sínar með lögunum „Like to get to know you well“ og „Life in one day“ og árið 1984 kom svo út önnur breiðskífa hans Dream into action. Eftir útkomu hennar hélt hann í heilmikla hljómleikaferð um heiminn sem hófst 11. nóv. 1984 og lauk 20. des. 1985. Á flestölium tónleikunum tróð Howard upp einn síns liðs ásamt fimbulorgelum sínum og hreyfilistamanni sem verið hef- ur með honum frá upphafi, en stundum hafði hann þó aðstoð- arhljóðfæraleikara. í dag er Howard Jones mjög eftirsóttur tónlistarmaður. Hann tók þátt í Live Aid tón- leikunum og nú nýverið söng hann eitt laga sinna inn á plötu með aðstoð Phil Collins. Petta var lagið „No one is to blame“ af breiðskífu númer 2 „Dream into action". Á aðeins 3 árum hefur How- ard Jones tekist að komast á toppinn og situr þar sem fastast, og virðist hann ekkert á þeim buxunum að víkja þaðan í bráð. En Howard hefur ekki látið frægðina stíga sér til höfuðs. Hann hefur lítið breyst þrátt fyrir alla velgengnina, er harð- giftur og verður reyndar pabbi með sumrinu. Fyrir þá sem áhuga hafa fylgir hér heimilisfang aðdáendak- lúbbs Howard Jones. The Howard Jones fan club, P.O.box 185 High Wycombe Buckinghamshire HP 11 2 EZ, England. - Ný breiðskífa frá Culture Club kemur út í mars. Hún á að hcita „Poison of the Poet“. Hins vegar vefst eitthvað fyrir þeim félögum að velja lag af plötunni á smá- skífu. Þeim finnst lögin öll svo góð að þeir geta ekki gert upp á milli þeirra, þannig að smáskífu- lagið er óákveðið. Sannarlega óvenjuleg klípa sem „menningar- klúbburinn" er í. - George Michael úr Wham var sem kunnugt er einn af Band Aid hópnum sem söng lagið „Do they know it’s christmas“ til hjálpar bágstöddum í Afríku. Eftir upptökurnar hafði hann eftirfarandi til málanna ieggja. „Það var stór hópur milljónera í hljóðverinu. Fólkið söng um að gefa öllum í heiminum nægan mat og sagði að þetta væri það gagnlegasta sem það hefði gert á ævinni. Ég þori hins vegar að veðja að fæstir þarna inni keyptu plötuna." Ekki svo vitlaust hjá Gogga. - Norðmenn hafa heldur betur verið í sviðsljósinu undanfarna mánuði, fyrst Bobbysocks og nú síaðst A-HA. Þessi þrír norsku „sjarmörar“ hafa lagt Bretland algjörlega að fótum sér, fyrst með laginu „Take on me“ og nú síðast „The sun always shines on t.v.“. A-Ha, eða „The Scandinavian secret“ eins og þeir eru stundum kallaðir eru heiðursgestir í öllum meiriháttar boðum, nú síðast hjá sjálfri drottningunni. Auk þess birtast myndir og viðtöl við þá félaga á hverjum degi í enskum blöðum. Norömenn ntega því vera stoltir af sínum mönnum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.