Dagur - 30.05.1986, Blaðsíða 16

Dagur - 30.05.1986, Blaðsíða 16
16- DAGUR-30. maí 1986 B siónvarp frás 7J Ronnie Barkcr leikur aðalhlutverkið í laugardagsmynd sjónvarpsins, Tukthúslífi. FÖSTUDAGUR 30. mai 11.10 Fáein orð í einlægni. Þórir S. Guðbergsson talar. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá ■ Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdótt- ir les (5). 14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri) 15.40 Tilkynningar ■ Tón- leikar. 16.00 Fróttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barn- anna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Berg- mann. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Örn Ólafsson flytur þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverkið „Úr orðs- 12.00 Dagskrá • Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Beint útvarp frá Lista- hátíð. Tónleikar í Háskólabíói. Cecile Licad leikur með Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Jean-Pierre Jacquil- lat stjómar. 18.00 Tónleikar • Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegið". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigur- jónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins- son. 20.40 „Vatnið er ein helsta auðlind okkar." Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Sigurjón Rist. Síð- ari hluti. 21.20 Vísnakvöld. Bergþóra Árnadóttir sér um þáttinn. 22.00 Kosningaútvarp vegna sveitarstjórnar- kosninga. (Einnig útvarpað á stutt- bylgju.) Lesnar tölur um fylgi og kjörsókn frá öllum kaupstöðum og kauptún- um landsins. Þess á milli leikin tónlist og reikni- meistarar spá í spilin. Umsjón: Kári Jónasson. 22.15 Veðurfregnir. 01.00 Veðurfregnir. Óvíst hvenær dagskrá lýkur. FOSTUDAGUR 30. maí 10.00 Morgunþáttur. Stjómendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tóm- asson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunnars- dóttur. 16.00 Léttir sprettir. Sigurður Sverrisson stjóm- ar tónlistarþætti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Þáttur í umsjá Þórarins Stefánssonar. 21.00 Dansrásin. Stjómandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin. Stjómendur: Snorri Mái Skúlason og Skúli Helga- son. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. 3ja mín. fróttir kl. 11, 15, 16 og 17. Rásirnar samtengdar að lok- inni dagskrá Rásar 1. 17.03-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri - Svæðisút- varp. kviðunum" eftir Jón Ásgeirsson. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórs- dóttir. 24.00 Fróttir. 00.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 31. maí 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 íslenskir einsöngvar- ar og kórar syngja. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tón- leikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Öm Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. Á föstudagskvöld gefst fólki tækifæri til aö kynnast verkum Picasso en þá sýnir sjónvarpið heimildarmynd um þennan mikla listamann og verk hans. FÖSTUDAGUR 30. mai 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður: Marí- anna Friðjónsdóttir. ' 19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas.- 12. og 13. þáttur. (Tygtigeren Lukas). Finnskur barnamynda- flokkur í þrettán þáttum um ævintýri tuskudýrs sem strýkur að heiman. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður: Sigmundur Örn Arngrímsson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.45 Reykjavíkurlag - Með þínu lagi. Fimmti þáttur. 20.50 Picasso. Bresk/frönsk heimilda- mynd um Pablo Picasso (1881-1973), áhrifamesta listmálara á þessari öld. Litið er um öxl um langan og stórbrotinn feril Picas- sos á listabrautinni og skoðuð verk frá hinum ýmsu ólíku skeiðum á langri lífsleið. Kvikmyndastjórn: Didier Baussy. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 22.10 Borgarstjórnarkosn- ingar. Hringborðsumræður um málefni Reykjavíkur. Umræðum stýrir: Páll Magnússon. 23.15 Seinni fréttir. 23.20 Óöld í Oklahoma. (Oklahoma Kid). Bandarískur vestri fiá 1939. s/h. Leikstjóri: Lloyd Bacon. Aðalhlutverk: James Cagney og Humphrey Bogart. Skömmu fyrir aldamótin síðustu hófst nýtt land- nám í Oklahoma. Land- nemaflokkur gerir mála- miðlun við ribbalda sem vinna mörg óhæfuverk. Þá kemur til sögunnar maður sem þorir að bjóða þrjótunum birginn. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 00.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 31. maí 16.45 Heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu í Mexíkó 1986. Setningarhátíð - Bein útsending. 17.50 Ítalía - Búlgaría. Bein útsending. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Setning Listahátíðar í Reykjavík 1986. Þáttur frá setningarathöfn Listahátíðar á Kjarvals- stöðum fyrr um daginn. Dagskrá: 1. Hátíðin sett. 2. Hafliði Hallgrímsson: Þrjú íslensk þjóðlög. Martin Berkofsky leikur á píanó. 3. Skáldkonan Doris Less- ing afhendir verðlaun í smásagnasamkeppni. 4. Opnuð sýning á verkum Picassos. 5. Opnuð sýning- in Reykjavík í myndlist. 21.10 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Þriðji þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur í 24 þáttum. Aðalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.35 Tukthúslíf. (Porridge). Bresk gamanmynd frá 1979. Leikstjóri: Dick Clement. Aðalhlutverk: Ronnie Barker, Richard Beckings- ale cg Fulton MacKay. Gamall kunningi lögregl- unnar er enn einu sinni kominn bak við lás og slá í betrunarhúsi hennar há- tignar. Hann er þar öllum hnútum kunnugur og verður margt brallað innan og utan fangelsismúr- anna. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 23.05 Kosningavaka í sjón- varpssal. Sjónvarpsfréttamenn og gestir fylgjast með taln- ingu atkvæða í kaupstöð- um landsins. Þá *'erður sitt af hverju til fróðleiks og afþreyingar, m.a. leika Árni Scheving og félagar í sjónvarpssal ásamt söngv- urum og skemmtikröftum. Stjórn útsendingar: Rúnar Gunnarsson og Maríanna Friðjónsdóttir. Dagskrárlok óákveðin. SUNNUDAGUR 1. júní 1986 17.15 Sunnudagshugvekja. 17.25 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Fimmti þáttur. Bandarísk teiknimynda- syrpa frá Walt Disney. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 17.50 Brasilía - Spánn. Bein útsending frá Heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavík 1986. Dagskrárkynning. 20.50 Sjónvarp næstu viku. 21.10 Kristófer Kólumbus. Loka-þáttur. ítalskur myndaflokkur í sex þáttum gerður í sam- vinnu við bandaríska, þýska og franska fram- leiðendur. Leikstjóri: Alberto Lattu- ada. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne sem Kólumbus. Þýðandi: Bogi Arnar Finn- bogason. 22.00 Flamenco. Bein útsending frá Lista- hátíð í Broadway. Spænsk- ur flamenco-dansflokkur sýnir. Stjórnandi: Javier Agra. 22.50 Dagskrárlok. K!. 16.20 á sunnudag les Arnar Jónsson kafla úr fyrstu skáldsögu Doris Lessing, sem heitir Grasid syngur og er nýútkomin á íslensku í þýöingu Birgis Sigurðssonar. Hann mun einnig sjá um dagskrá um skáld- konuna og verk hennar sem haldin verður á Listahátíð í sumar. Doris Lessing hefur skrif- að fjölda bóka og hlotið margskonar viður- kenningu fyrir sögur sínar. Hún fæddist í Persíu, þar sem nú heitir íran, en ólst upp í Afríku, og þar er sögusvið í nokkrum bókum hennar. I öllum verkum hennar er maðurinn og líf hans ætíð í fyrirrúmi, hvort sem sögurnar gerast hér á jörðu niðri eða uppi í geiminum á öðrum plánetum. Og hennar bestu sögur varðveitast með lesandanum og fylgja honum síðan. Á undan sögukaflanum les Arnar Jónsson inngang þar sem greinir frá höfundi og ferli hans. Kl. 22.40 á sunnudag verður annar þáttur um sögu kvikmyndagerðar í umsjá Ólafs Angantýssonar, „Camera obscua". I umfjöll- un sinni greinir Ólafur m.a. frá því að kvik- myndir lifi ekki einangruðu lífi, lausar úr tengslum viö hinn ytri veruleika, heldur endurspegli þær ætíð á vissan hátt aðstæð- ur þær sem ríkja í þjóðfélaginu á hverjum tíma. 'JjósvakarýnL f Þá er nú loksins kosið á morg- un og þetta rosalega fylgi sem allir flokkar hafa fundið verður væntanlega búið að skila sér. Þá á bara eftir að telja. Kannski er það aukaatriði að gera það, því allir eru svo skemmtilega sigurvissir. Á þessum lands- þekktu öldum Ijósvakans hefur þv( lítið verið annað en lofræð- ur um flokka og framboð, auk hnjóðsyrða í andstæðinginn, sem annað hvort er í meirihluta eða minnihluta, en verður örugglega í minnihluta eftir kosningar. Hvar er þá þetta fylgi sem allir flokkar og fram- boð hafa svo áþreifanlega orð- ið vör við? í alvöru talað, er þetta ekki heldur mikið? „Gjaldið" er búið og eitthvað annað tekur við. Er hægt að verða hrifin af einhverjum sem heggur af manni fingur? Eða var konan eins og dóttirin lýsti henni? Nú er betri tíð í vændum með blóm í haga. Allavega fyrir fótboltaáhugamenn. Heims- meistarakeppnin í Mexico að byrja - Bravo. - Félags- fræðingar segja,- N.B.-erlendir fræðingar, að hjónaskilnuðum hafi stórlega fjölgað meðan keppnin fór fram á Spáni fyrir 4 árum. Eiginkonunum hreinlega blöskraði áhugi karlanna á keppninni, enda mátti ekki trufla þá við sjónvarpsglápið meðan leikir stóðu yfir. Hann var hlægilegur kynn- ingarþátturinn frá Listahátíðinni í Reykjavík, þar sem lítillega var minnst á að heimsþekktir listamenn ætluðu að skemmta landsmönnum, en heillangar lofrollur um eina „efnilegustu" hljómsveit sem komið hefur fram síðan Edison fann upp rafmagnsgitarinn. „Fine Young Cannibals“ er það besta sem komið hefur fram að sögn fróðra. Síðan var spilað mynd- band með þessari „efnilegu" hljómsveit sem leitaði vikum og mánuðum saman að hæfum söngvara. Dúddi minnl... og Stranglers koma ekki. Hrafn bætir það upp með því að sýna gömlu myndirnar sínar í sjónvarpinu. Þær verða kannski eins og Amal og næt- urgestirnír eða Hedda Gabler, Gestur Einar Jónasson skrifar sem voru sýndar á hverju ári árum saman og þóttu alltaf Eins og fram kom þá eru kosningarnar á morgun og úr- slit komin í Ijós aðra nótt. Þá geta menn karpað um það hvað hafi farið úrskeiðis, eða talað um frábæra frambjóðend- ur sem hafi veriö í kjöri. „Hvernig sem allt þetta fer, verður möguleiki að lesa blöðin í næstu viku," eins og gamla konan sagði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.