Dagur - 30.05.1986, Side 19

Dagur - 30.05.1986, Side 19
30. maí 1986 - DAGUR - 19 _Jivað er að gerast2. Fyrirlestw í Gamla-Lundi Páll Skúlason prófessor í heim- speki við Háskóla íslands heldur fyrirlestur í Gamla Lundi við Eiðsvöll á Akureyri laugardaginn 31. maí, kl. 16.00 Öllum er heimill ókeypis aðgangur svo lengi sem húsrúm leyfir. Fyrirlesturinn er haldinn á vegum áhugamanna um heim- speki á Akureyri og Kennarahá- skóla íslands. Fyrirlestur sinn nefnir Páll „Heilbrigð skynsemi og hugmyndafræði“ og í þeim lestri verður rætt um hlutverk heimspeki með tilliti til menntun- ar og lífsskoðana. Annars vegar verður fjallað um menntunar- Selur kökur og blóm í göngugötwmi Föstudaginn 30. maí kl. 13 mun kvenfélagið Framtíðin selja blóm og kökur í göngu- götunni. Selt verður meðan birgðir endast. Fólk er hvatt til að koma og gera góð kaup og styrkja um leið gott málefni, en allur ágóði mun renna í sjóð elliheimilisins. Það væri alveg tilvalið að kaupa tertur til að gæða sér á á kosninganóttina. hugtakið og leitast við að skýra nokkra höfuðþætti þess. Hins vegar verður fjallað um svo kall- aða hugmyndafræði og leitast við að skýra hvað stendur á bak við þetta vafasama orð. Jafnframt verður gerð grein fyrir nytsemi heimspekinnar í almennri umræðu um menntun og lífs- skoðanir. Páll Skúlason er, jafnframt prófessorstarfi sínu við heim- Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra Starfsmaður óskast til sumarafleysinga á Sambýli. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 26960 eða á skrifstofu svæðisstjórnar Stórholti 1 milli kl. 12 og 16. Forstöðumaður. spekideild H.í, formaður Félags áhugamanna um heimspeki og forseti heimspekideildar. Hann er eftirsóttur fyrirlesari og hefur haldið fjölda fyrirlestra bæði inn- an lands og utan á vegum skóla, stofnana og félaga. Blönduós: Samkomulag allra - um að leyfa ekki fyrirspurnir Laus staða Staða fulltrúa á umboðsskrifstofu embættisins á Dalvík er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 26. júní nk. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 29. maí 1986. Elías I. Elíasson. „Það var samkomulag um það milli flokkanna aö ekki yrðu Ieyfðar fyrirspurnir á fundin- um, þannig að það var ekki um að ræða kjarkleysi eins eða neins að fyrirspurnir voru engar,“ sagði Hilmar Krist- jánsson, oddviti á Blönduósi og þriðji maður á H-listanum, sem er borinn fram af Fram- sóknarflokknum og óháðum borgurum. „Annars var þetta rólegur og friðsamlegur fundur að mínu mati,“ sagði Hilmar. Vegna frétt- ar í Degi um þetta mál hafði Jón Sigurðsson, efsti maður á lista sjálfstæðismanna við hrepps- nefndarkosningarnar á Blöndu- ósi einnig samband við blaðið, þar sem hann mótmælti harðlega frétt blaðsins af fundinum, sem var haldinn sl. þriðjudag. Jón sagði að allir sem að fund- inum hefðu staðið hefðu verið sammála um að leyfa ekki fyrir- spurnir. Hann sagðist ennfremur telja að fréttin væri ómarktæk með öllu þar sem blaðamaðurinn sem hana skrifaði hafi ekki verið sjálfur á fundinum. HS/G.KR. Laus staða Staða kæruskrárritara við embætti bæjarfóget- ans á Akureyri og Dalvík, og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 26. júní nk. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. 29. maí 1986. Elías I. Elíasson. yA Akureyring í bæjarstjóm - Gísta Braga í bæjarstjáni Hvað hefur veríð að gerast á Akureyri undanfarin fjögur ár? ★ Hundruð manna hafa flust frá Akureyri. ★ Fjöldi Akureyringa hefur þurft að sækja vinnu í aðra landshluta. ★ Fasteignaverð á Akureyri er aðeins 67% af íbúðaverði í Reykjavík. ★ Akureyringar, sem fara til náms, geta ekki komið heim aftur, því að vinnu við hæfi er ekki að fá. ★ Einungis var hafin bygging tveggja einbýlishúsa á Akureyri 1985. Það þarf að líta til síðustu aldar til að finna samjöfnuð. ★ Atvinnuástand á Akureyri er verra en víðast annars staðar á landinu. Viljirðu óbreytt ástand, kjóstu þá bara eins og síðast. Ef ekki settu þá Eigi félagsleg þjónusta að blómgast, verður atvinnan að eflast

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.