Dagur - 30.05.1986, Blaðsíða 18

Dagur - 30.05.1986, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 30. maí 1086 Starfskraftur óskast, strax. Uppl. á staönum ekki í síma. Myndbandahöllin, Skipagata 14. Starfskraftur óskast til landbún- aðarstarfa. Uppl. í síma 26964. 12-14 ára stúlkur athugið. Ég óska eftir pössun fyrir 3ja ára stúlku einstaka sinnum að kvöld- lagi og um helgar. Uppl. í síma 24222 á daginn og 26060 á kvöldin. Freyja. Þrettán ára stelpa óskar eftir að passa barn eftir hádegi í sumar. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 22365 eftir kl. 7. Bátar Óska eftir að kaupa 4ra-6 tonna bát, með góðum tækjum. Góð útborgun. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í sima 97-3350. Þökuskurður - Þökusala. Erum farnir að taka niður pantanir fyrir sumarið á þökuskurði og þökusölu. Uppl. eftir kl. 19 í sím- um 25141 Hermann og 25792 Davíð. Heilsuvörur! Gericomplex, Gingsana G 115, blómafræflar. Melbrosía fyrir kon- ur og karla. Kvöldvorrósarolía. Kinkvita, lúðulýsi. Til hjálpar við megrunina Spírol- ína og Bamtamín, jurta-te við ýmsum kvillum. Bee-vax, barna- vítamínið „Kiddi“. „Silecea" ómissandi í ferðalög. Kinierki Tiger áburðurinn. Sojakjöt margar tegundir. Macrobiotikfæði í úrvali. Fjallagrös - söl. A'lt í heilsubrauð- in. Súkkulaði o.fl. fyrir sykursjúka. Rúsínur með steinum, gráfíkjur, döðlur í lausavigt. Kandís. Hnetur i úrvali. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri. Hestar Hestamenn Hestamenn. 2 básar til sölu í hesthúsi á albesta stað í Breiðholti. Hringið í síma 23862. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeiid, sími 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, gluggaþvottur. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Aron í síma 25650 og Tómas í síma 21012. Hreingerningar-Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Ung hjón með eitt barn óska eft- ir íbúð á leigu sem fyrst. Erum á götunni. Uppl. í síma 25724. íbúðir óskast. Viljum taka á leigu tvær einstakl- ingsíbúðir. Aðra frá 1. júní til þriggja mánaða en hina til eins árs eða lengur. Nánari uppl. gefur Jón Arnþórsson í síma 21900. Iðnaðardeild Sambandsins. Þrjár skólastulkur óska eftir að taka á leigu þriggja herb. íbúð sem næst Menntaskólanum frá og með 1. okt. nk. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 63109. Til leigu 3ja-4ra herb. íbúð við Keilusíðu. Uppl. í síma 97-1246 eða 96-22658. Til leigu (eða sölu) ca. 80 fm verslunarhúsnæði. Gæti hentað fyrir skrifstofu eða þjónustustarf- semi. Húsnæðið er tilbúið til notk- unar með verslunarinnréttingum. Uppl. í síma 21718 eftir kl. 17 og um helgar. Akureyri - Iðnaðarhúsnæði.í Iðnaðarhúsnæði óskast frá og með 1. sept. nk. stærð ca. 50-70 fm. Æskilegt væri jarðhæð í Mið- bænum, en fleira kemur til greina. Upplýsingar í síma 41676. íbúð til leigu. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð við Smárahlíð til leigu. Ibúðin er í mjög góðu standi og er laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Smárahlíð“. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð strax næsta haust. Uppl. i síma 43176 eftirkl. 18. 4ra herb. íbúð í Kjalarsíðu, Glerárhverfi til leigu til eins árs. Tilboð ásamt upplýsingum um fjöl- skyldustærð o.þ.h. leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: Stór íbúð. Bílasala Nýja bílasalan Sauðárkróki aug- lýsir: Mazda 929 ’82 ekinn 37 þús. km, einn með öllu verð 330.000. Daihatsu Charmant '83 ekinn 32. þús. km verð 260.000 Datsun Bluebird ’81 ekinn 50.000 km verð 215.000 Nýr Pajero jeþþi stuttur, turbo, diesel. Vantar allar gerðir bíla á skrá, mjög mikil eftirspurn. Nýja Bílasalan Sauðármýri 1 Sauðárkróki simi: 95-5821. Laufás auglýsir: Stúdentagjafir,^! stúdentablóm ^ Opið nk. laugardag frá 9—16* ‘‘ sunnudag kl. 10-12. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24240. Sunnuhlíð, sími 26250. Jörð til sölu. Rauðaskriða 1 i S.- Þing. ertil sölu. Uppl. gefa Ríkarð- ur i síma 96-43504 og Sigurður í síma 96-41690. Sveitadvöl Tólf ára stúlka óskar eftir vist í sumar fyrir hádegið. Er vön og get byrjað strax. Er á Eyrinni. Uppl. í síma 25899. Ráðskona óskast á sveitaheim- ili í Eyjafirði strax. Upplýsingar í síma 22236. Til sölu Duks baggatína, árg. ’84. Upplýsingar í síma 97-1957. Dökkblár Silver-Cross barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 22006. Til sölu hjólhýsi 12 fet með for- tjaldi. Einnig Volkswagen rúg- brauð með fortjaldi. Uppl. í síma 21237. Til sölu einstaklingsrúm og Chicco baðborð. Uppl. í síma 23837. Til sölu tjaldvagn árg. '82 með eldhúsinnréttingum. Mjög lítið not- aður og vel með farinn. Uppl. í síma 26553 eftir kl. 19. Honda XL-500 R, Pro-link til sölu. Uppl. í síma 22534 á kvöldin og í hádeginu. Til sölu Honda XL-500 R árg. ’82 ekin 6500 km. Nýleg afturdekk, lítur vel út. Gott hjól og góður afsláttur við stað- greiðslu. Uppl. í síma 22947 milli kl. 8 og 8.30 á kvöldin. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvin. Líkjörar, essensar, vínmælar, sykurmælar, hitamælar, vatnslás- ar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Garðeigendur Bændur Lóðavinna Tek að mér alla venjulega lóða- vinnu svo sem hellulagnir, þöku- lagningu og fleira. Hef einnig allt fyllingarefni í lóðir svo sem mold, sand, möl og hellur. Get tekið að mér að grafa fyrir vatnslögnum og fleiru með full- komnum tækjum. Friðrik Bjarnason sími 96-26380 eftir kl. 18. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eöa bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á nýja GM Opel Ascona 1600. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 23347 ★ 22813. Nýsmíði - Vélsmíði Öil almenn viðgerðarvinna og efnissala. Járntækni hf. Frostagötu 1a. Mazda 818 árg. 1975 til sölu. Uppl. í síma 24485. Tilboð óskast í Volvo 144 árg. ’71 með bilaða sjálfskiptingu. Uppl. eftir kl. 5 í síma 24398. Tilboð óskast í Saab 99 árg. ’73. Ekinn 113.000 km. Bíllinn þarfnast viðgerðar á vél en að öðru leyti er ástand hans mjög gott. Nánari upplýsingar í síma 61617 Dalvík. Til sölu Fiat 131 árg. ’77. Malibu árg. ’71. Mjög góðir bílar. Ýmisleg skipti koma til greina, sími 43560. Blómasala Sel fjölærar plöntur um 140 teg- undir. Helga Jónsdóttir Gullbrekku II. Eyjafirði simi 31306. Sel nokkrar tegundir af snemm- blómstrandi garðplöntum. Ágústa Jónsdóttir, Árskógssandi, sími 96-63140. Bifreiðaeigendur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða með stuttum fyrirvara. Ýmsar gerðir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 2.000- Ásetning á staðnum. Sendi í póstkröfu. Uppl. gefur Bjarni, Lyngholti 12, sími 96- 25550 eftir kl. 19.00. Um helgar eftir samkomulagi. Akurey rarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudag 1. júni' kl. 11 f.h. Sálmar: 447, 428, 179, 345, 531. N.L.F.A. Mætið í 10 aura göng- una kl. 13 1. júní í Kjarnaskógi. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudaginn 1. júní kl. 20.00 almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUMIUKIRKJAtl v/siwðshuð 50 ára afmæli safnaðarins. Föstud. 30. maí kl. 20.00, hátíðar- samkoma. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson frá Danmörku, kór safnaðarins syngur. Laugard. 31. maí kl. 11.00, úti samkoma í Göngugötunni (ef veð ur leyfir). Kl. 20.00, afmælissam koma. Fulltrúar kristinna safnaða og félaga flytja ávörp. Æskulýðs- kór Fíladelfíu í Reykjavík syngur. Sunnud. 1. júní kl. 14.00, afmælis- kaffi. Sama dag kl. 20.00, hátíðar- samkoma. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. Æskulýðskórinn syngur. Mánud. 2. júní.kl. 20.00, hátíðar- samkoma. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson, mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnudaginn 1. júní. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: Jón Ágúst Reynis- son. Tekið á móti gjöfum til kristni- boðsins. Allir velkomnir. Hundasýning Eins og fram hefur komið í blaðinu verður haldin hunda- sýning á Akureyri laugardag- inn 31. maí. Það er Hunda- ræktarfélag Islands sem heldur sýninguna og er þetta 10. sýn- ingin sem félagið stendur fyrir og sú fyrsta á Akureyri. Dómari á sýningunni verður Gitta Ringwall frá Finnlandi. Gitta er þekktur hundadómari og hefur hún réttindi til að dæma all- ar tegundir hunda. Sýningin verður haldin í Kjarnaskógi og hefst hún kl. 13. Guðrún Guð- jónsdóttir, formaður Hundarækt- arfélagsins setur sýninguna. Sýndar verða 4 tegundir hunda og verður tímasetningin eins og hér segir. KI. 13.10-13.20 írskur setter. Kl. 13.20-14.00 Golden retriver. Kl. 14-14.15 Labrador retriver og 14.15-15.30 íslenski fjárhundurinn. Að lokum verða svo úrslit og verðlaunaafhending. Á sýningunni verða sýndir rúm- lega 30 hundar. Þessa sömu helgi verður sýning í Garðabæ þar sem sýndir verða 150 hundar og er það 11. sýning Hundaræktarfé- lagsins. -HJS Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-19.00. Akurgerði: Raðhús á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Laus fljótlega. Til greina kemur að taka litla íbúð upp í kaupverðið. Gerðahverfi II: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum á Akureyri eða í Reykjavík. Álfabyggð: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara. Rúmgóður bílskúr. Ýmis skipti koma til greina. Einholt: 4ra-5 herb. hæð í tvíbýiis- húsi ásamt mjög góðum bílskúr. Eign í góðu standi. Skipti á eign á Reykjavíkur- svæðinu koma tll grelna. Eyrarlandsvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara og bflskúr. Þarfnast viðgerðar. Laus strax. Skarðshlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 90 fm. Norðurgata: Einbýlishús á tveimur hæðum, ca. 180 fm. Lerkilundur: Einbýlishús 5 herb á einni hæð 140 fm. Bílskúr. Skipti á 4ra-5 herb. eign á Brekkunni koma tll greina. Munkaþverárstræti: 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Góð eign á góðum stað. Laus í ágúst. Okkur vantar allar stærðir og gerðlr fasteigna á skrá. FASTEIGNA& VJ SKIPASAUZSSI NORÐURIANDS Cí Amaro-húsinu 2. hæð. Sími25566 Benedikt Olálsson hdl. Sölustjori, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-19. Heimasími hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.